1 / 42

Nýmiðlun og gagnagerð í grunnskóla Torfi Hjartarson 26. apríl 2006

Nýmiðlun og gagnagerð í grunnskóla Torfi Hjartarson 26. apríl 2006. Esben Fuglsang. Fræðin komin skemmra á veg en tæknin Naglinn í súpunni? Ögrandi spurningar um orsakasambönd Fræðilegt rými!. Tæknihugtakið. Tæki einkenna manninn Tæki, tækni og tilgangur með tæki

chanel
Download Presentation

Nýmiðlun og gagnagerð í grunnskóla Torfi Hjartarson 26. apríl 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýmiðlun og gagnagerðí grunnskólaTorfi Hjartarson26. apríl 2006

  2. Esben Fuglsang • Fræðin komin skemmra á veg en tæknin • Naglinn í súpunni? • Ögrandi spurningar um orsakasambönd • Fræðilegt rými!

  3. Tæknihugtakið • Tæki einkenna manninn • Tæki, tækni og tilgangur með tæki • Tækni þróast á löngum tíma, tengist uppeldi og menntun ogfær aðeins merkingu og tilgang í menningarbundnu samhengi

  4. Tæknihugtakið • Með upplýsingatækni eru verk og aðferðir hafin yfir áþreifanleg tæki, mótuð og felld í stafrænan hugbúnað • Jafnframt getur hugtakið upplýsingatækni vísað til ýmiss konar aðferða og nálgunar sem ekki liggja bundin í búnaði

  5. Upplýsingatækni • Upplýsingatækni, tækni um upplýsingar • Gæti átt við útvarp, sjónvarp, kvikmyndagerð, prentiðnað, ritvélar, ritmál, reykmerki ... • Stafræn upplýsingatækni • Byggist á kóðun með einföldu táknkerfi sem getur lýst verkfærum og aðferðum • Býður upp á hraða, endurtekningu, afritun, dreifingu, endalausar tilraunir og tilbrigði ... • Byltingin felst í stafrænu eðli tækninnar Fuglsang

  6. Tækni um tækni • Tölvur eru í grunninn hefðbundin tæki • Stafrænu kerfin sem á þeim grunni hvíla eru hins vegar fær um að endurskapa og lýsa hvers konar tækni • Um leið tekur tæknin breytingum og fram koma ótal nýjungar og möguleikar sem áður voru óhugsandi • Upplýsingatæknin verður alltumlykjandi og sundrandi í senn

  7. Upplýsingatæknin er spegill • Vitund okkar, hugsun og aðferðir lenda í brennidepli • Tæknin vekur en takmarkar líka möguleika til túlkunar • Táknheimur tækninnar er merkingarlaus nema með vísun til reynsluheims • Reynsluheimar eru aftur litaðir táknum • Vitund um vitund fer vaxandi

  8. Nýir tímar • Giddens segir upplýsingatækni aðeins einn þátt í víðtækum breytingum en ekki upphaf eða endi allra þeirra breytinga sem eiga sér stað á síðnútíma, ræðir um • aðskilnað í tíma og rúmi • framvísunarkerfi ýmiss konar • viðbragðsnálgun við þekkingarleit

  9. Tengslanet • Tengslanet eru skipulagsform upplýsinga-aldar, sveigjanleiki þeirra og aðlögunar-hæfni falla vel að samfélagi sem tekur stöðugum breytingum • Tengslanet dagsins slá við hátimbruðum og miðstýrðum regluveldum af því að nú tekst að samhæfa starfsemi og sýn með hjálp upplýsingatækni Castells

  10. Fagleg þversögn • Kennarar eiga að búa nemendur undir þekkingarsamfélag þar sem skapandi hugsun, sveigjanleiki, ígrundun og vilji til breytinga verði alls ráðandi • Kennarar eiga að bregðast við og draga úr neikvæðum áhrifum þekkingarsamfélags; neysluhyggju, skorti á samfélagsvitund og auknum ójöfnuði Hargreaves

  11. Þekking í þekkingarsamfélagi • Framleiðni felst einkum í því að þekking verður til að skapa nýja þekkingu, sem verður til að skapa enn nýja þekkingu og þannig koll af kolli • Hraði, hugkvæmni, skapandi hugsun, innsæi, næmi og sífelld leit að lausnum verða lykilatriði • Ör samskipti og opin námssamfélög bera uppi sterk fyrirtæki og öflugar stofnanir

  12. Hugvitssemisgjáin • Hugvitssemi eða hugkvæmni sem hvílir á traustri grunnfærni, tilfinningagreind, innsæi og margháttaðri teymisvinnu er það sem efnahagslífið krefst af skólum • Kennarar verða að standa faglegar að verki en þeir hafa gert ætli þeir að ná þeim árangri sem til er ætlast • Traust kennara á eigin getu og vilji til að taka áhættu í starfi skipta sköpum

  13. Hluti myndar eftir Karl Jeppesen og Torfa Hjartarsoná vegum NámUST 2006: Upplýsingatækni í grunnskóla Frumkvöðull á Stokkseyri

  14. Uppeldi og upplýsingatækni • Upplýsingatæknihugtakið ekki nógu ígrundað í umræðunni • Þrjú klassísk svið uppeldis og menntunar • Kennslufræði • Menntun og hæfniskröfur • Skipan skólastarfs Fuglsang

  15. Upplýsingatækni og kennslufræði • Form og inntak • Kennsla með, kennsla í og kennsla í gegnum upplýsingatækni • Instruktionismi eða kennsluhyggja • Konstruktivismi eða hugsmíðahyggja

  16. Upplýsingatækni, menntun og hæfniskröfur • Að vita snýst um ferli • Að nema snýst um að læra að læra • Nám byggist á sífelldri ígrundun • Hvaða færni þarf til að vera tæknilæs þátttakandi í samfélagi og menningu? • Fuglsang ræðir um sértæka, almenna og ígrundaða færni • Tölvufærni er eitt og færni til að taka þáttí þekkingarsamfélagi annað

  17. Upplýsingatækni, menntun og hæfniskröfur • Í flæði fjölmiðlunar og umhverfi hlöðnum táknum skiptir sköpum að geta lagt eigin skilning og merkingu í upplýsingar • Sameiginleg reynsla er ekki jafn skýr og áður og samfélagið tekur örum breytingum sem krefjast sífelldrar endurnýjunar • Að vera menntaður er að geta verið virkurgagnvart ríkjandi menningu!

  18. Upplýsingatækni og skipan skólastarfs • Stafrænni upplýsingatækni má beita á öllum fagsviðum • Tölvan sem miðill kallar á samþættingu, þemavinnu og opin verkefni • Tengsl í tíma og rúmi breytast • Hefðbundnu hlutverki og áhrifasviðikennara er ögrað

  19. Fréttaskot um gagnasmiðju í Langholtsskóla(Fréttavakt NFS fyrir hádegi 13. febrúar 2006- á tímanum rúmlega 1:28:00 inni í þættinum) http://veftivi.visir.is/veftivi/main.do?treeId=19010&progId=11301

  20. Athafnakenning Gerandi Viðfang Samfélag

  21. Athafnakenning Verkfæri Gerandi Viðfang Reglur Verkaskipti/hlutverk Samfélag

  22. Athafnakenning Útkoma Verkfæri Gerandi Viðfang Reglur Verkaskipti/hlutverk Samfélag

  23. Mynd um upplýsingaver í Laugalækjarskóla • mms://streymir.khi.is/efni/torfi/laugalaekjaskoli.wmv

More Related