1 / 24

Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektor formaður hjúkrunarfræðideildar

Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektor formaður hjúkrunarfræðideildar. Námstími. Námið tekur 4 ár Nemandi verður að ljúka öllum námskeiðum á 2 fyrstu árunum áður en hann getur tekið námskeið á 3. ári.

damon
Download Presentation

Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektor formaður hjúkrunarfræðideildar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjúkrunarfræði til BS gráðu Hafdís Skúladóttir, MS í hjúkrunarfræði, lektorformaður hjúkrunarfræðideildar

  2. Námstími • Námið tekur 4 ár • Nemandi verður að ljúka öllum námskeiðum á 2 fyrstu árunum áður en hann getur tekið námskeið á 3. ári. • Nemandi má vera 3 ár að ljúka fyrstu 2 árunum og önnur 3 ár að ljúka seinni 2 árunum. Erfitt í framkvæmd fyrir fjarnema.

  3. Klínískt nám • Alls 4 vikur í klínísku námi á stofnunum um allt land. • Mat á frammistöðu. Staðið/fallið • Ef fellur þá fær nemandi tækifæri til að endurtaka klínískt nám. • Að auki þarf nemandi að vinna á námstímanum 3 mánuði við aðhlynningu sem samsvarar a.m.k. 80%. • Getur verið sumarvinna eða vinna með skólanum. • Þarf að skila inn staðfestingu.

  4. Mætingaskylda • 100% mætingaskylda í klínískt nám, verklega tíma og umræðutíma • Ekki mætingaskylda í fyrirlestra nema það sé sérstaklega tekið fram. • Mætingaskylda í umræðutíma stundum

  5. Fjarnemavikur-staðbundnar lotur • Nýnemadagar í ágúst áður en formleg kennsla hefst á haustmisseri 1. árs. • Kynning á skólanum, tölvukerfi, blackboard (Blakkur), þjónustu við nemendur, myndataka ofl. • Aðfaranám í efnafræði, á vegum Símenntunnar HA í ágúst, áður en kennsla hefst. • Fyrstu fyrirlestrar í námskeiðum • Fjarnemar koma til Akureyrar 1-2 á hverju misseri. • Bóklegir og verklegir tímar • Í fjarnemaviku á Akureyri er ekki fjarkennt.

  6. Blackboard (Blakkur) • Kennslugögn eru sett inn á Blackboard. • Þar er einnig hægt að senda póst, tala saman á umræðuvef, taka próf o.fl. • Samskipti starfsfólks skólans við nemendur fara fram í gegnum: • ha-tölvupóst, fjarfundabúnað og síma • Í sumum námskeiðum er kennslan tekin upp og sett inn í viðkomandi námskeið inni á Blakk. Hægt að hlusta á upptökur á Blakk.

  7. Námsmat • Skrifleg próf eru í desember og maí • Samkeppnispróf í desember á 1. ári • Nemendum sem ná prófum í öllum námsgreinum er raðað eftir lækkandi meðaleinkunn , 50 nemendur komast áfram. • Hægt að taka skrifleg próf víða á landinu. • Sjúkra-og endurtökupróf í janúar og maí • Verkefni • Verkleg próf fyrstu tvö námsárin: • Hjúkrun II, Hjúkrun III og Hjúkrun IV • Í lok hvers sýnikennslutíma er krossapróf • 10 krossaspurningar. Verður að ná a.m.k. 8 réttum svörum annars verður nemandi að taka verklegt próf úr þeim hluta. • Líkamsmat - skoðun á einu líffærakerfi

  8. Námskeið á haustmisseri 1. árs • Heimspeki • Líffærafræði I • Vefja-og frumulíffræði • Vöxtur og þroski • Hjúkrunarfræði I • Söguleg þróun hjúkrunar • Grundvallarhugtök skilgreind • Meginhlutverk, réttindi og skyldur, siðareglur • Notkun hjúkrunarferlisins

  9. Námskeið á vormisseri 1. árs • Hjúkrunarfræði II - Bóklegt og verklegt • Lífeðlisfræði – Bóklegt og verklegt • Lífefnafræði - Bóklegt og verklegt • Líffærafræði II • Fósturfræði • Tölfræði og fræðileg vinnubrögð - Bóklegt og verklegt

  10. Hjúkrunarfræði II - námskeið • Fyrirlestrar • Sýnikennsla • Persónuleg hirðing • Lífsmörk • Sýkingavarnir-Öryggisþarfir • Útskilnaður úrgangsefna • Vinnutækni við umönnun • Klínískt nám í 2 vikur / 9 vaktir • Kynning • Upplýsingasöfnun • Áhersla á að æfa þau störf sem nemandi hefur lært sýnikennslu • Kynnast starfsemi deildar og stofnunar

  11. Námskeið á haustmisseri 2. árs • Heilsufélagsfræði • Hjúkrunarfræði III • Bóklegt og verklegt • Líkamsmat • Bóklegt og verklegt • Sálfræði • Sýkla- ónæmis- og veirufræði • Bóklegt og verklegt

  12. Hjúkrunarfræði III - námskeið • Fyrirlestrar • Hjúkrunarskráning • Næringarfræði • Verkir • Sondur, súrefni og sog, sárameðferð, skyndihjálp • Sýnikennsla • Sondur • Súrefni og sog • Sárameðferð • Skyndihjálp • Ekkert klínískt nám er á haustmisseri 2. árs

  13. Námskeið á vormisseri 2. árs • Heilbrigðisfræðsla I • Hjúkrunarfræði IV • Bóklegt og verklegt • Lyfjafræði • Meinafræði • 4 vikur í klínísku námi

  14. Hjúkrunarfræði IV - námskeið • Fyrirlestrar • Kenningar í hjúkrun • Fagleg færni-fagmennska í hjúkrun • Samskipti-samskiptafærni • Sjálfstyrking • Lyfjagjafir • Vökvajafnvægi/vökvagjafir/blóðgjafir • Hjúkrun einstaklinga sem gangast undir aðgerð • Andleg umönnun • Hjúkrun dauðvona einstaklinga • Missir sorg og sorgarviðbrögð • Helstu meðferðarform í hjúkrun • Sýnikennsla • Lyfjagjafir-lyfjatiltekt • Þvagleggsuppsetning • Vökvagjafir/uppsetning æðaleggs • Nudd og nuddaðferðir • Aðhlynning við andlát

  15. Klínískt nám á vormisseri 2.árs • Áhersla á að æfa þau atriði sem nemandi hefur lært í Hjúkrunarfræði I, II, III, IV. • Hjúkrunarskráning • Líkamsmat sem hluti af upplýsingasöfnun • Ígrundun

  16. Námskeið á haustmisseri 3. ár • Barneignir, heilbrigði kvenna og fjölskyldunnar • Bóklegt og klínískt nám • Geðhjúkrun og geðsjúkdómafræði • Bóklegt og klínískt nám • Hand-og lyflækningafræði I • Hjúkrun fullorðinna I • Bóklegt og klínískt nám

  17. Námskeið á vormisseri 3. árs • Aðferðafræði rannsókna • Undirbúningur fyrir lokaverkefni • Hand-og lyflækningafræði II • Heilsugæsla I • Hjúkrun fullorðinna II • Bóklegt og klínískt nám • Öldrunarhjúkrun • Bóklegt og klínískt nám

  18. Klínískt nám á 3. ári • Alls 11 vikur í klínísku námi á 3ja ári • 5 vikur á haustmisseri • 6 vikur á vormisseri Í tengslum við námskeiðin: • 3 vikur í Hjúkrun fullorðinna I • 3 vikur Hjúkrun fullorðinna II • 2 vikur í Barneignir og heilbrigði kvenna • 2 vikur í Geðhjúkrun • 1 vika í Öldrunarhjúkrun

  19. Námskeið á haustmisseri 4. árs • Barnahjúkrun og barnasjúkdómafræði • Bóklegt og klínískt nám • Bráðahjúkrun • Bóklegt og klínískt nám • Heilsugæsla II • Bóklegt og klínískt nám • Stjórnunarfræði

  20. Námskeið á vormisseri 4. árs • Heilbrigðisfræðsla II • Lokaverkefni • Málstofa í hjúkrun • Mæting í skólann í fyrirlestra í um eina viku á vormisseri4. árs. • Engin skrifleg próf í maí á vormisseri 4. árs

  21. Klínískt nám á 4. ári • Nemendur fara alls 7 vikur í klínískt nám á 4. ári, haust og vor. • 2 vikur í Barnahjúkrun • 2 vikur í Bráðahjúkrun • 3 vikur í Heilsugæslu

  22. Ráð og nefndir • Matsnefnd í hjúkrunarfræði. Nemendur sem hafa áður tekið sambærileg námskeið geta sótt um að fá þau metin. Erindi eru send til matsnefndar og skilað inn á skrifstofu heilbrigðisvísindasviðs. • Deildaráð heilbrigðisvísindasviðsFundar einu sinni í mánuði og tekur fyrir nemendamál. • FSHA – hagsmundafélag nemenda við HA – www.fsha.is • EIR – félag nemenda á heilbrigðisvísindasviði

  23. Umsóknarferlið – Heilbrigðisvísindasvið • www.unak.is - Heimasíða HA • Eingöngu hægt að sækja um rafrænt. • Velja “Heilbrigðisvísindasvið” • Velja “Hjúkrunarfræði” • Velja “Fjarnemavikur” og “Klínísk nám” – tímabilin sett inn á vorin fyrir komandi skólaár.

More Related