1 / 22

VIÐFANGSEFNI III MIÐLAR OG HEILSA

VIÐFANGSEFNI III MIÐLAR OG HEILSA. Helena Sandberg, dósent hjá Institutionen för kommunikation och medier, í háskólanum í Lundi hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Karin C Ringsberg, kennara í Nordic School of Public Health NHV. Markmið.

beck
Download Presentation

VIÐFANGSEFNI III MIÐLAR OG HEILSA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VIÐFANGSEFNI IIIMIÐLAR OG HEILSA Helena Sandberg, dósent hjá Institutionen för kommunikation och medier, í háskólanum í Lundi hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Karin C Ringsberg, kennara í Nordic School of Public Health NHV.

  2. Markmið Markmið viðfangsefnis III er að hjálpa þátttakendum að hugleiða og ræða um áhrif fjölmiðla og hversu hæfir þeir eru til gagnrýnis í jákvæðum og neikvæðum skilningi varðandi það efni sem fjallað er um í fjölmiðlum. H Sandberg og KC Ringsberg

  3. Viðfangsefni III er skipt niður í fjögur umræðuefni • Heilsuhæfi:Umræða og hugleiðingar um það hvers vegna heilsa er megintilhneiging skýrslna. • Leiðarvísir. Fjölmiðlar stjórna stórum hluta hversdagslífs okkar. Rætt verður um hvernig fjölmiðlar stjórna skipulagi í mismunandi stéttum samfélagsins. • Hvernig hægt að lýsa hversdagslífi okkar með viðmiðum að fjölmiðlum? Stafrænir fjölmiðlar og internetið hafa breytt venjum fullorðinna, unglinga og barna. Gengið verður út frá reynslu þátttakenda • Hvers vegna hafa börn mikinn áhuga á markaðssettu efni? Rætt verður um hvernig auglýsingar hafa áhrif á börn og afstöðu ólíkra fjölmiðla til auglýsinga. Einnig verður rætt um hvernig þátttakendur haga sér í þessu samhengi. H Sandberg og KC Ringsberg

  4. Hvers vegna er heilsa farvegur fjölmiðla? • Vegna þess að hún á enn erindi við samtímann. • Fólk veitir henni mikla eftirtekt. • Hún er mikilvæg. • Það er oft deilt um hana. H Sandberg og KC Ringsberg

  5. Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða stöðvar höfða til ungbarnaforeldra? • Ef slíkar stöðvar eru til, hvaða efni fjalla þær um? • Segjum að þú leitir að vitneskju varðandi heilsu barnsins þíns og heilsueflandi viðfangsefna. Hvar getur þú fengið hana? • Hvernig getur þú fengið góðan skilning á heilsu barnsins þíns? H Sandberg og KC Ringsberg

  6. Tafla 1. Fimm algengustu heimildalindirnar sem foreldrar á Norðurlöndunum notuðu þegar þeir leituðu að upplýsingum varðandi heilsu barna sinna (2011). Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg

  7. Tafla 2. Skilningur foreldra á Norðurlöndunum varðandi heilsu barna sinna á aldrinum 2-6 ára.(2011) Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg

  8. Fjölmiðlar virka sem leiðarvísir. H Sandberg og KC Ringsberg

  9. Spurningar um umræðuna – æfing 1. • Hvaða efni eða heilsuvandamál finnst þér fá mikla umfjöllun í fjölmiðlum eins og er? • Finnst þér vanta eitthvað efni? • Hvers vegna heldur þú að það vanti? H Sandberg og KC Ringsberg

  10. Fjölmiðlar hafa áhrif með notkun: • Aðlögunarhæfni (rökfesta fjölmiðla hefur áhrif á samfélagið og gerendur þess). • Rannsóknarhæfni (fjölmiðlar rannsaka og hafa auga með stofnunum samfélagsins og gangi stjórnmála). • Auglýsinga (fjölmiðlar stjórna dagsskipulagi samfélagsins). H Sandberg og KC Ringsberg

  11. Spurningar um umræðuna – æfing 1. • Myndir sem þið hafið séð í fréttaumfjöllun eða pistlum um heilsu. • Hvað sýna myndirnar? • Hverjum eða hverju er lýst? • Hvernig hefur val myndanna áhrif á okkur? • Hvaða kostir og gallar eru við það mikla upplýsingaflæði sem fjölmiðlar bjóða upp á daglega? H Sandberg og KC Ringsberg

  12. Kostir • Hjúpað er af heilbrigðisþjónustu. • Fjarlægðin á milli framleiðenda og neytenda minnkar. • Auðveldara að taka ákvarðanir um heilsu hvers og eins. H Sandberg og KC Ringsberg

  13. Gallar • Það er erfitt að vinsa úr upplýsingum. • Gæði efnisins hafa minnkað. • Léleg tilsögn. • Óþarfa truflun. • Óbreytt ástand. H Sandberg og KC Ringsberg

  14. Hvernig hægt að lýsa hversdagslífi okkar með viðmiðum að fjölmiðlum?Spurningar varðandi umræðuna. • Hvers konar fjölmiðla notar barnið þitt? • Hversu marga tíma á dag horfir barnið þitt á sjónvarpið? • Horfir þú á sjónvarpið með barninu þínu? • Hvaða sjónvarpsdagskrá horfir barnið þitt á? • Ef auglýsingar eru sýndar skaltu fylgjast með hversu lengi þær standa yfir og hvaða vörur eru auglýstar. H Sandberg og KC Ringsberg

  15. Tafla 3. Notkun fjölmiðla hjá börnum í Norðurlöndunum (2-6 ára). Meðalfjöldi er reiknaður út fyrir tímabilið 1996 til 2011. Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg

  16. Tafla 4. Takmarkanir foreldra í Norðurlöndunum varðandi notkun barna þeirra á fjölmiðlum. Börn í aldurshópnum 2-6 ára 2011. Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg

  17. Hversdagsnotkun barna og unglinga á fjölmiðlum H Sandberg og KC Ringsberg

  18. Tilhneigingar • Aukin umfjöllun um heilsu í fjölmiðlum. • Aukin markaðssetning. • Börn eru langmikilvægasti markhópurinn. H Sandberg og KC Ringsberg

  19. Hvers vegna hafa börn mikinn áhuga á markaðssettu efni? • Aukið velferð, meiri peningar til neyslu. • Breyting á verðum, betri þjóðfélagsstaða, mikil áhrif á neyslu og innkaup heimilisins. • Verðandi neytendur. H Sandberg og KC Ringsberg

  20. Matur og markaðssetning • Auglýsingar hafa áhrif á matarvenjur og matarval. • Markaðssetning er háþróuð og falin/óskýr. • Fjárfestingar í auglýsingum hafa flust frá hefðbundnum fjölmiðlum yfir á "nýja" fjölmiðla. H Sandberg og KC Ringsberg

  21. Internetið og auglýsingar • Sjálfviljug gagnvirkni. • Faldar auglýsingar. • Fulltrúar vörumerkja. • Börn eru ómeðvituð um útfærslu auglýsinga. • Þau gera sér lengi vel ekki grein fyrir áhrifum auglýsinga. • Strangari reglugerðir munu ekki draga sjálfkrafa úr offitu/veikindum barna. • Markaðurinn býður ekki upp á uppeldisfræðinga sem þjálfaðir eru í neyslu og heilsuþróun barna. H Sandberg og KC Ringsberg

  22. Nánari upplýsingar/heimildir Institutet för reklam och mediestatistik http://www.irm-media.se/ von Haartman, F. (2009) Stakeholder views on policy options for marketing food and beverages to children; Findings from the PolMark project In Sweden. Karolinska Institutets folkhälsoakademi 2009:9, ISBN 978-91-86313-08-1 http://ki.se/content/1/c6/08/19/17/KFA_2009_9.pdf Hastings, G., McDermott, L., Angus, K., Stead M. & Thomson, S. (2006) The extent, nature and effects of food promotion to children: A review of the evidence. http://www.who.int/dietphysicalactivity/publications/Hastings_paper_marketing.pdf Nordicom-Sverige (2011) Mediebarometern 2010 http://www.nordicom.gu.se/?portal=publ&main=info_publ2.php&ex=335 Ekström, L. & Sandberg, H. (2010). ”Reklam funkar inte på mig…” Unga, marknadsföring och internet. Nord 2010:502. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.http://www.norden.org/sv/publikationer/publikationer/2010-502 Sandberg, H. (2010) Godis och medier: en söt sur eller besk upplevelse? I K.M. Ekström (red). Unga konsumenter – utsatta och kapabla (bls. 78–89). Karlstad: Konsumentverket http://www.konsumentverket.se/Global/Konsumentverket.se/Best%C3%A4lla%20och%20ladda%20ner/rapporter/2011 Rapport_Unga_Konsumenter_utsatta_och_kapabla.pdf Sandberg, H. (2005) ”Medier som arena för hälsokommunikation”. Nordicom Information, 27(2): 27–36. http://www.nordicom.gu.se/common/publ_pdf/184_027-036.pdf Småungar och medier2010 (notkun fjölmiðla hjá börnum á aldrinum 2–9 ára) http://www.statensmedierad.se/Publikationer/Produkter/Smaungar--Medier-2010/ Unga och medier 2010 (Hversdagsnotkun barna og unglinga (9–16 ára) á fjölmiðlum) http://www.statensmedierad.se/Publikationer/Produkter/Ungar--Medier-2010/ H Sandberg og KC Ringsberg

More Related