1 / 9

Umönnun og nám

Umönnun og nám. Sigríður Síta 22. apríl 2006 . Umönnun (caring): að annast um einhvern, hugtakið nær yfir bæði orð og athæfi Umhgyggja (concern): að bera umhyggju fyrir einhverjum, láta sér annt um velferð einhvers. Nám í leikskóla þroskamiðað fremur en fagmiðað

chandler
Download Presentation

Umönnun og nám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umönnun og nám Sigríður Síta 22. apríl 2006

  2. Umönnun (caring): að annast um einhvern, hugtakið nær yfir bæði orð og athæfi • Umhgyggja (concern): að bera umhyggju fyrir einhverjum, láta sér annt um velferð einhvers Sigríður Síta Pétursdóttir

  3. Nám í leikskóla þroskamiðað fremur en fagmiðað • Umönnuninni ekki verið nægjanlegur gaumur gefin, hefur vikið fyrir fræðsluhlutverkinu • Heilarannsóknir styðja mikilvægi umhyggjunnar í skólastarfi. Sigríður Síta Pétursdóttir

  4. Þekking og sköpun í víxlverkan umhverfis og umönnunar • Í námsvænu umhverfi byggir umönnun m.a. á hvatningu og stuðningi • Umhyggja, hlýja og traust er undirstaða í leikskólanámi Sigríður Síta Pétursdóttir

  5. Umönnun jákvæð samskipti • Umönnun þarfnast bæði veitanda (one-caring) og þiggjanda (cared-for) • Að „sjá”og „heyra í” hverju einasta barni • Forsenda þess að ná að vaxa og dafna er að njóta umönnunar Sigríður Síta Pétursdóttir

  6. Náttúrleg umönnun • Fagleg umönnun • Líkamlega umönnun • Siðferðisleg umönnun • Skyldu umönnun • Munurinn felst í tilganginum Sigríður Síta Pétursdóttir

  7. Setja sig í annarra spor • Hlusta • Stíga út fyrir rammann Sigríður Síta Pétursdóttir

  8. Fjórar megin stoðir umönnunar • Fyrirmyndin: framkoma og viðhorf hins fullorðna skiptir máli • Samræðan: setja orð á gerðir – tala um það sem skiptir máli – hvers vegna eitthvað er gert – heimspekilegar umræður • Framkvæmd: skapa tækifæri til að vera þátttakandi – hjálpa – sýna í verki það sem sagt er • Staðfestingin: traust – öryggi – hlusta – gefa endurgjöf – viðurkenningin – framhald Sigríður Síta Pétursdóttir

  9. Umhyggjusamur kennari kennir það sem börnin vilja læra og gengur ekki lengra en börnin þola. Hann er tilbúinn til að ýta barni áfram þegar barnið er tilbúið til þess. Sigríður Síta Pétursdóttir

More Related