1 / 14

Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað?

Námstefna um brotthvarf frá námi og úrræði tengd því 9. júní 2008. Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað?. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands. Efnisatriði: ólík sjónarhorn. Ólíkir þættir rannsakaðir, flestar rannsóknir taka á mörgum þáttum

caraf
Download Presentation

Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námstefna um brotthvarf frá námi og úrræði tengd því 9. júní 2008 Um íslenskar rannsóknir - hvað er kannað? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Háskóla Íslands Drop-in júní 2008, JTJ

  2. Efnisatriði: ólík sjónarhorn • Ólíkir þættir rannsakaðir, flestar rannsóknir taka á mörgum þáttum • Yfirlit, framvinda • Skólakerfið: • Grunnskóli, framhaldsskóli, háskóli, fullorðinsfræðsla • Áhugasviðskannanir • Um ástæður brotthvarfs • Hvað einkennir þá sem hverfa frá námi • Um afstöðu nemenda til brotthvarfs • Um árangur einstakra úrræða • Um endurkomu • Um endurhæfingu Drop-in júní 2008, JTJ

  3. Fjöldi sem lokið hefur einhverri skilgreindri framhaldsskólamenntun, 25-34 ára, 35-44 ára; Education at a Glance 2007, tafla A1.2a Drop-in júní 2008, JTJ

  4. Yfirlit, framvinda • Rannsóknir Hagstofu • Dæmi m.a. námsframvindu eftir að framhaldsskóla lýkur • Samanburður á milli þjóða • Sjá t.d. umræðu í „Back on track“ • Sjá námsframvindu í ólíkum löndum, t.d. Education at a Glance 2007, chart A1.2 (bls. 27). • Rannsóknir tengdar velferðarrannsókn Stefáns Ólafssonar • Sjá t.d. Jonas Olofsson og Eskil WadensjöYouth, education and labour market in the Nordic countries – similar but not the same, nóvember 2007, Swedish Council for Working Life and Social Research Drop-in júní 2008, JTJ

  5. Yfirlit, framvinda • Rannsóknir JTJ og Stellu Blöndal • Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal (2002). Ungt fólk og framhaldsskólinn. Rannsókn á námsgengi og afstöðu 75 árgangsins til náms. Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan. • Hvernig spáir framvinda fyrir um námsgengi? • Framvinda í framhaldsskóla, skilvirkni • Alþjóðlegt verkefni um samanburð á brottfalli • International Research Network on Youth Education and Training, School graduation and dropout—International comparisons Drop-in júní 2008, JTJ

  6. Skólakerfið: Grunnskóli, framhaldsskóli, háskóli, fullorðinsfræðsla • Grunnskóli, ... • Rannsókn Jóhönnu Rútsdóttur (2007). „Ég er bara ekkert hrifin af skóla“. Athugun á félagslegum þáttum sem skýrt geta mun á námsárangri pilta í stærðfræði í 10. bekk • Framhaldsskóli • Rannsóknir Gests Guðmundssonar í Danmörku og hugmyndir um íslenskan samanburð. • Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir (2006). Hægist þá mein er um er rætt: Um áhrif eineltis á líðan framhaldsskólanemenda. • Háskóli • Fullorðinsfræðsla Drop-in júní 2008, JTJ

  7. Um ástæður brotthvarfs og þættir sem hafa áhrif • Jóna Guðmundsdóttir (2005) • „Maður getur alltaf búið til tíma“ – Um brottfall úr fjarnámi Fjölbrautaskólans við Ármúla. • Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal (2006) • Áfengis- og vímuefnaneysla ungmenna í tengslum við námsgengi þeirra: Langtímarannsókn • Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal. (2004). • Uppeldishættir foreldra og námárangur unglinga á samræmdum prófum við lok grunnskóla. Í Úlfar Hauksson (Ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum V (bls. 415-426). Reykjavík: Háskólaútgáfan. • Sigrún Aðalbjarnardóttir og Kristjana Stella Blöndal (2005). • Brotthvarf frá námi og uppeldisaðferðir foreldra: Langtímarannsókn. Tímarit um menntarannsóknir (FUM), 2, 11-23. • Doktorsverkefni Kristjönu Stellu Blöndal, um brotthvarf Drop-in júní 2008, JTJ

  8. Doktorsverkefni Kristjönu Stellu Blöndal, um brotthvarf • In short, the main aim of my study is to contribute to the understanding of school dropout at upper secondary school level, exploring the relationship between various sociological, educational, and psychological factors and dropout. Emphasis will be placed on analyzing possible different relationships depending on gender, socioeconomic status, and previous school achievement as well as early versus late dropout. Longitudinal data will be used to explore how the characteristics of students at age 14 predict their educational status at age 22. This is important since more reliable conclusions can be drawn from the results of longitudinal studies and also because school dropout often seems to be the result of a long-term process of school disengagement. Drop-in júní 2008, JTJ

  9. Viðhorf þeirra sem hverfa frá námi • Rannsókn á viðhorfi fólks með litla menntun • Rannsókn Svanfríðar Jónasdóttur (2005) • Námsáhugi fólks með litla formlega menntun (2005) Drop-in júní 2008, JTJ

  10. Viðhorf þeirra sem koma aftur • Horft til baka • Birna Hilmarsdóttir (2008). Frávísun úr námi - brostnir draumar - Viðtöl við sex einstaklinga á aldrinum 18-47 ára sem öll eru byrjuð aftur í námi í framhaldsskóla eftir mislangt hlé frá námi. • Ágústa Björnsdóttir (2007). Í framhaldsskóla á ný eftir brotthvarf. • Um gildi þess að koma aftur • Jóhanna Rósa Arnardóttir (2003). Gildi menntunar fyrir fullorðið fólk: athugun á hverju nám á háskólastigi skilar fólki í atvinnulífi og einkalífi og hvers vegna fullorðnir fara í nám. • Jóhanna Rósa Arnardóttir og Jón Torfi Jónasson. (2004). Gildi menntunar í lífi fullorðins fólks. Tímarit um menntarannsóknir, 1, 129-143. Drop-in júní 2008, JTJ

  11. Um árangur einstakra úrræða • Rannsóknir Gests Guðmundssonar • Á Hinu húsinu og Lýðskólanum Drop-in júní 2008, JTJ

  12. Um endurhæfingu • Rannsókn Guðrúnar Hannesdóttur á endurhæfingu Drop-in júní 2008, JTJ

  13. Vinsamlega hjálpið okkur að fylla inn í þessa mynd Drop-in júní 2008, JTJ

  14. Kærar þakkir fyrir áheyrnina Drop-in júní 2008, JTJ

More Related