1 / 9

Tölur litlar, stórar, stærri og stærstu tölur raðtölur og fleira

Tölur litlar, stórar, stærri og stærstu tölur raðtölur og fleira. Gunnar Þorri ÍSLENSKA FYRIR LANDNEMA. Tölur. 0 = núll 1 = einn, ein, eitt 2 = tveir, tvær, tvö 3 = þrír, þrjár, þrjú 4 = fjórir, fjórar, fjögur 5 = fimm 6 = sex 7 = sjö 8 = átta 9 = níu 10 = tíu.

elin
Download Presentation

Tölur litlar, stórar, stærri og stærstu tölur raðtölur og fleira

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tölurlitlar, stórar, stærri og stærstu tölurraðtölur og fleira Gunnar Þorri ÍSLENSKA FYRIR LANDNEMA

  2. GUNNAR ÞORRI Tölur 0 = núll 1 = einn, ein, eitt 2 = tveir, tvær, tvö 3 = þrír, þrjár, þrjú 4 = fjórir, fjórar, fjögur 5 = fimm 6 = sex 7 = sjö 8 = átta 9 = níu 10 = tíu

  3. GUNNAR ÞORRI Litlar tölur 11 = ellefu 12 = tólf 13 = þrettán 14 = fjórtán 15 = fimmtán 16 = sextán 17 = sautján 18 = átján 19 = nítján 20 = tuttugu

  4. GUNNAR ÞORRI Stærri tölur 30 = þrjátíu 35 = þrjátíu og fimm 40 = fjörtíu 41 = fjörtíu og einn 50 = fimmtíu 60 = sextíu 70 = sjötíu 80 = áttatíu 90 = nítíu 100 = (eitt) hundrað 200 = tvö hundruð 500 = fimm hundruð 1000 = (eitt) þúsund

  5. GUNNAR ÞORRI Stærstu tölurnar 100.000 = (eitt) hundrað þúsund 200.000 = tvö hundruð þúsund 1000.000 = (ein) milljón 2000.000 = tvær milljónir 255 = tvö hundruð fimmtíu og fimm 257 = tvö hundruð fimmtíu og sjö 3250 = þrjú þúsund tvö hundruð og fimmtíu 1800.000 = ein milljón og átta hundruð þúsund 1000.000.000 = (einn) milljarður

  6. GUNNAR ÞORRI kk. kvk. hk. nf. einn ein eitt þf. einn eina eitt þgf. einum einni einu ef. eins einnar eins kk. kvk. hk. nf. tveir tvær tvö þf. tvo tvær tvö þgf. tveim(ur) tveim(ur) tveim(ur) ef. tveggja tveggja tveggja Beyging töluorða

  7. GUNNAR ÞORRI kk. kvk. hk. nf. þrír þrjár þrjú þf. þrjá þrjár þrjú þgf. þrem(ur) þrem(ur) þrem(ur) ef. þriggja þriggja þriggja kk. kvk. hk. nf. fjórir fjórar fjögur þf. fjóra fjórar fjögur þgf. fjórum fjórum fjórum ef. fjögurra fjögurra fjögurra Beyging töluorðaframhald

  8. GUNNAR ÞORRI • = tíundi • = ellefti • = tólfti • = þrettándi • = fjórtándi • = fimmtándi • = sextándi • = sautjándi • = átjándi • = nítjándi • = tuttugasti 30. = þrítugasti 40. = fertugasti 50. = fimmtugasti 60. = sextugasti 70. = sjötugasti 80. = áttugasti 90. = nítugasti 100. = hundraðasti 1000. = þúsundasti 2000. = tvö þúsundasti Raðtölur • = fyrsti • = annar • = þriðji • = fjórði • = fimmti • = sjötti • = sjöundi • = áttundi • = níundi

  9. GUNNAR ÞORRI kk. kvk. hvk. flt. nf. einir einar ein þf. eina einar ein þgf. einum einum einum ef. einna einna einna kk. kvk. hvk. flt. nf. tvennir tvennar tvenn þf. tvenna tvennar tvenn þgf. tvennum tvennum tvennum ef. tvennra tvennra tvennra kk. kvk. hvk. flt. nf. þrennir þrennar þrenn þf. þrenna þrennar þrenn þgf. þrennum þrennum þrennum ef. þrennra þrennra þrennra kk. kvk. hvk. flt. nf. fernir fernar fern þf. ferna fernar fern þgf. fernum fernum fernum ef. fernra fernra fernra Einir, tvennir, þrennir og fernir

More Related