1 / 13

LJÓS GÆÐI I LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

LJÓS GÆÐI I LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer 28. október 2009. SJÁLFBÆRNI Í MANNVIRKJAHÖNNUN. Til þess að uppfylla eiginleika til sjálfbærni þarf að hanna mannvirki með tilliti til: hagkvæmnis -, umhverfis-, og félagslegra gilda.

berny
Download Presentation

LJÓS GÆÐI I LÍFS GÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LJÓSGÆÐII LÍFSGÆÐI Þórdís Rós Harðardóttir, MSc. Architectural Lighting Designer 28. október 2009

  2. SJÁLFBÆRNI Í MANNVIRKJAHÖNNUN Til þess að uppfylla eiginleika til sjálfbærni þarf að hanna mannvirki með tilliti til:hagkvæmnis-, umhverfis-, og félagslegra gilda

  3. LJÓSGÆÐI – ÞARFAGREINING Lýsingarhönnun getur Bætt afköst starfsmanna / námsmanna Fækkað veikindadögum / legudögum Stuðlað að vellíðan í vinnuumhverfi Minnkað koltvísýringslosun bygginga En hvernig?

  4. LJÓSGÆÐI – DAGSBIRTUGREINING Í ARKITEKTÚR Rannsóknir sýna að áhrif dagsbirtu í viðverurýmum ásamt raflýsingu veitir: • 20% betri vinnuafköst með færri skekkjum • Betri sjón, vegna hærra birtustigs og betri gæði birtunnar • Betri tilfinning fyrir umhverfinu sem eykur öryggistilfinningu • Áhrif á D-vítamín framleiðslu

  5. DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI DaylightFactor/ Dagsbirtu hlutfall sannreynir hlutfall nýtanlegar dagsbirtu rýmis

  6. LÍFSGÆÐI - ORKUSPARNAÐUR Nauðsynlegt er að meta þátt lýsingar í víðara samhengi við rekstur byggingar en eingöngu sem innkaup á ljósabúnaði • samanburður á orkunotkun / kolefnislosun bygginga (lýsing, hljóð, loftræsting) • viðhalds þættir / stýringar • uppsetning / förgun búnaðar

  7. DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI Fjórir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 3x14W flúrpípur / ódimmanlegir / allt á eða allt af. LENI EN 15193 / Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

  8. DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI Tveir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 2x28W flúrpípur / þrír halogen lampar / 50W / dimmanlegir / með dagsbirtustýringu og persónubundinni stýringu LENI EN 15193 / Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

  9. DÆMI UM 12m² SKRIFSTOFURÝMI Fjórir innfelldir kerfisloftalampar með glýjuhlíf / 2x28W flúrpípur / tveir 1x28W dimmanlegir / allt á eða allt af. LENI EN 15193/ Lighting Energy Numeric Indicator útskýrir orkuþörf byggingar til þess að uppfylla birtuþörf með tilteknum lýsingarbúnaði

  10. LÍFSGÆÐI – VELLÍÐAN EINSTAKLINGA Myndin sýnir eðlilegar sveiflur líkamshita í samhengi við árvekni með áhrifum frá melatónin (svefnhormóni) og cortisol (stress hormóni). Cortisol áhrifin rísa yfir nóttina og undirbúa líkamann fyrir daginn en eru lægst á miðnætti, þegar melatonin magnið er hæst.

  11. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK, ÖSKJUHLÍÐ Lampar eru sérhannaðir í loftakerfið í yfir 80% loftanna. Það gerir allt loftið samræmt og veldur síður truflun við sjónræna upplifun rýmanna. Hver lampi í innkaupum reyndist ekki dýrari en stöðluð vara vegna stærðar verkefnis. Dagsbirtunemi utandyra hefur áhrif á stýringu lampa og styrk þeirra. Þetta gefur kost á birtugreiningu til orkusparnaðar og minnkun á kolefnislosun byggingarinnar.

  12. UMHVERFISLÝSING IBÆJAR- OG SVEITARFÉLAGA Forsendugerð útilýsingar bæjar- og sveitarfélagasem varðar notkun svæða, öryggisáherslur, öra þróun ljósgjafa til orkusparnaðar og afstöðu til ljósmengunar.

  13. LJÓSGÆÐI - LÍFSGÆÐI Ljósgæðifela í sér :vellíðaneinstaklingsins, upplifun í arkitektúr, auk hagkvæmnisogumhverfisviðmiða.

More Related