1 / 20

Innra mat skóla

Innra mat skóla. SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir Hrund Malín Þorgeirsdóttir Þórhalla Friðriksdóttir. Lög og reglugerðir. Framhaldsskólalög (2008)

elias
Download Presentation

Innra mat skóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innra mat skóla SKN0210 – Málstofur Elín Birna Vigfúsdóttir Hrund Malín Þorgeirsdóttir Þórhalla Friðriksdóttir

  2. Lög og reglugerðir Framhaldsskólalög (2008) • 41. gr.Innra mat.Hver framhaldsskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli 40. gr. með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á. Framhaldsskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá og áætlanir um umbætur. Grunnskólalög (2008) • 36. gr.Innra mat. • Hver grunnskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli 35. gr. með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á. Grunnskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá og áætlanir um umbætur. Leikskólalög (2008) • 18. gr.Innra mat. • Hver leikskóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli 17. gr. með virkri þátttöku starfsmanna, barna og foreldra eftir því sem við á. Leikskóli birtir opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl þess við skólanámskrá og áætlanir um umbætur.

  3. Tilgangur sjálfsmats • Stuðla að umbótum. • Þetta á jafnt við um markmið og áherslur í lögum, reglugerðum, uppeldisáætlunum og aðalnámskrám sem og þau markmið sem skólarnir hafa sett fram í skólanámskrám. • Gerir skólastarf gagnsætt

  4. Tilgangur framhald • Tilgangur sjálfsmats er tvíþættur: • Umfjöllun um það ábyrgðarhlutverk sem skólar hafa í þjóðfélaginu. • Stuðningur við innra starf skóla

  5. Markmið • Að skólaþróunin og umbætur verði að kerfisbundnum hluta skólastarfsins. • Sjálfsmat er leið til að bæta skólastjórnun. • Skilvirkni í þróun faglegra eiginleika starfsfólks. • Uppbygging gæðaeftirlits og þróunar.

  6. Framkvæmd Fer eftir skólum en flestir skólar fara eftir stöðluðum aðferðum með eftirfarandi áherslum: • Að kerfisbundnar aðferðir séu notaðar þegar verið er að afla gagna. • Að hafðir séu í huga hugsanlegir gallar matsins • Að matið sé alltaf unnið samviskusamlega • Að matið sé heiðarlegt og heildsteypt og að ávallt sé tekið tillit til þeirra hagsmunaárekstra sem geta átt sér stað • Að hlutleysi sé haft að leiðarljósi við túlkanir niðurstaðna • Að virðing sé borin fyrir öllum þeim sem að matinu koma • Að aðstæður fólks séu virtar (American Evaluation Association, 2004)

  7. Matsferlið

  8. Skoska sjálfsmatslíkanið • “How good is our school” • Quality indicators / gæðagreinar • Kjarni sjálfsmats felst í þremur spurningum: • Hvernig stöndum við okkur? • Hvernig vitum við það? • Hvað gerum við næst?

  9. GæðaramminnGæðagreinar 2

  10. Setbergsskóli - Hafnarfirði • Sjálfsmat liður í árangursstjórnun. • Matsteymi og árangursstjórnarteymi. • Afrakstur matsins grundvöllur að umbótum og betra vinnulagi og vinnuferli. • Kynnt á hverju hausti á starfsmannafundi. • Í matsáætlun koma fram þeir þættir sem eru metnir og hvaða aðferð er notuð.

  11. Glerárskóli - Akureyri • Greint frá starfsemi skólans í heild. • Í skýrslunni koma fram helstu upplýsingar um þá sem tóku þátt í verkefninu og hvernig það fór fram. • Aðstoðarskólastjórinn hafði yfirumsjón með innramati Glerárskóla árið 2009-2010 • Þriggja manna nefnd. • Nefndin á að gera áætlanir um framkvæmd þessa mats og fylgja umbótaáætlun skólans eftir.

  12. Glerárskóli – framhald • Árið 2001-2002 var tekin úttekt á sjálfsmatsaðferðum skólans af menntamálaráðuneytinu. Sú úttekt leiddi í ljós að sjálfsmatið náði til allra helstu þátta skólakerfisins og stóðust viðmiðin. • Veturinn 2009-2010 var lagt kapp á að fylgjast vel með líðan nemenda og námsárangri. • Umhverfisstefna með áherslu á Grænfánaverkefnið. • Nákvæm aðgerðaráætlun sett upp, áætlun fyrir árið 2009-2010, Tekið fram að hún stóðst ekki algjörlega

  13. Sjálfsmat á Íslandi (innra mat) • Lögbundin skylda grunn- og framhaldsskóla. • Fyrst 1995 (grunnskóla) og 1996 (framhaldsskóla) • Reglugerðir varðandi sjálfsmat leikskóla. • Hver skóli velur sér aðferð til að sinna matinu.

  14. Úttektir á sjálfsmati • Mennta- og menningarmálaráðuneytið gerir úttektir á sjálfsmati skólanna og gefur út skýrslur þess efnis. • Úttektirnar eru gerðar á þriggja ára fresti • Sveitarfélög eiga að sjá til þess að grunnskólar sinni skyldum sínum.

  15. Sjálfsmat í íslenskum skólum • Stjórnendur og kennarar kynna sér sjálfsmat og aðferðir til þess. • Eykur aukin aðsókn kennara í framhaldsnám og þróunarverkefni hæfni þeirra til sjálfsmats? • Áhugi, jákvæðni og góð samvinna eru grundvallarstoðir góðs og áhrifaríks sjálfsmats. • Vinna úr gögnum og gera umbótaáætlun.

  16. Skólar sem sinna ekki lögbundinni skyldu sinni til sjálfsmats • Ekki sinna allir skólar þessari skyldu sinni • Mögulegar ástæður: • Áhugaleysi (stjórnenda og kennara) • Reynsluleysi • Skortur á menntun • JÁKVÆÐNI • Þeir skólar sem ekki sinna skyldu sinni varðandi sjálfsmat: • Ráðgjöf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu • Stuðningur frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og sveitarfélaginu

  17. Umræður • Hvaða viðurlaga væri hægt að taka til ef að skólar sinna ekki lögbundinni skyldu sinni að sinna sjálfsmati sínu? • Finnst ykkur að gera ætti staðlað form sem allir skólar ættu að nota til sjálfsmats og ætti að lögbinda það? • Haldið þið að skólar sinni almennt sjálfsmati? Þekkið þið til skóla sem hafa (eða hafa ekki) sinnt slíku mati? • Haldið þið að starfsmenn skóla mikli fyrir sér sjálfsmatið? Myndi staðlað sjálfsmat auðvelda þeim vinnuna eða ætti það að koma í hlut hvers skóla fyrir sig að meta gæði starfs síns eins og þeim hentaði?

  18. Heimildir • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2005). Hvaða þættir ráða mestu um hvernig gengur að innleiða aðferðir við sjálfsmat í grunnskólum? Niðurstöður athugana í sex skólum. Tímarit um menntarannsóknir, 2, 25–40.  • Glerárskóli Akureyri.(2009-2010). Sjálfsmatsskýrsla Glerárskóla. Sótt. 11. mars af http://www.gler.akureyri.is/PDF/Sjalfsmatsskyrsla_Glerarskola_2009-2010.pdf • HM Inspectorate of Education. (2007). How good are we now? How good is our school? How good can we be? The journey to excellence: Part 3. Livington: HMIE. Sótt 14. mars 2013 af http://www.educationscotland.gov.uk/Images/HowgoodisourschoolJtEpart3_tcm4-684258.pdf • HM Inspectorate of Education. (2007). Gæðagreinar 2. Sjálfsmat skóla (Helga Harðardóttir og Þóra Björg Jónsdóttir Þýddu) sótt 15. mars af http://skolar.skagafjordur.is/gaedagreinar/Gaedagreinar2.pdf • Lög um framhaldsskóla nr. 80/1996. • Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008. • Lög um grunnskóla nr. 66/1995. • Lög um grunnskóla nr. 91/2008. • Lög um leikskóla nr. 78/1994. • Lög um leikskóla nr. 90/2008.  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2010). Mat á skólastarfi Áætlun um ytra mat í framhaldsskólum, grunnskólum og leikskólum 2010-2012. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. • Self- evaluation for quality improvment 2. (2006).Livingston:HM Inspectorate of education. • Setbergsskóli, Hafnarfirði. (e.d.). Innramat á skólastarfi Setbergsskóla. Sótt 15. mars. af http://www.setbergsskoli.is/index.php?option=com_content&view=article&id=8&Itemid=190 • Sigurlína Davíðsdóttir, Auður Pálsdóttir, Björk Ólafsdóttir, Halldóra Pétursdóttir, Helga Dís Sigurðardóttir, Ólafur H. Jóhannsson og Sigríður Sigurðardóttir. (2011). Leiðbeiningar um innra mat skóla. Sótt 21. mars af http://eval.is/wp-content/uploads/2011/08/Lei%C3%B0beiningar-um-innra-mat-uppsett-loka%C3%BAtg%C3%A1fa.pdf • Skólaskrifstofa Skagafjarðar. (2007). Gæðagreinar. Sjálfsmat skóla (Helga Harðardóttir og Þóra Björk Jónsdóttir þýddu). Skagafjörður: Skólaskrifstofa Skagafjarðar. Sótt 15. mars 2013 af http://skolar.skagafjordur.is/gaedagreinar/efni.html

More Related