1 / 31

Haustráðstefna SATS 30. október 2009

Samband íslenskra sveitarfélaga. Haustráðstefna SATS 30. október 2009. Gunnlaugur Júlíusson sviðsstjóri. yfirlit erindis. Ytri aðstæður í rekstrarumhverfi sveitarfélaganna Afkoma sveitarfélaga á árinu 2008 Nokkur atriði önnur. Miklar sviptingar á árinu 2008.

allene
Download Presentation

Haustráðstefna SATS 30. október 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samband íslenskra sveitarfélaga Haustráðstefna SATS30. október 2009 Gunnlaugur Júlíusson sviðsstjóri

  2. yfirlit erindis • Ytri aðstæður í rekstrarumhverfi sveitarfélaganna • Afkoma sveitarfélaga á árinu 2008 • Nokkur atriði önnur

  3. Miklar sviptingar á árinu 2008 • Gengi krónunnar féll framan af árinu og hrundi á seinni hluta þess • Verðbólga fór vaxandi m.a. í kjölfar gengisfalls krónunnar • Atvinnuleysi fór vaxandi á seinni hluta ársins • Byggingaframkvæmdir stöðvuðust að miklu leyti á nokkrum vikum • Almennur lánamarkaður stöðvaðist að verulegu leyti í kjölfar bankahrunsins • Sveitarfélögin brugðust fljótt við

  4. Yfirlit um nokkrar hagstærðir %

  5. Þróun verðbólgu 1997-2011

  6. Þróun á gengi krónunnar á móti USD og EURO

  7. Þróun atvinnuleysis Spá

  8. Þróun einkaneyslu 1996 - 2011

  9. Flokkun sveitarfélaga

  10. Afkoma sveitarfélaga 2008 (2007 til samanburðar)

  11. Niðurstaða rekstrarreiknings

  12. Efnahagur sveitarfélaga

  13. Veltufé frá rekstri, % af tekjum

  14. Veltufé frá rekstri, % af langtímaskuldum

  15. Veltufé frá rekstri, kr. á íbúa (raðað)

  16. Skuldir og skuldbindingar

  17. Langtímaskuldir á íbúa (kr.)

  18. Langtímaskuldir kr. á íbúa / veltufé kr. á íbúa

  19. Skuldbindingar utan efnahags (ma.kr)

  20. Þróun útsvarstekna, samanburður milli ára • Útsvarsprósenta hækkaði í lok síðasta árs úr 12,98% í 13,10% • Úttekt á séreignasparnaði lífeyrissjóða hefur tímabundin áhrif • Þróun útsvarsstofns milli ára mismunandi milli sveitarfélaga og sveitarfélagaflokka • Á vef sambandsins má sjá yfirlit um mánaðarlega þróun útsvarstekna fyrir hvert sveitarfélag fyrir árin 2008 og 2009

  21. Samanburður á útsvarstekjum fyrstu 8 mánuði 2008 og 2009 (m.kr)

  22. Breyting í útsvarstekjum fyrstu 8 mánuði ársins (raðað)

  23. Aðgerðir í efnahagsmálum • Lög um aðgerðir í efnahagsmálum hafði töluverð áhrif fyrir sveitarfélögin • Tryggingargjald hækkaði um 1,66% stig • Ýmsar aðrar aðgerðir • Á næsta ári munu brúttóáhrif hækkunar tryggingagjalds vera nær 2,5 ma. kr. í beinan kostnaðarauka f. sveitarfélögin • Jöfnunarsjóðurinn mun fá rúmar 400 m. kr. í auknar tekjur vegna þessara aðgerða

  24. Hækkun kostnaðar við félagslega þjónustu • Erfiðara ástand í samfélaginu kallar á aukin útgjöld sveitarfélaganna á ýmsum sviðum • Fjárhagsaðstoð • Húsaleigubætur • Samanburður á fyrstu 8 mán. 2008 og 2009 hjá stærstu sveitarfélögunum (með um 80% íbúanna) • Að jafnaði milli 60-70% hækkun milli ára • Allt að tvöföldum útgjalda þar sem mest var

  25. Útlit fyrir næsta ár • Mikið atvinnuleysi • Lágt gengi krónunnar • Verðbólga fer að öllum líkindum lækkandi • Vextir fara vonandi lækkandi • Erfið afkoma í heildina tekið • Viðvarandi ástand en ekki tímabundnir erfiðleikar • Töluverður munur á stöðu einstakra sveitarfélaga • Opnun lánalína við útlönd?

  26. Aðgerðir sveitarfélaga • Sveitarfélögin brugðust skjótt við • Þau settu sér markmið að standa vörð um • Grunnþjónustu • Atvinnuöryggi starfsfólks • Þau hafa leitað leiða til sparnaðar og hagræðingar • Víða voru töluverðir möguleikar á bættri nýtingu fjármuna • Verulegur árangur hefur náðst • Aukin þörf á forgangsröðun verkefna • 95/5% reglan

  27. Þjónustutilskipun ESB • Markmið: • Auðvelda þjónustuveitendum að neyta staðfesturéttar á EES-svæðinu • Tryggja betur frjálst flæði þjónustuviðskipta á innri markaðinum

  28. Afgreiðslutími skiptir máli • Byggingarleyfi falla undir tilskipunina ef um er að ræða húsnæði fyrir þjónustustarfsemi, t.d. hótel, veitingastað, ferðaskrifstofu o.s.frv. • Umsóknir ber að afgreiða innan tiltekins tíma, dráttur getur leitt til þess að umsókn teljist samþykkt! • Ef gögn vantar ber að tilkynna umsækjanda það • Heimilt er að tilkynna einu sinni um töf á afgreiðslu ef sérstakar ástæður leiða til þess

  29. Skyldur sveitarfélaga gagnvart umsækjendum • Umsækjendur eiga rétt á að fá gögn og senda upplýsingar rafrænt. • Óheimilt er að krefja umsækjendur um frumrit skjala frá öðrum stjórnvöldum nema brýnar ástæður liggi að baki • Leyfisgjöld þarf að vera hægt að greiða rafrænt • Ætlast er til að stjórnvöld hafi samvinnu milli landa • Ef þörf er á staðfestingu frá stjórnvaldi í öðru landi kallar sveitarfélagið beint eftir henni

  30. Samvinna ríkis og sveitarfélaga um verkefnið Innleiðing þjónustutilskipunarinnar krefst mikillar samvinnu. Að ýmsu er að hyggja, t.d.: • Tryggja að rétt vef- og netföng verði gefin upp á Ísland.is • Gefa réttar upplýsingar um leyfisveitingaferilinn, helst staðlað eyðublað fyrir öll sveitarfélög á Ísland.is (enska og hugsanlega fleiri erlend tungumál) • Afgreiðsla umsókna verður hjá sveitarfélagi þrátt fyrir atbeina Ísland.is

  31. HugsAnleg áhrif á sveitarfélög Áhrifin velta m.a. á fjölda umsókna erlendra aðila um leyfi sem sveitarfélög veita • Mikil óvissa er um umfangið • Fjarlægðin kann að draga úr áhuga erlendra aðila • Bretar sjá aðallega jákvæð áhrif • Fleiri bjóðendur í útboðum • Fleiri störf vegna útrásar breskra fyrirtækja • Stjórnsýsla verður einfölduð • Rafræn stjórnsýsla sparar útgjöld og tíma fyrir alla

More Related