1 / 35

Leiðbeint um leiðsagnarmat

Leiðbeint um leiðsagnarmat. Ingvar Sigurgeirsson, apríl og maí 2013. Hvað er námsmat?. Hver eru helstu námsmatsverkin? Hversu stór þáttur í starfi kennara er tengdur námsmati? Hversu vel líkar kennurum þessi þáttur starfsins?. Úr rannsóknarviðtali:

akasma
Download Presentation

Leiðbeint um leiðsagnarmat

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leiðbeint um leiðsagnarmat Ingvar Sigurgeirsson, apríl og maí 2013

  2. Hvað er námsmat? • Hver eru helstu námsmatsverkin? • Hversu stór þáttur í starfi kennara er tengdur námsmati? • Hversu vel líkar kennurum þessi þáttur starfsins? • Úr rannsóknarviðtali: • S: En hérna, námsmatið, hvernig er því fyrir komið? • K: Ómægod. Það er, sko, hausverkur ársins.

  3. Samofiðkennslu. Kennarifylgistmeðog á samskiptiviðnemendur í dagsinsönn. Námsmatshugtakið • Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt – formlegt Alltskipulegt, formlegt, opinbertnámsmat, s.s.próf, kannanir, skipulegarathuganir, skráning á árangri, formlegurvitnisburður.

  4. Tilgangur námsmats • Áríðandi er að hafa í huga að námsmat þjónar margvíslegum tilgangi • Ekki er síður áríðandi gera sér grein fyrir því að námsmat nær ekki alltaf tilgangi sínum!

  5. Námsmatshugtök sem tengjast tilgangi námsmats • Greinandi mat (diagnosticassessment) • Stöðumat (placementassessment) • Lokamat (summative asssesment) • Símat / stöðugt mat (continuousassessment) • Leiðsagnarmat (formative assessment)

  6. Hvað er leiðsagnarmat? • … námsmatsaðferðir (formlegarogóformlegar) semfelldareru inn í kennsluogbeinastöðrufremuraðþvíaðbætanámsárangur (ogkennslu), einkummeðuppbyggilegriendurgjöf • Líta má á leiðsagnarmat sem ráðgjöf um það hvernig nemendur geta bætt sig í námi!

  7. Kjarninn í leiðsagnarmati • Nemandinnfær (stöðuga) endurgjöf um námsittásamtábendingum um þaðhvernighanngetibætt sig (ráðgjöf, leiðsögn, meðhliðsjónafmarkmiðum) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bætanámsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

  8. Hvernig fellur leiðsagnarmat að Aðalnámskrá grunnskóla (2011)? • Mat á árangriogframförum … erreglubundinnþáttur í skólastarfi, órjúfanlegurfránámiogkennslu. • Markmiðskólastarfserumargvíslegoghægtaðfaraýmsarleiðirtilaðnáþeim. Þvíverðamatsaðferðiraðverafjölbreyttar. • Meta þarfallaþættinámsins, þekkingu, leiknioghæfnimeðhliðsjónafviðmiðum í aðalnámskrá. • Kennararþurfaaðhjálpabörnumogungmennumtilraunhæfssjálfsmats… Leggjaskaláherslu á leiðsagnarmat. (Leturbr. IS)

  9. Leiðsögn um lykilhæfni • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflegaog á annanhátt. Hæfnitilaðmiðlaþekkinguogleiknisinniogflytjamálsittskýrtogáheyrilegaogtaka þátt í samræðumogrökræðum. • Skapandihugsunogfrumkvæði í efnistökumogúrvinnslu. Hæfninemendatilað nota þekkinguogleikni, dragaályktanir, áræðnitilaðleitanýrralausnaogbeitagagnrýninnihugsunogröksemdafærslu. • Hæfninemendatilaðvinnasjálfstætt, í samstarfiviðaðraogundirleiðsögn. • Hæfninemendatilaðnýtamargvíslegamiðla í þekkingarleit, úrvinnsluogmiðlunognýtaupplýsingar á ábyrgan, skapandioggagnrýninnhátt. • Hæfninemendatilaðberaábyrgð á eiginnámiogleggja mat á eiginvinnubrögðogframmistöðu.(Aðalnámskrá, bls. 53, leturbr. IS)

  10. Lykilhæfni „endurskoðuð“ • ... tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega … miðlaþekkinguogleiknisinniogflytjamálsittskýrtogáheyrilega. • … taka þátt í samræðumogrökræðum. • [… beita s]kapandihugsunog [sýna] frumkvæði í efnistökumogúrvinnslu. • … nota þekkinguogleikni, dragaályktanir, áræðnitilaðleitanýrralausnaogbeitagagnrýninnihugsunogröksemdafærslu. • … vinnasjálfstætt … • … [vinna] í samstarfiviðaðra • … [vinna] undirleiðsögn. • … nýtamargvíslegamiðla í þekkingarleit, úrvinnsluogmiðlun • … nýtaupplýsingar á ábyrgan, skapandioggagnrýninnhátt • … beraábyrgð á eiginnámiogleggja mat á eiginvinnubrögðogframmistöðu. (Aðalnámskrá, bls. 53, leturbr. IS)

  11. Hæfniviðmið • Í nýrri námskrá er mikil áhersla á hæfniviðmið – sem ættu að vera kennurum og nemendum leiðsögn í náminu • Vandi er að mörg viðmiðanna gera mjög miklar kröfur • Skoðum dæmi

  12. Nýi brautskráningarkvarðinn

  13. Til umhugsunar um endurgjöf og einkunnir? - • Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 • Endurgjöf í formi einkunna • Endurgjöf í formi umsagna • Endurgjöf í formi einkunna og umsagna • Engin endurgjöf • Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?

  14. Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, sjálfsmat, jafningjamat, óhefðbundin próf, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum), ýmis námsmatstæki (gátlistar og kvarðar). Dýrmæt reynsla er að verða til!

  15. Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam, 2007: Changing Classroom Practice)

  16. Útskýra markmið fyrir nemendum • Rannsóknir benda til þess að tilgangur náms mætti vera oftar á dagskrá í skólastofum • Rannsóknir benda til þess að áhersla á markmið / tilgang náms hafi jákvæð áhrif á námsárangur • Samræða við nemendur • Nota markmiðin í kennslunni • Í tengslum við námsáætlanir • Í tengslum við sjálfsmat og jafningjamat

  17. Markvissar spurningar Þrennt virðist skipta meginmáli: • Spurningar sem vekja nemendur til umhugsunar um námsefnið • Uppröðun (sbr. hér) • Að gefa nemendum umhugsunartíma Í þessu myndbandi, Secondary Assessment – Effective Questioning, útskýra Paul Black and Chris Harrison, mikilvægi góðra spurninga (smellið á myndina)!

  18. Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Tvær stjörnur – ein ósk ... • Þrjár stjörnur – tvö ráð ... • O.s.frv.

  19. Gæði endurgjafar • Hvað vitum við?

  20. Hjálpartæki við leiðbeinandi endurgjöf:gátlistar, matskvarðar, marklistarchecklists, rating scales, rubrics • Gátlisti • Matskvarði • Marklisti (sóknarkvarði, viðmiðunartafla, rúbrikka)

  21. Nýting marklistanna • Sem viðmiðun um gæði (tengt markmiðum í upphafi) • Sjálfsmat • Jafningjamat • Kennaramat • Samskipti við foreldra • Sem vitnisburður

  22. Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Þátttaka nemenda • Auka ábyrgð nemenda á eigin námi • Nemendur verði tilgangur námins ljósari • Skilja betur hvernig þeir læra Mikilvæg forsenda: Að nemendur viti til hvers er ætlast Sjálfsmat verður að læra

  23. Kostir jafningjamats • Virkjar nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Bætir endurgjöfina, hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun, m.a. í tjáningu, samstarfi, jafningjastuðningi, og nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega Úr skólastefnu Laugarnesskóla (drög 2011)

  24. Meira um jafningjamat • Jafningjamat í hópum hefur gefið góða raun • Jafningjamat þarf að kenna! • Heppilegt er að nota gát-, mats- og marklista við jafningjamat • Vel kemur til greina að nemendur taki þátt í að búa þessi tæki til

  25. Brekkubæjarskóli, 3. bekkur • „Skriftarlöggur“: Jafningjamat í skrift Skriftarlöggan og nemandinn ákveða í sameiningu hvaða stafur, orð eða setning fær stjörnu með hliðsjón af gátlista. Verkefnið hefur gefist mjög vel en nemendur þóttu sýna miklar framfarir með þessari aðferð og ábyrgð nemenda á eigin námi jókst.

  26. Lykilhlutverk sjálfsmatsins Hvernig stend ég mig? Hvað get ég munað og hvernig fæ ég betur skilið? Er ég að læra eins og mér hentar best? Hvað þarf ég að gera til að bæta mig? Hvar er ég sterkur og hverjir eru veikleikar mínir? Hvernig veit ég hvort vinna mín sé góð? Hver eru markmiðin mín? Að hvaða atriðum þarf ég að einbeita mér við upprifjun? Hvað fær mig virkilega til að hugsa? Hvernig fer ég að því að ná árangri og taka framförum? Gagnlegt kver um leiðsagnarmat:Self-assessment Þýðing: Þóra Björk Jónsdóttir

  27. Jafningjakennslan • Vannýtt auðlind • Nemendur skilja skýringar skólafélaga betur en skýringar kennara • Jafningjakennsla felur í sér þjálfun í tjáningu • Kennsla er besta námsaðferðin!!!

  28. Lykillinn er samræðan við nemandann • Nemendasamtalið • Dæmi úr Norðlingaskóla • Dæmi úr Heiðarskóla

  29. Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Ráðahringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður

  30. Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Hrafnagilsskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Menntaskólinn á Ísafirði • Brekkubæjarskóli • Grundaskóli • Laugarnesskóli

  31. Próf í anda leiðsagnarmats • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi • Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (dæmi prófavikurnar í Salaskóla) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)

  32. Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Kvikmyndir um námsmat:

  33. Ræðið • Hvernig hugnast ykkur áherslur í leiðsagnarmati? • Hverjar eru helstu hindranir? • Hvar eru sóknarfæri?

More Related