1 / 18

Prófun á mun á meðaltölum:

Prófun á mun á meðaltölum:. Fyrsta skref er að setja upp tilgátur Núlltilgáta er tilgáta sem við prófum Gagntilgáta er hugmynd okkar (það sem við trúum) og sú hugmynd er yfirleitt að það sé munur. Tilgáturnar geta verið einhliða eða tvíhliða

affrica
Download Presentation

Prófun á mun á meðaltölum:

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Prófun á mun á meðaltölum: • Fyrsta skref er að setja upp tilgátur • Núlltilgáta er tilgáta sem við prófum • Gagntilgáta er hugmynd okkar (það sem við trúum) og sú hugmynd er yfirleitt að það sé munur. • Tilgáturnar geta verið einhliða eða tvíhliða • Í einhliða tilgátum þá segjum við í hvaða átt munurinn er en í tvíhliða eingöngu að það sé munur

  2. Marktektarmörk • við þurfum líka að ákveða hversu viss við viljum vera í prófun okkar-- við þurfum að ákveða marktektarmörk táknuð með • í félagsvísindum eru marktektarmörk yfirleitt 0,05 (95% vissa) • þá erum tilbúin að taka þá áhættu að taka ranga ákvörðun í 5 af 100 tilfella

  3. t-próf eins úrtaks • prófar mun á úrtaki og þýði (þar sem meðaltal þýðis er þekkt en ekki staðalfrávik) • formúla t-prófs eins úrtaks er:

  4. Dæmi um t-próf: • Við vitum að meðalhæð íslenskra kvenna er 168, en við vitum ekki hvert staðalfrávikið er. • Við teljum að konur á Akureyri séu lægri eða hærri en aðrar konur.

  5. Hvernig væru tilgáturnar?

  6. Tökum úrtak af N=25 • Meðaltal úrtaksins er 168,24 • Staðalfrávikið er 5,487

  7. En er þetta þá marktækt? • þurfum eitthvert gildi til að bera þetta saman við. • slíkt gildi er kallað vendigildi (critical value) og við flettum því upp í sérstökum töflum • frelisgráðurnar (df)=N – 1 • vendigildið í þessu tilfelli væri +/- 2,064 • til að þetta sé marktækt þarf útreiknaða t að vera hærra en 2,064 eða lægra en –2,064

  8. Marktækt framhald • vendigildið í þessu tilfelli væri +/- 2,064 • til að þetta sé marktækt þarf útreiknaða t að vera hærra en 2,064 eða lægra en –2,064

  9. Mynd Dreifing undir núlltilgátu 2,5% 2,5% 0 2,064 -2,064 0,22 þetta er t-prófið sem þið reiknuðu

  10. Marktækt? • t=0,22 fellur ekki á höfunarsvæði • Þetta er ekki martækt • Við ályktum að konur á Akureyri séu eins og aðrar konur á Íslandi að meðaltali 168 cm á hæð

  11. Í SPSS væri þetta svona Sleppa að pæla í meðaltal staðalfrávik fjöldi

  12. sleppa Frelisgráður N-1 Þessi tala þarf að vera minni en 0,05 til að þetta sé marktækt t sama og þið reiknuð

  13. t-próf eins úrtaks • Ef við tækjum annað (ímyndað) úrtak af stærðinni 25 og fengjum nú heldur hærri konur. • Meðaltalið 170,48 • Staðalfrávikið 5,026 • Getið þið reiknað t-prófið?

  14. Reiknum

  15. Mynd til samanburðar Dreifing undir núlltilgátu 2,5% 2,5% 0 2,064 2,47 -2,064

  16. Marktækt? • Þetta er marktækt 2,47 fellur á höfnunarsvæði • Við ályktum að konur á Akureyri séu öðruvísi en aðrar konur á Íslandi

  17. SPSS Marktækt því 0,21 < 0,05

More Related