1 / 1

Leiðbeiningar um flokkun veiðarfæraúrgangs til endurvinnslu eða förgunar

Móttökustöð sveitarfélags Til urðunar: • LÍNA • KAÐLAR Ef blanda af tveimur eða fleiri efnum (PA-PE-PP) • NET (DYNEMA) • GÚMMÍ Rokkhopparar, millibobbingar o.þ.h. Í brotajárn: • Vírar, keðjur, lásar, bobbingar, hlerar o.þ.h.

bailey
Download Presentation

Leiðbeiningar um flokkun veiðarfæraúrgangs til endurvinnslu eða förgunar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Móttökustöð sveitarfélags Til urðunar: • LÍNA • KAÐLAR Ef blanda af tveimur eða fleiri efnum (PA-PE-PP) • NET (DYNEMA) • GÚMMÍ Rokkhopparar, millibobbingar o.þ.h. Í brotajárn: • Vírar, keðjur, lásar, bobbingar, hlerar o.þ.h.. Leiðbeiningar um flokkun veiðarfæraúrgangstil endurvinnslu eða förgunar P.M. Endurvinnsla, Gufunesi Til endurvinnslu: • NETAAFSKURÐUR Netateinar verða að koma sér, þeir eru úr öðru efni (PP). • HLUTAR ÚR FLOTTROLLI Helst að skera burtu belg- og pokalínur • NÓTAEFNI Skera burtu flot- og blýteina • TROLLEFNI Helst að skera burtu belg- og pokalínur • NETATEINAR OG KAÐLAR Má ekki vera blanda af tveimur eða fleiri efnum (PA-PE-PP) Mikilvægt er að allt efni sem fer til endurvinnslu sé fl okkað eftir tegundum, allir aðskotahlutir s.s. lífrænn úrgangur, vírar, keðjur og lásar sé fjarlægt. Binda hverja tegund fyrir sig í bagga eða setja í “stórsekk”. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu LÍÚ Borgartúni 35, Reykjavík, eða í símum 591 0304 og 824 2304.

More Related