1 / 8

mastodon

mastodon. Ævar Örn Sigurðsson. Um hljómsveitina. Mastodon var stofnuð árið 1999 af Brann Dailor trommara og Bill Kelliher gítarleikara. Þeir fluttu til Atlanta þar sem þeir bassaleikarann Troy Sanders Brent Hinds Gítarleikara Fyrsta breiðskífan þeirra kom árið 2001 og heitir hún Lifesblood

Download Presentation

mastodon

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. mastodon Ævar Örn Sigurðsson

  2. Um hljómsveitina • Mastodon var stofnuð árið 1999 af Brann Dailor trommara og Bill Kelliher gítarleikara. • Þeir fluttu til Atlanta þar sem þeir bassaleikarann Troy Sanders Brent Hinds Gítarleikara • Fyrsta breiðskífan þeirra kom árið 2001 og heitir hún Lifesblood • Síðan árið 2002 kom remission út og á remission túrnum komu þeir til íslands. • Árið 2004 kom Leviathan út sem inniheldur lagið Ísland sem fjallar auðvitað um ísland

  3. Stíllinn og plöturnar • Mastodon byrjuðu á því að spila metal/hardcore og er það greinilegt á lifesblood. • Remission var mikið framsæknari og tilraunakenndari en samt sem áður mjög þung. • Leviathan var líka mjög framsækinn og þung og var álitinn besta plata ársins 2004 af fjórum tímaritum. • 2006 kom Call of the mastodon sem er samansafn af gömlu lögunum þeirra

  4. Blood mountain • Í desember 2006 kom platan Blood Mountain sem toppaði allt sem þeir höfðu gert þangað til . • Lagið Colony of birchman var tilnefnt sem besta metal lagið á Grammy verðlaunahátíðinni . • Lagasmíðarnar á plötunni eru mikið þróaðri og tæknískari • Söngurinn er orðinn meira hreinn heldur en bara öskur

  5. Brent Hinds • Brent Hinds var uppalinn við country tónlist en á unglingsárunum fór hann að hlusta á hljómsveítir á borð við Neurosis og the Melvins. • Hann byrjaði fyrst að spila á Banjó og færði sig síðan seinna yfir á gítar • Hann er aðal lagahöfundur Mastodon • Hann er einnig aðalsöngvari hljómsveitarinnar

  6. Brann Dailor • Brann Dailor er fæddur 19. mars 1975 • Trommuleikur hans innblásinn af jassi progressive – rokki.

  7. Troy sanders • Troy Sanders byrjaði að spila á bassa um fjórtán ára aldur • Aðal áhrifavaldar hans eru Cliff Burton og Phil Lynott • Stíllinn hans er mjög þéttur en er mjög einstakur • Hann syngur líka mikið í lögunum

  8. Bill kelliher • Bill Kelliher spilar aðallega bara undirspilið • Hann og Brent Hinds hafa fengið verðlaun fyrir framúrskarandi gítarleik sinn

More Related