1 / 13

Nám í Björgunarskólanum

Nám í Björgunarskólanum. Grunnnám fyrir allt björgunarfólk. Grunnhugmyndin. Grunnnámið er fyrir allt björgunarsveitafólk á útkallslista Fjölbreyttar leiðir fyrir fjölbreyttan hóp Fjarnám, staðnám, endurmenntun og raunfærnismat. Hvað kannt þú? Sjálfsmat á vefnum. Hvað kannt þú?.

ayita
Download Presentation

Nám í Björgunarskólanum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk

  2. Grunnhugmyndin Grunnnámið er fyrir allt björgunarsveitafólk á útkallslista Fjölbreyttar leiðir fyrir fjölbreyttan hóp Fjarnám, staðnám, endurmenntun og raunfærnismat

  3. Hvað kannt þú?Sjálfsmat á vefnum

  4. Hvað kannt þú? Sjálfsmat á vefnum Grunnnámskeið 5 eða lægra Endurmenntun Formlegt stöðumat (Raunfærnismat) Milli 5 og 7 7 eða hærra

  5. Formlegt stöðumat(Raunfærnismat) • Viðtal við leiðbeinanda • Verkleg framkvæmd • Framkvæmt samhliða endurmenntunardagskrá • 10-20 mín.

  6. Endurmenntun • Fyrir þá sem hafa góðan grunn en vantar upprifjun • Endurmenntunarhelgar um allt land 2010-2011 • Valfrjáls dagskrá

  7. Endurmenntun Hvammstangi maí Dalvík mars Húsavík apríl Ísafjörður október Egilsstaðir nóvember Gufuskálar desember Höfn febrúar Vík janúar

  8. Endurmenntun

  9. Grunnnámið • Breytt námskrá • Að hluta í fjarnám • Fjarnám sameiginlegt • Staðnám eftir þörfum • Heildarnámskeið skv. beiðnum

  10. Grunnnámið

  11. Grunnnámið • Skráning á www.skoli.landsbjorg.is • Fyrir liggja tímasetningar á staðnámshluta • Fjarnám sameiginlegt með öllu landinu. • Nánari staðsetningar og fjöldi staðnámskeiða veltur á fjölda og staðsetningu þátttakenda. • Sanngjarnt próf í lokin tryggir sambærilega þekkingu og tryggir skráningu hennar.

  12. Fjarnámskerfið • Upptökukerfið • Skjáupptaka • Videoupptaka • Spurningar • Umræður • Beinar útsendingar • Námskeiðsvefurinn • Fyrirlestrar • Myndbönd • Ýtarefni • Umræður • Próf • Verkefni • Tilkynningar

  13. Forysta – Fórnfýsi - Fagmennska Fórnaðu tíma í að tryggja fagmennsku! Tryggðu þér þekkingu

More Related