1 / 27

Mælingar Aðferðafræði III

Mælingar Aðferðafræði III. Stefán Hrafn Jónsson 6-3-2014. Réttmæti. Réttmæti snýst um hvort við séum að mæla það sem við ætlum okkur að mæla Ef eitthvað annað en sanngildi hefur áhrif á mæligildið þá erum við ekki eingöngu að mæla það sem við ætlum okkur að mæla

amaris
Download Presentation

Mælingar Aðferðafræði III

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MælingarAðferðafræði III Stefán Hrafn Jónsson 6-3-2014

  2. Réttmæti Réttmæti snýst um hvort við séum að mæla það sem við ætlum okkur að mæla Ef eitthvað annað en sanngildi hefur áhrif á mæligildið þá erum við ekki eingöngu að mæla það sem við ætlum okkur að mæla Við gætum verið að mæla það sem við viljum og eitthvað annað, óskylt eða skylt Hvort heldur sem það er skylt eða óskylt þá höfum við mengað mælinguna okkar, minnkað réttmætið

  3. Réttmæti Hvernig metum við réttmæti? Flóknara að meta réttmæti en áreiðanleika Nokkrar leiðir til að meta réttmæti Huglægt mat réttmætis: (e. Subjective validity) Yfirborðsréttmæti (e. face validity) Innihaldsréttmæti (e. content validity) Mat réttmætis með fylgnisamböndum. Hugtakaréttmæti (e. construct validity) Viðmiðsréttmæti/forspárréttmæti (e. criterion-related validity)

  4. Subjective validity • Talað er um að yfirborðsréttmæti (e. face validity) og innihaldsréttmæti (e. content validity) sé huglægt mat á réttmæti og því síðra en viðmiðsréttmæti.

  5. Réttmæti • Yfirborðsréttmæti - Face validity snýst um það þegar spurningar eða atriði í mælingu virðast vera að mæla það sem þeim er ætlað að mæla. Þá eru spurningar eða atriði prófs eða kvarða í heild er lesin með gagnrýnu hugafari og rannasakandi spyr sig og aðra spurninga eins og “Er þetta langa orðadæmi virkilega að mæla reiknigetu þeirra nemenda sem prófið mun vera lagt fyrir” Þekking á viðfangsefninu er mikilvægt til að meta yfirborðsréttmæti. Yfirborðsréttmæti er metið með úrskurði sem ekki felur í sér tölugildi heldur lýsingar eins og: „lélegt yfirborðsréttmæti”

  6. Réttmæti • Innihaldsréttmæti (content validity) er svipað og yfirborðsréttmæti að því leiti að það byggir á mati rannsakanda og/eða ráðgjafa hans. • Hversu vel ná atriði prófs/kvarða yfir sem breiðast svið þess sem á að mæla. • Reikningspróf er með lítið eða lélegt innihaldsréttmæti ef prófið er aðeins með samlagningardæmi þegar það ætti einnig að mæla frádrátt. Yfirborðréttmæti hvers atriðis getur verið gott en prófið í heild skortir meiri fjölbreytileika. • Á sama hátt getur innihaldsréttmæti kvarða sem mælir viðhorf til fóstureyðinga verið lélegt ef aðeins er spurt um atriði sem snúa að viðhorfum til fóstureyðinga þegar félagslegs staða móður/foreldra er bágborin en ekkert um það þegar líf og heilsa móður er í hættu. • Mæling er sögð vera með lítið innihaldsréttmæti ef hún er ekki að mæla hugtakið á nægjanlega víðtækan hátt þó svo það sem mælt er sé vissulega að mæla hluta af því sem mæla á.

  7. Forspárréttmæti • Forspárréttmæti (predictive validity) svipar til hugtakaréttmætis. Forspárréttmæti felur í sér að tiltekin mæling eigi að spá fyrir um útkomu á annarri mælingu. • Dæmi greind mæld við 6 ára aldur spáir fyrir um gengi í skóla þegar nemendur eru 10 ára).

  8. Annað dæmi • Ef kenningin segir að einkunn á stúdentsprófi spái til um árangur í háskólanámi. Ef einhver tekur sig til og reiknar fylgnina við stúdents einkunn og árangur í háskóla. • Fylgnin reynist engin. Hvað er þá að?

  9. Réttmæti • Hugtakaréttmæti (construct validity) er að sumu leiti svipað viðmiðsréttmæti að því leiti að forsendur segja til um að fylgni eigi eða eigi ekki að vera við aðrar breytur. Hugtakaréttmæti er meira byggt á kenningarlegum forsendum en viðmiðsréttmæti emperískum. T.d. gæti kenning sagt til um að greindarprófsmæling eigi ekki að vera með fylgni við kyn, þ.e. ekki eigi að greinast kynjamunur á tiltekinni mælingu. Ef munur greinist á milli kynja á þessari greindarmælingu þá er það vísbending um að hugtakaréttmæti mælingarnar er minna en það ætti að vera.

  10. Hugtakaréttmæti (e. construct validity) • Þegar lagt er mat á hvort hugtak eða mæling sé með fylgni við aðra mælingu í samræmi við kenningu. • Ef kenning tilgreinir að það sé ekki kynjamunur í greind. • Greindarmæling sýnir mun milli karla og kvenna. • Þessi munur sýnir að hugtakaréttmæti er skert.

  11. Leiðir til að auka réttmæti mælinga • Mörg sömu atriði og eiga við um aukinn áreiðanleika eiga einnig við um að auka á réttmæti. • Reynsla, þekking, fyrri rannsóknir, forprófanir,

  12. Að auka réttmæti • Gerðu forkönnun • Taktu viðtöl við fólk eftir að það svarar spurningalistanum • Allt sem bætir áreiðanleika bætir réttmæti • Farðu betur í gegnum skilgreiningar og fræðilegan bakgrunn • Kannaðu hvað aðrir hafa gert • Bættu orðalag spurninga • Betrumbættu fyrirmæli í spurningalistanum • Þáttagreining • Tölfræðilegar aðferðir til að auka skilning á eðli þeirra kvarða sem við erum að vinna með.

  13. Þáttagreining

  14. Um þáttagreiningu • Þáttagreining er í raun safn af mörgum skildum tölfræðiaðferðum • Áður en þið prófið aðferðina/þáttagreininguna á ykkar gögnum þurfið þið að gera eftirfarandi: • Skoða gögnin og kynnast þeim (t.d. tíðnitöflur, fylgnitöflur) • Teikna upp mælingalíkanið og aðhvarfsgreiningalíkanið þar sem þið tilgreinið hvaða breytur eru hvar

  15. Þáttagreining • Þáttagreining er tölfræðiaðferð sem nýtis m.a. til að finna duldar breytur. • Þáttagreining getur aðstoðað við að meta hvort ein eða fleiri duldar breytur skýra samband á milli atriða • Þáttagreining aðstoðar við að skilja samband á milli (margra) breyta/atriða (Field #1, bls 619) • Þáttagreining aðstoðar við að smíða mælitæki sem mælir dulda breytu (Field #2) • Þáttagreining aðstoðar við að draga saman (einfalda) gagnasafn í viðráðanlegra umfang, oft gert til að einfalda frekari úrvinnslu t.d. aðhvarfsgreiningu (Field #3)

  16. Um þáttagreiningu • Þáttagreining er í raun safn af mörgum skildum aðferðum • Áður en þið prófið aðferðina á ykkar gögnum þurfið þið að gera eftirfarandi: • Reynið að teikna upp mælingalíkanið og aðhvarfsgreiningalíkanið þar sem þið tilgreinið hvaða breytur eru hvar.

  17. Þáttagreiningnokkur hugtök • Þáttur (component, factor) mæling á dulda breytu • Þáttahleðsla (factor loading) fylgni atriðis við þátt (dulda breytu) • Þáttaskýring (communality) segir hversu mikið þættir (einn eða fleiri) skýra í dreifingu eins tiltekins atriðis • Eigingildi (eigenvalue) Segir til hversu mikið þáttur í þáttagreiningu skýrir í dreifingu á öllum atriðum í þáttagreiningu • Þáttastig (factor score) tölugildi sem sett er á dulda breytu eða þátt

  18. Þáttagreining skiptist í nokkur skref: • Draga út undirliggjandi þætti samkvæmt tilteknum forsendum 1b Að ákvarða fjölda þátta sem haldið er eftir af þeim sem dregnir eru út • Snúa þáttum þannig að merking þeirra sé auðveldari í túlkun og meðferð • Þættir túlkaðir • Búin til þáttastig (e. factorscore) Notum niðurstöðurnar í áframhaldandi tölfræðigreiningu Lærum að nota SPSS til að framkvæma liði 1,2 og 4 auk þess að aðstoða við lið 3

  19. Þáttagreining • Þar sem dulin breyta er dulin og ekki mæld beint vaknar spurningin: • Hvernig getum við reiknað fylgni á milli dulinnar breytu (þáttar) við atriði? • Svipað og áður notum við fylgni á milli atriði til að álykta um undirliggjandi dulda(r) breytu(r)

  20. Fóstureyðingar

  21. Fóstureyðingar • Skipta mismunandi viðhorf til fóstureyðinga einhverju máli? • Hafa félagsvísindin eitthvað fram að færa? • Eigum við að láta heimspekingum og heilbrigðisvísindum alfarið eftir umræðuna um þetta málefni? • Hvernig mælum við viðhorf til fóstureyðinga?

  22. Getum við spurt svo: • Ert þú fylgjandi eða andvíg/ur því að konur geti haft möguleika á fóstureyðingu? • Fylgjandi • Andvíg/ur • Hef ekki skoðun

  23. Dæmi - Nokkrar krækjur • Um gögnin • http://www3.norc.org/GSS • http://en.wikipedia.org/wiki/General_Social_Survey • Spurningalistinn: • http://publicdata.norc.org/GSS/DOCUMENTS/QUEX/2004/2004%20GSS%20V1.pdf

  24. Wikipedia:

  25. Skoðum spurningalistann • http://www3.norc.org/GSS+Website/Publications/GSS+Questionnaires/ • Kíkjum á spurningar nr 76.

  26. Viðhorf til fóstureyðinga

More Related