1 / 7

Rammasamningar Hvers vegna - hvernig?

Rammasamningar Hvers vegna - hvernig?. Guðmundur Hannesson forstöðumaður Ráðgjafarsviðs. Um rammasamninga. Rammasamningur = samningsform þar sem magn er ótiltekið Rammasamningar ríkisins = flokkur ramma-samninga sem Ríkiskaup gera fyrir hönd kaupenda hjá ríki (og sveitarfélögum).

Download Presentation

Rammasamningar Hvers vegna - hvernig?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rammasamningar Hvers vegna - hvernig? Guðmundur Hannesson forstöðumaður Ráðgjafarsviðs

  2. Um rammasamninga Rammasamningur = samningsform þar sem magn er ótiltekið Rammasamningar ríkisins = flokkur ramma-samninga sem Ríkiskaup gera fyrir hönd kaupenda hjá ríki (og sveitarfélögum) Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

  3. Um rammasamninga Skýr skil á milli Rammasamningsútboðs Kaupa í rammasamningi (í kjölfar útboðs) Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

  4. Um rammasamninga Samið við einn kaupanda Tiltekin vara eða þjónusta - ákveðin kjör – verð fast eða breytilegt eftir magni Engin samkeppni innan samnings Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

  5. Um rammasamninga Samið við þrjá aðila eða fleiri Tiltekin kjör í rammasamningi, t.d. afsláttur við stök kaup, greiðsluskilmálar, vöruflokkar og þjónusta Kaup innan rammasamnings í verðsamkeppni (opnuð) milli aðila samningsins í örútboði Ákveðin kaup á tilteknu magni til afgreiðslu á tilteknum tíma(bili) Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

  6. Kostir rammasamninga • Útboðsskyldu fullnægt, tiltekin kjör og skilmálar þegar skilgreind • Kaupandi stýrir sjálfur innkaupum sínum mv. þarfir og vöruframboð á hverjum tíma. • Virk samkeppni innan samnings tveir eða fleiri kaupendur geta sameinast um magninnkaup • Hæfir bjóðendur sem þekkja og samþykkja verklagið keppa um tiltekin viðskipti, magn eða afhendingu til skemmri eða lengri tíma. Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

  7. Örlítið um örútboðTiltekinkaup – velskilgreindwww.rikiskaup.is …og þetta svínvirkar Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 7. nóvember 2013

More Related