1 / 6

“ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

“ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar. Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar 30. október 2012. Hver var kveikjan að verkefninu?. Eden – hugmyndafræðin - fjölbreytt og skemmtilegt daglegt líf

chick
Download Presentation

“ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. “Hænsnahöllin”Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar 30. október 2012

  2. Hver var kveikjan að verkefninu? • Eden – hugmyndafræðin - fjölbreytt og skemmtilegt daglegt líf - íbúar þátttakendur ekki bara þiggjendur - dýr mikilvæg • Fyrirmynd í Færeyjum

  3. Hvernig var framkvæmdin? • Fengum ráðgjöf, styrki og stuðning • Byggðum stórt og rúmgott hús • Gott aðgengi fyrir alla • Íbúar áhugasamir frá byrjun – “Höllin” varð til og kóngurinn er einn íbúanna

  4. Hver er ávinningurinn? • Skapar verkefni samveru og samvinnu • Íbúar á öllum deildum taka þátt • Hefur tilgang – sýna umhyggju og gera gagn - tína egg og baka! • Mikill gleðigjafi – langt umfram væntingar

  5. Hver er lærdómurinn? • Hentugt verkefni • Fjölbreytni daglegs lífs hefur aukist • Aukin samvera og samráð • Íbúar fá hlutverk • Návist og umhirða dýra veitir gleði • Auknar gestakomur

  6. Takk fyrir!

More Related