1 / 10

Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis

Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis. Valentínus Þór Valdimarsson. Sárasótt. Sárasótt er fjölkerfasýking sem orsökuð er af bakteríunni Treponema pallidum og smitast oftast með kynmökum Sárasótt skiptist upp í fjögur stig: primary, eftir 1-13 viku frá smiti

aretha
Download Presentation

Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Meðfædd sárasóttCongenital Syphilis Valentínus Þór Valdimarsson

  2. Sárasótt • Sárasótt er fjölkerfasýking sem orsökuð er af bakteríunni Treponema pallidum og smitast oftast með kynmökum • Sárasótt skiptist upp í fjögur stig: • primary, eftir 1-13 viku frá smiti • secondary, 4-10 vikur eftir primary • latent, 3 – 10 ár frá secondary stigi • tertiary, 1/3 af ómeðhöndluðum

  3. Meðfædd sárasótt • Smitast oftast á primary eða secondary stigi í gegnum fylgju. • Um 60-80% líkur eru á smiti. • Sýking í móðurkviði getur í 30-40% tilfella orsakað: • andvanafæðingu, • hydrops fetalis • fyrirburafæðingu • 2/3 fæðast án einkenna en flestir fá einkenni innan 5 vikna • Getur leikið eftir öðrum meðfæddum sýkingum eða nýbura sjúkdómum. • Getur smitað hvaða líffærakerfi sem er og gefið æði misjöfn klínisk einkenni • Dánartíðni í BNA var 6,4%, 90% vegna ófullkominnar meðhöndlunar • Er skipt upp í snemmkomna (yngri en 2 ára) og síðkomna meðfædda sárasótt sem kemur hjá ómeðhöndluðum.

  4. Snemmkomin sýking

  5. Síðkomin • Kemur venjulega ekki fram fyrr en eftir 2 ára aldur og veldur: • Sárasóttarhnúða særi (gumma) sem koma sér í lagi í nef, septum og harða góminn og periosteal lesionir sem valda sverðssköflungi og útbungun á frontal og parietal beinum • Neurosyphilis er venjulega einkennalaus, en unglinga paresia og visnun á mænuhornum (tabes) • augnrýrnun sem leiðir stundum til blindu. Interstital keratitis kemur oft og veldur örmyndun á korneu

  6. Síðkomin frh • Skyntauga heyrnarleysi • Hutchinson's incisors, mulberry molars, og vanþroskun á maxillu sem veldur “bulldog” andlitslögun • Hutchinson's triad sem samanstendur af interstitial keratitis, Hutchinson's incisors, og heyrnarleysi er sjúkdómsgreinandi • Mæla serologiu.

  7. Greining • Allir nýburar sem eru fæddir af sero-jákvæðri móður þarf að skoða vel og mæla magn sýkingar í blóði, naflastreng, sárum og mænuvökva: • Reyna að finna flúorskinsmerktar bakteríur • VDRL/PRP – titer IgG mótefna frá sjúklingi sem bindast diphosphatidyl glycerol (uxa hjartafrumur). • FTA-ABS – titer IgM mótefna sem fara ekki yfir fylgju. Ekki komin góð reynsla en sértækt ef jákvætt. • Sýking mjög líkleg ef nýburatiter er fjórfallt hærri en hjá móður eða ef nýburi hefur einkenni og jákvæðann titer • Möguleg sýking ef nýburi er ekki með einkenni og/eða minna en fjórfallt hækkaðann titer miðað við móður • Mikilvægt að skoða lifrarpróf og rtg af löngum beinum til þess að kanna falin einkenni • Ef leita á að sýkingu í miðtaugakerfi er rétt að skoða hvít blóðkorn og prótein í mænuvökva

  8. Meðhöndlun • Penicillin meðferð hjá móður • Ef serologia hjá nýbura er neikvæð og engin einkenni þarf ekki að meðhöndla • Hjá nýbura með einkenni og jákvæða serologiu á að meðhöndla með • Penicillin iv/im í 10-14 daga (3 vikur ef MTK sýking) er besta meðferðin hjá nýbura • Nýburi án einkenna á að meðhöndla: • ef titrar eru 3-4 fallt hækkaðir • ef móðir var ómeðhöndluð eða vanmeðhöndluð • ef móðir smitaðist síðasta mánuð meðgöngu • ef móðir er með HIV • Taka antibody titra á 3, 6 og 12 mánuði og síðan með 6 mánaða millibili í 2 ár. • Titrar eiga að minnka um amk 4 fallt ef meðferð virkar • Ef titrar lækka ekki sem skyldi eða hækka þá þarf að endurskoða mænuvökva, blóðstatus, rtg af löngum beinum og gera aðrar viðeigandi klíniskar rannsóknir • Mælst með því að skima allar konur snemma á meðgöngu og við fæðingu

  9. Heimildir • 1. Woods CR: Syphilis in Children: Congenital and Acquired Seminars in Pediatric Infectious Diseases 2005;16:245-257. • 2. Marina BS FK: Pediatrics. ed 4, New York, LWW, 2007. • 3. Kliegman RM MK, Jenson HB and Behrman RE: Nelson Essentials of Pediatrics. ed 5, Philadelphia, Elsevier Saunders, 2006. • 4. Beers MH PR, Jones TH, Kaplan JL and Berkwits M: The Merck Manual eighteenth edition. New York, MSD, 2006.

More Related