1 / 9

MÝRI

MÝRI. Lýðræði barna og foreldra á leikskólum. MÝRI. Leikskólinn Mýri er foreldrarekinn leikskóli Í dag er hann rekinn sem hluti af Leikskólum Reykjavíkur Foreldrar bera þó ábyrgð á rekstrinum. MÝRI. Foreldrasamstarf vegur þungt Stjórn er kosin á hverju ári Samkennd milli foreldra

elvis
Download Presentation

MÝRI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MÝRI Lýðræði barna og foreldra á leikskólum

  2. MÝRI • Leikskólinn Mýri er foreldrarekinn leikskóli • Í dag er hann rekinn sem hluti af Leikskólum Reykjavíkur • Foreldrar bera þó ábyrgð á rekstrinum

  3. MÝRI • Foreldrasamstarf vegur þungt • Stjórn er kosin á hverju ári • Samkennd milli foreldra • Kosið um sumarfrí, m.a. • Leikskólakennarar kynna starfið

  4. MÝRI • Foreldrar leysa starfsmenn af á starfsmannafundum; fá að vera „flugur á vegg” • Sláturgerð • Kaffihúsaferð • Vorhreingerning • Sveitaferð

  5. MÝRI • Heimasíða • Daglegt skipulag og fréttabréf • Ljósmyndir á veggjum ásamt listaverkum • Annað skipulagt af foreldrum, s.s. dansnámskeið

  6. MÝRI • Deildirnar eru þrjár: • Flugumýri • Kríumýri • Hrafnsmýri Á Mýri er unnið eftir gagnvirknisstefnu þar sem lögð er áhersla á að barnið hafi sjálft áhrif á þróun sína

  7. MÝRI • Starfshættir miðast við að ná fram settum markmiðum og vinna að þeim út frá áhuga barnanna • Á eldri deildum eru tímar tileinkaðir vali en á yngstu deildinni er boðið upp á tvo valmöguleika

  8. MÝRI • Áhersla á samskipti og hjálpsemi, hjálpsemi og vinsemd • Comeniusarverkefni; samstarfsverkefni leikskóla í Evrópu • Börnin senda hluti og bréf sín á milli og fræðast um ólík lönd, siði, áhugamál, tungumál o.fl.

  9. MÝRI • Ábyrgð á sér og sínum; passað upp á þá yngstu • Happadagur og aðrar kurteisisvenjur • Samkennd; afmælisdagar, veikindi, frí

More Related