1 / 27

Jörð, sól og stjörnur

Jörð, sól og stjörnur. Á himninum eru stjörnur sem sjást sem litlir skínandi deplar. Gangur himintunglana hefur verið kannaður í 7.000 ár og miklar uppgötvanir gerðar. Við vitum núna að jörðin okkar er lítil reikistjarna í risastórum alheimi. Sólin okkar og sólkerfið.

barton
Download Presentation

Jörð, sól og stjörnur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jörð, sól og stjörnur • Á himninum eru stjörnur sem sjást sem litlir skínandi deplar. • Gangur himintunglana hefur verið kannaður í 7.000 ár og miklar uppgötvanir gerðar. • Við vitum núna að jörðin okkar er lítil reikistjarna í risastórum alheimi.

  2. Sólin okkar og sólkerfið • Nær allar stjörnur himinsins eru sólir eins og sólin okkar. • Þær eru kallaðar fastastjörnur eða sólstjörnur og eru langt í burtu frá sólkerfinu okkar. • Okkar sól er svona björt af því að hún er svo nálægt okkur en hún er aðeins meðalstór. • Sólin er lýsandi gashnöttur og hitinn við yfirborðið er 5500°C. • Sólin er risastór miðað við jörðina.

  3. Reikistjörnurnar • Við rannsóknir komu í ljós stjörnur sem flökkuðu um – reikistjörnur. • Þessar stjörnur ganga í kringum sólina. • Reikistjörnur eru ekkilýsandi heldur kaldirhnettir sem endurvarpa sólarljósinu. • Reikistjörnurnar sem snúast um sólina eru 9 talsins og eru úr grjóti, málmum og lofttegundum.

  4. Merkúríus • Næst sólu og fer hratt í kringum sólina. • Einn sólahringur á Merkúríus er eins og 59 sólarhringar á jörðinni. • Merkúríus er að mestu úr málmum og hefur engan lofthjúp vegna þess að hitinn er of mikill og þyngdarkrafturinn of veikur.

  5. Venus • Bjartasta reikistjarnan. • Einn sólarhringur á Venusi er eins 243 sólarhringar á jörðinni. • Venus er 255 daga að fara einn hring um sólu. • Þannig er einn sólahringur lengri en eitt ár á Venusi. • Hitinn getur orðið 480°C og er Venus hulin þéttum skýjum þar sem rignir eldi og brennisteini.

  6. Jörðin • Eina reikistjarnan þar sem líf er að finna. • Meðalhiti um 16°C • Lofthjúpur úr nitri og súrefni er umhverfisis jörðina og töluverð vatnsgufa. • Höfin þekja stóran hluta af yfirborði jarðar. • Jörðin hefur eitttungl og er það 28 daga að fara einn hring um jörðina.

  7. Mars • Lítilreikistjarna og mjög köld (eins og suðurskautið okkar) • Á Mars er stærstaeldfjall sólkerfisins, Ólympusfjall. • Mars er oft kölluð rauða plánetan. • Ís er á norður- og suðurskauti plánetunnar.

  8. Júpíter • Júpíter er stærsta reikistjarna sólkerfisins. • Talið er að hún sé aðallega úr gasskýjum. • Júpíter hefur 16tungl • Ganýmedes er eitt þeirra og er stærsta tungl sólkerfisins. • Jó er líka tungl Júpíters og þar sáu menn fyrst eldgos utan jarðar.

  9. Satúrnus • Næststærsta reikistjarnan. • Hefur bjart hringabelti sem er gert úr ísögnum • Hefur 18 tungl og stærst þeirra er Títan • Satúrnus eru að mestu úr vetnis- og helíumgasi.

  10. Úranus • Fannst árið 1781 • Er með fastan kjarna úr málmi en utan um hann er ís og lofttegundir. • Hefur hringabelti • Hefur a.m.k. 15 tungl Úranus liggur á hliðinni því möndulásinn er láréttur en ekki lóðréttur

  11. Neptúnus • Úranus er togaður af réttri braut sinni í kringum sólu af Neptúnus. • Fannst 1846 • Hitinn á Neptúnus er frekar hár sem bendir til þess að orka berist upp í fagurbláan lofthjúpinn innan úr reikistjörnunni.

  12. Plútó • Lengstfrásólu • Fanns 1930 • Minnsta reikistjrnan í sólkerfinu okkar. • Gerð úr ýmsum frosnum efnum, einkum metanís. • Tungl Plútó nefnist Karon og er aðeins helmingi minna en Plútó.

  13. Stjörnuhimininn • Allar stjörnur á himninum eru sólir. • Merkúríus, Venus, Mars, Júpiter og Satúrnus eru einu reikistjörnurnar sem eru sýnilegar með berum augum. • Sólir mynda þyrpingu, stjörnuþoku. • Í hverri stjörnuþoku eru milljarðar sóla. • Við erum í sólkerfi • sem er í stjörnuþoku sem kallast, Vetrarbrautin.

  14. Vetrarbrautin okkar

  15. Stjörnumerki • Stjörnumerki eru sólir sem hefur verið raðað í samstæður. • Grikkir gáfu t.d. Stjörnu-merkinu Óríon nafn fyrir 3000 árum, í höfuðið á risa og veiðimanni og syni sjávarguðsins. • Pólstjarnan er beint yfir norðurpólnum og dregur nafn sitt af því.

  16. Stjörnumerkin

  17. Lífsklukka jarðarEf tímabil jarðar væru sett upp í klukku liti hún svona út. Maðurinn koma nokkrar sek. í 12.

  18. Jörðin verður til • Sólkerfið myndaðist fyrir meira en 4.600 milljónum ára. • Risaský fór að dragast saman vegna þyngdarkrafta. Mesti hlutinn safnaðist í miðjuskýsins og myndaði sólina. Hitt varð að reikistjörnum, tunglum, halastjörnum og loftsteinum. • Sögu jarðar er skipt í mislöng tímabil sem kallast aldir. • Öldunum er skipt eftir þróun lífs á jörðinni.

  19. Jörðin verður til • Upphafs- og frumlífsöld er fyrst. Hún stóð í 4.000 milljónir ár. • Fornlífsöld kom næst og stóð hún í um 325 milljónir ár. • Miðlífsöld kom þar á eftir og stóð í 180 milljón ár. • Nýlífsöld er nú og hefur staðið í 65 milljón ár.

  20. Upphafs- og frumlífsöld • Jörðin fyrst hnöttur úr bráðnuðu bergi. • Skorpan kom þegar jörðin kólnaði. • Lofthjúpurinn kom vegna eldgosa og loftegundanna sem í þeim voru. • Meginlandskjarnar urðu til og háir fjallgarðar á þeim. Þessi meginlöng eru nú að mestu horfin. • Ný meginlönd mynuðust.

  21. Upphafs- og frumlífsöld • Fyrstu lífverurnar taldar hafa kviknað í sjó. • Elstu merki um líf eru 3300 milljón ára. • Líklega er um gerla / bakteríur að ræða, þ.e. Lífverur sem eru ein fruma. • Fyrstu lífverurnar urðu til á frumlífsöld. • Á frumlífsöld skiptust á heit og köld tímabil.

  22. Fornlífsöld • Fornlífsöld hefst á hlýskeiði. • Stór svæði af gömlu megin-landskjörnunum sigu í sjó. • Úthöf mynduðust á flekaskilum. • Fjallgarðar mynduðust við flekamót. • Plöntur nema land á fornlífsöld. • Fyrstu dýr skríða á land, en það voru sporðdrekar og þúsundfætlur. • Fyrstu landhryggdýr; froskdýr. • Í lok aldarinnar taka skriðdýr völdin.

  23. Miðlífsöld • Milt loftslag. • Eldfjöll eru enn að gjósa. • Höf þekja stærri hluta jarðar, en á öðrum tímum. • Öld skriðdýranna. • Skjaldbökur og krókódílar, hafa haldist nær óbreytt síðan. • Eðlur fjölbreytilegar og réðu ríkjum í lofti, láði og legi. • Risaeðlur stærstar allra landdýra. • Loftsteinn talinn hafa breytt loftslaginu og stuðlað að endalokum risaeðla.

  24. Nýlífsöld • Mikil umbrot og eldvirkni. • Jarðskorpuflekarnir rekast á hvern annann og fjallgarðar myndast. • Helstu fjallgarðar eru; Alparnir, Himalajafjöll, Andesfjöll og Klettafjöll. • Á öðrum stöðum varð til mikið láglendi t.d. Danmörk, Pólland og N-Þýskaland. • Loftslag var hlýtt í upphafi aldarinnar, Pálmar uxu t.d. á Grænlandi.

  25. Nýlífsöld • Þróun spendýra hröð, nýjar tegundir koma fram og aðrar deyja út. • Fyrir 7 milljónum ára koma forfeður manna fram. • Loftslag fór kólnandi • Jöklar tóku að myndast fyrir 3 milljónum ára. • Ísöld hófst fyrir um 1,6 milljónum ára. • Ísöld skiptist í hlýskeið sem stóð í 10-20 þúsund ár og jökulskeið.

  26. Nýlífsöld • Á jökulskeiðum voru mörg landsvæði þakin jökli t.d. öll Norðurlöndin, megnið af UK og nyrsti hluti Rússlands. • Í Alaska og Kananda var samfelldur jökull sem náði einnig til USA allt að New York. • Síðan ísöld lauk hefur maðurinn verið að færa sig upp á skaftið og haft sífellt meiri áhrif á landslag og náttúru.

  27. Náttúruhamfarir • Maðurinn getur samt ekki stöðvað náttúruhamfarir. • En hann hefur sífellt meiri tök til að sleppa ómeiddur frá þeim. • Í Vestmannaeyjum kom eldgos árið 1973. • Í þeim hamförum dó enginn og einn bættist í hópinn nóttina sem gosið hófst ( barn fæddist í bát á leið til lands).

More Related