1 / 40

7. kafli

7. kafli. Hin hvikula jörð. 7.1 Innræn öfl. Á yfirborði jarðar er stöðug barátta tveggja afla. Útrænu öflin Valda veðrun og rofi sem rífa niður land, og leitast við að jafna út allt yfirborð. Innrænu öflin

delora
Download Presentation

7. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. kafli Hin hvikula jörð

  2. 7.1 Innræn öfl • Á yfirborði jarðar er stöðug barátta tveggja afla. • Útrænu öflin • Valda veðrun og rofi sem rífa niður land, og leitast við að jafna út allt yfirborð. • Innrænu öflin • Byggja upp yfirborð jarðar í formi eldgosa, jarðskjálfta, fellingafjallamyndunar og jarðvarma. • Frumorsök innrænu aflanna er varmamyndun í iðrum jarðar af völdum geislavirkra efna.

  3. Í eldgosum losar jörðin sig við varma. 1100°C heit kvika storknar og varminn berst út í andrúmsloftið.

  4. 7.2 Innri gerð jarðar Innri kjarni Ytri kjarni Möttull 2900 km 5100 km

  5. Innri gerð jarðar

  6. Jarðskorpa • Jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar. • Jarðskorpan er 20 – 70 km þykk þar sem eru meginlönd - meginlandsskorpa • Jarðskorpan er 6 – 7 km þykk á hafsbotninum hafsbotnsskorpa • Hafsbotnsskorpa er eðlisþyngri en meginlandsskorpa vegna þess að hún er málmríkari

  7. Algengust frumefni jarðskopunnar • Súrefni 46,6% • Kísill 27,7% • Ál 8,1% • Járn 5,0% Samtals 87,4%

  8. Möttull • Möttullinn nær frá neðra borði jarðskorpunnar og allt niður á 2900 km dýpi. • Á 2900 km dýpi er hitastigið 3250°C, en kólnar smám saman þegar ofar dregur • Möttullinn þéttur og fastur niðri við kjarnann vegna mikils þrýstings. Bergið linast þegar ofar dregur, og á ca 200 km dýpi er hann seigfljótandi – Deighvel. Síðan verður hann fastur aftur á 100 km dýpi. • Möttulstrókar ná á nokkrum stöðum gegnum möttulinn, m.a. á Íslandi.

  9. Hitastig inni í jörðinni 7000°C 5000°C 3250°C 2900 km 5100 km 1000-2000°C

  10. 7.3 Jarðskorpuflekar og flekarek 208 – 245 m. ár 245-286 m. ár 144 – 208 m. ár 65 – 146 m. ár

  11. 7.3 Jarðskorpuflekar og flekarek • Landrekskenningin gerir ráð fyrir að meginlöndin hefðu verið ein heild, Pangea, en hún hefði síðan brotnað upp í tvennt, nyrðri hluta – Lárasíu og syðri hlutann Gondvanaland. • Síðan klofnuðu meginlöndin enn frekar upp, og bútana rak í sundur þar til núverandi landaskipun varð náð.

  12. Pangea

  13. Landrekskenningin Hér sést hvar fornar jökulrákir finnast í dag.

  14. Landrekskenningin Hér sést hvernig jökulrákirnar gefa til kynna eðlilegt skrið jökla út frá fornum pól þegar búið er að raða meginlöndunum saman.

  15. Flekamót Lega Indlands nú og fyrir 55 milljónum ára.

  16. Botnskriðskenningin • Hún gerir ráð fyrir að hafsbotninn myndist á miðhafshryggjum og eyðist við djúpála. Hafsbotninn rekur milli þessara staða og meginlöndin fylgja með.

  17. Botnskriðskenning Samtvinnað rek meginlands og hafsbotns. Hafsbotninn myndast í miðhafshrygg og eyðist við djúpála. Meginlönd færast með hafsbotninum.

  18. Upptök jarðskjálfta Upptök 30.000 jarðskjálfta. Hver skjálftaupptök eru merkt með einum punkti.

  19. Jarðskorpuflekar Helstu flekar jarðar. Ljósar línur sýna flekaskil, brotnar sýna flekamót og sniðgeng flekamörk eru sýnd með grönnum, svörtum línum.

  20. Flekamörk Flekaskil Flekamót Sniðgeng flekamörk

  21. Flekaskil Þróun og helstu afbrigði flekaskila.

  22. Flekamót Hafsbotn gengur undir annan hafsbotn. Eldvirkni og eyjabogi myndast. Hafsbotn gengur undir meginland. Fellingafjöll með eldfjöllum myndast. Meginland mætir megin-landi. Mikil fellingafjöll og harðir jarðskjálftar en engin eldvirkni.

  23. Ummerki möttulstróka Eyjaröð verður til þar sem hafsbotnsfleka rekur yfir möttulstrók. Þverhryggur verður til ef möttulstrókur kemur upp við flekaskil.

  24. Sniðgeng flekamörk- Þverbrotabelti

  25. Eldfjöll Helstu eldfjöll jarðar. Hvert eldfjall er merkt með einum punkti.

  26. Heitir reitir Heitir reitir sem hafa verið virkir síðustu 10.000 ár. Á kortið vantar Suðurskautslandið.

  27. Eldvirkni

  28. 7.5 Landslag jarðarinnar • Landslag meginlanda • Ung fellingafjöll. Þau eru á flekamótum, þar sem flekarnir kýtast saman og þykkna. Útrænu öflin ganga hratt á þessi fjöll. • Alparnir, Himalajafjöll, Andesfjöll, Klettafjöll • Eldri fellingafjöll. Jarðskjáftar sjaldgæfir, landlyftingu lokið. Eru ekki á virkum flekamótum. • Skosku Hálöndin, Úralfjöll, Appalaciafjöll.... • Slétturnar. Útrænu öflin hafa náð að grafa þær niður undirsjávarmál, og breytt yfir þau setlög. • Miðhluti N-Ameríku, Amazon, Rússland og Síbería...

  29. Landslag jarðarinnar Eldri fellingafjöll Ung fellingafjöll Slétturnar

  30. Landslag Hafsbotnsins • 3 úthöf, Kyrrahaf, Atlantshaf, Indlandshaf • Meðaldýpi tæpir 4 km (3800m) • Landgrunnið . Stallur eða þrep sem nær allt frá sjávarborði og að landgrunnshlíð. • Nær frá 0 – ca 300 m dýpi. E.k. Stallur sem nær yfir 8% hafsbotnsins • Landsgrunnshlíðar • Taka við neðan við landgrunnsbrúnina • Djúpsjávarsléttur • 81% hafsbotnsins. Eru í miðjum úthöfunum. Oftast þakin þykkum setlögum • Miðhafshryggir og djúpálar á mörkum platna meginlanda

  31. Landslag á hafsbotni

  32. Grænlands/Færeyjahryggurinn

  33. Landgrunn Íslands

  34. Kyrrahafið

More Related