1 / 20

Orkuvöktun og orkugeymsla

Orkuvöktun og orkugeymsla. OCTES O pportunities for C ommmunity G roups T hrough E nergy S torage Rúnar Unnþórsson runson@hi.is. Styrktaraðili verkefnisins.

deon
Download Presentation

Orkuvöktun og orkugeymsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orkuvöktun og orkugeymsla OCTESOpportunities for Commmunity Groups Through Energy Storage Rúnar Unnþórsson runson@hi.is

  2. Styrktaraðili verkefnisins Íbúar á norðurslóðum nota töluverða orku til þess að hita og lýsa upp húsnæði sín. Norðurslóðaáætlunin viðurkennir þessa byrði og styrkir tilraunir til að minnka hana. OCTES verkefnið fékk rausnalegan styrk frá áætluninni til tveggja ára.

  3. Verkefnisteymið Alasdair Macleod, Lews Castle College UHI Nina Hakanpaa, Lews Castle College UHI Keith Murray, Lews Castle College UHI Eddy Graham, Lews Castle College UHI RúnarUnnþórsson, University of Iceland Ólafur Pétur Pálsson, University of Iceland Sigurður Ingi Friðleifsson, National Energy AuthorityFrosti Gíslason, Innovation Center Iceland Neil Hewitt, University of Ulster Philip Griffiths, University of Ulster Henry Hinkula, OUAS TeemuKorpola, OUAS MerjaPekkala, OUAS Amy Clarke, IRRI Ewan Ramsay, IRRI

  4. Yfirlit Markmið verkefnisins • Ná yfirsýn yfir rafnotkun heimila • Útbúa líkön sem lýsa notkuninni • Efla orkuvitund • Kanna leiðir til að hafa áhrif á rafnotkun • Þróa í samstarfi við þátttakendur upplýsingaviðmót • Þróa lausnir í samstarfi við þátttakendur sem miða að betri nýtingu og lægri orkukostnaði • Þróa lausnir sem taka mið af notkun óstöðugrar raforku og/eða breytilegs verðs raforku.

  5. Umhverfisorka • Erfitt getur verið að treysta á umhverfisorku eins og sólarorku, vindorku og sjávarorku. • Raforkan sem fæst með virkjun umhverfisorku er ekki stöðug. • Þó einhver fylgni sé á milli raforkuframleiðslunnar og eftirspurnar þá er misræmi.

  6. kW kW Orkuframleiðsla Umhverfisorka Eftirspurn eftir orku • Í sumum tilfellum er eftirspurnin hærri en framboðið og öfugt. • Fyrir svæði sem hafa ekki aðgang að öflugu raforkuneti þá er áskorun að ná orkuöryggi og ódýrri orku • Orkuöryggi má auka með orkugeymslu. • Með aukinni orkuvitund neytenda þá má minnka mismuninn milli framboðs og eftirspurnar og lækka kostnaðinn við orkugeymslu. t t

  7. kW kW Orkuframleiðsla Orkugeymsla Eftirspurn eftir orku t t

  8. OCTES orkuvöktun • Orkuvöktun er nauðsynleg til þess að öðlast þekkingu á rafnotkun heimila • Samhliða orkuvöktuninni verða gerðar tilraunir með að stjórna hegðun heimila –til að byrja með með mismunandi orkuverði • Alls taka 48 heimili þátt í verkefninu, 12 í Vestmannaeyjum, 12 í Finnlandi, 12 í Skotlandi og 12 í Norður-Írlandi Androidspjaldtölva Android Tablet Orku-mælir Current Cost Smart meter Linux PC Linux PC Belfast:Ákvörðun orkuverð, úrvinnsla Oulu:Samskipti og umsýsla

  9. OCTES orkuvöktun Orku-mælir Current Cost sendir Current Cost mótt. Snúrutengi 433MHz radio OUASnetþjónn D-Link router Trim-Slice Linux PC Internet Ethernet Internet WLAN UoU netþjónn Archos Android Spjaldtölva

  10. Current Cost EnviR • Tiltölulega ódýrt kerfi (undir 100€ frá Amazon.co.uk) • Uppsetning fljótleg og örugg • Þráðlaus samskipti með 433MHz bandvídd (9600 bps) hentar betur en WiFi (11-54Mbps) og ZigBee(250 kbps) tækni þegar þarf að fara í gegnum veggi. • Ásættanleg nákvæmni: >95% • Einn sendir getur mælt 3 víra • Einn móttakari getur tekið við merki frá 9 sendum • Hægt að bæta við sendum sem mæla stök raftæki

  11. Current Cost EnviR • Hægt er að fá mæla sem mæla orkunotkun með því að telja hversu oft LED ljós á mæli blikka. Algeng gildi eru 500, 1000 eða 10000 blikk per kWst. • Hægt er að fá ódýr þróunarborð til að mæla aðrar stærðir eins og • Lýsingu, • Raka • Hávaða • Hitastig • Ofl. • Gögn hægt að færa yfir á PC tölvu á XML formi

  12. CurrentCost + TrimSlice + Archos

  13. OCTES vefviðmót

  14. OCTES vefviðmót

  15. OCTES Android notendaviðmót

  16. OCTES Android notendaviðmót

  17. OCTES Android notendaviðmót

  18. Væntanlegur afrakstur • Aukin Orkuvitund • Vel útlistuð raforkunotkun • Neytendur skilja betur orkunotkun sína • Neytandi getur aðlagað notkun sína strax – í stað útfrá stopulum rafmagnsreikningum • Skilningur á hegðunarbreytingum • Niðurstöður verkefnisins eiga að sýna hvað virkar og hvað virkar ekki þegar breyta þarf orkunotkun neytenda.

  19. Væntanlegur afrakstur (2) • Leiðbeining neytenda um orkukaup • Ýmis konar gjöld og afslættir eru á raforku í Evrópu • Margir orkuseljendur með mismunandi tilboð • Kerfið getur notað fyrri hegðun til að reikna hagkvæmasta val. • Neytendur geta borið sig saman við aðra • Hægt er að bjóða neytendum upp á að bera notkun sína saman við aðra neytendur (nafnlaust), t.d. við aðra sem búa í sambærilegu húsnæði

  20. Væntanlegur afrakstur (3) • Orkugeymsla (vistvæn orka og breytilegt verð) • Niðurstöður munu hjálpa til við að ákvarða • Stærð orkugeymslu • Tegund orkugeymslu • Þörf á varaafli • Skynsöm tæki • Annað ...

More Related