1 / 9

Stæður

Stæður. Röð liða í stæðu skiptir ekki máli. Þó er hefð fyrir því að skrá liði í stæðum í stafrófsröð. Dæmi: 6a + 2c + 3b - a - 5b + 12. = 5a - 2b + 2c + 12. Stæður. Þegar einfalda á stæður með óþekktum stærðum (bókstöfum) gildir í samlagningu og frádrætti :

alaire
Download Presentation

Stæður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stæður Röð liða í stæðu skiptir ekki máli. Þó er hefð fyrir því að skrá liði í stæðum í stafrófsröð. Dæmi:6a + 2c + 3b - a - 5b + 12 = 5a - 2b + 2c + 12

  2. Stæður Þegar einfalda á stæður með óþekktum stærðum (bókstöfum) gildir í samlagningu og frádrætti: Einungis má leggja saman eða draga frá stærðir með sama bókstaf. Dæmi: 7x - 2y + 8 - 3x - 1 + y = ______________ Í margföldun má hins vegar margfalda saman óþekktar stærðir (bókstafi). Dæmi: 2a 5k 3 = 30ak

  3. Stæður Forgangsröð aðgerða: 1. Reikna út úr svigum. 2. Reikna veldi og rætur. 3. Margfalda og deila. 4. Leggja saman og draga frá. Gott að strika undir þá liði sem á að reikna fyrst. Dæmi: 10a : 2 + 8 + 3 2b - 1 = 5a + 8 + 6b - 1 = 5a + 6b + 7

  4. Stæður Margfeldi tveggja velda með sömu stofna: x2 x4 = (x x) (x x x x) = x6 svarið fæst með því að leggja saman veldisvísana: x2 x4 = x2+4 = x6 x0 = 1 og 50 = 1

  5. Stæður Til að finna flatarmál þarf oft að margfalda saman stæður. Dæmi: x + 3 x (x + 3) margfeldi x x2 + 3x liðastærð Að margfalda inn í sviga er kallað að breyta margfeldi í liðastærð.

  6. Stæður Margfeldi breytt í liðastærð. 2x + 3 2x 3 x x = 2x2 3x flatarmálið = x(2x + 3) flatarmálið = 2x2 + 3x Hægt er að fara til baka og breyta liðastærð í margfeldi. Það kallast þáttun og þá er sameiginlegur liður tekin út fyrir sviga: 5x + 10 = 5 x + 5 2 = 5(x+2) og x2 + 3x = x x + 3 x = x(x+3)

  7. Stæður Deiling velda með sömu stofna: x5 x x x x x x2 x x x svarið fæst með því að finna mismun veldisvísanna: x5 x2 = = x3 = x5-2 = x3

  8. Stæður 6 2x 2 x + 2 = 3x x2 x x 3 x + 3 flatarmálið = (x+2) (x+3) flatarmálið = x2 + 2x + 3x + 6 = x2 + 5x + 6 þegar margfaldaðir eru saman tveir svigar þarf að margfalda hvorn lið í fremri sviganum með báðum liðum í seinni sviganum: (x+2)(x+3) = x x + x 3 + 2 x + 2 3 = x2 + 3x + 2x + 6 = x2 + 5x + 6

  9. Stæður Margföldun: Tvær jákvæðar tölur margfaldaðar saman gefa jákvæða tölu 2x 3x = 6x Jákvæð og neikvæð tala gefa neikvæða tölu (-2x) 3x = - 6x Tvær neikvæðar gefa jákvæða (-2x) (-3x) = 6x + + = + + - = - - + = - - - = +

More Related