1 / 16

Málþing með notendum Faxaflóahafna 2. nóv 2011

Málþing með notendum Faxaflóahafna 2. nóv 2011. Sagan. Mjólkurfélag Reykjavíkur var stofnað 1917 en tók nafnabreytingu 2005 og fékk þá nafnið Lífland samhliða eldra nafni Rekstrarfélag Mjólkurfélags Reykjavíkur og félagið sjálft runnu saman á árinu 2011 undir nafni Líflands.

aric
Download Presentation

Málþing með notendum Faxaflóahafna 2. nóv 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing með notendum Faxaflóahafna 2. nóv 2011

  2. Sagan Mjólkurfélag Reykjavíkur var stofnað 1917 en tók nafnabreytingu 2005 og fékk þá nafnið Lífland samhliða eldra nafni Rekstrarfélag Mjólkurfélags Reykjavíkur og félagið sjálft runnu saman á árinu 2011 undir nafni Líflands

  3. Lífland- Hlutverk Lífland er markaðsdrifið þjónustufyrirtæki sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavina svo af beri í samkeppni . Starfssemi fyrirtækisins lýtur annars vegar að þjónustu tengdri landbúnaði og hins vegar hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist.

  4. Lífland Starfsstöðvar Líflands: Fóðurverksmiðja Grundartanga Skrifstofur og lager í Sundahöfn Verslun á Lynghálsi Reykjavík Verslun á Akureyri

  5. Stærðir Lífland er rekið samhliða dótturfyrirtækinu Kornax Samtals starfa 55 manns hjá þessum tveimur fyrirtækjum Flutt eru inn árlega 43 þúsund tonn af hráefnum til vinnslunnar Heildarvelta var 3,1 milljarður 2010

  6. Stærðir Alls má gera ráð fyrir 20 skipakomum á vegum Líflands/ Kornax við höfnina Lagt er að ýmist í Reykjavík eða á Grundartanga eða hvorutveggja Við löndun er afkastageta við Grundartanga ca. 100 tonn / klst þannig að hver löndun tekur rúmlega sólarhring

  7. Stærðir Lífland /Kornax flytja inn ca. 300 gáma á ári af ýmissi rekstrarvöru til framleiðslunnar auk vöru til endursölu Auk þessa er talsvert um lausafrakt frá smærri birgjum.

  8. Landbúnaður - Fóður Meginþjónusta Líflands við landbúnað felst í framleiðslu og sölu á kjarnfóðri. Framleitt er fóður fyrir allar helstu tegundir búfjár: kýr, kjúklinga,varphænur , svín , kindur og hross.

  9. Fóðurverksmiðja Fyrirtækið réðst í byggingu nýrrar og fullkominnar fóðurverksmiðju sem reis á árinu 2010 og tók til starfa á haustmánuðum það ár.

  10. Fóðurverksmiðja – tölur Verksmiðjan afkastar 30 þús tonnum á dagvakt Unnið er að stækkun rýmis fyrir hráefni og fullunna vöru Pláss er fyrir 7500 tonn af hráefnum Pláss er fyrir 500 tonn af fullbúinni vöru Alls starfa 5 starfsmenn á staðnum.

  11. Fóðurverksmiðja Ný tækni og hönnun gefa ný og meiri tækifæri í framleiðslu á fóðri Smitvarnir eru miklu mun fullkomnari en áður þannig að ekki er saman að líkja. Ný tækni og þekking er forsenda þróunar til framtíðar fyrir landbúnaðinn í heild - líka fóðuriðnaðinn

  12. Fóður Lífland hefur undanfarin ár unnið alla þróun á fóðri í samstarfi við hollenskt fyrirtæki , TrouwNutrition sem er hluti af hinni alþjóðlegu Nutreco samsteypu. Þetta fyrirkomulag tryggir að fyrirtækið á alltaf aðgang að nýjustu þekkingu í fóðurfræði

  13. Önnur starfssemi tengd landbúnaði Önnur starfssemi tengd landbúnaði Sáðvara , sáðvörulisti með u.þ.b. 60 teg af sáðvörum Girðingarefni Tækjadeild Ýmis smávara

  14. Hestavara Lífland rekur öflugar hestavöru og gæludýraverslanir í Reykjavík og á Akureyri Hestamennskan staðið sig sem atvinnugrein í kreppunni Gæludýrahald í sókn meðal landsmanna

More Related