1 / 9

Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

Ómar H. Kristmundssson. Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja. 26. nóvember 2012. Mikilvægi stjórnar er m.a. háð:. Stjórnunarlegu og rekstrarlegu sjálfstæði Hvort um er að ræða einkaréttarlega- eða opinbera starfsemi

Download Presentation

Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ómar H. Kristmundssson Umboð, hlutverk og kröfur til stjórnarmanna opinberra fyrirtækja 26. nóvember 2012

  2. Mikilvægi stjórnar er m.a. háð: • Stjórnunarlegu og rekstrarlegu sjálfstæði • Hvort um er að ræða einkaréttarlega- eða opinbera starfsemi • Hvort um er að ræða starfsemi í markaðsumhverfi eða einokunar-/fákeppnisaðstæður • Rekstrarumsvifum: Eru þau lítil eða mikil

  3. Stjórnunar- og rekstrarumhverfi

  4. Algeng formleg hlutverk stjórna opinberra fyrirtækja/stofnana • Ábyrgð á starfsemi skipulagsheildar • Öll meiriháttar ákvarðanataka/stefnumótun • Eftirlit • Umboðshlutverk • Ráðgjöf • Úrskurðir • Ráðning framkvæmdastjóra

  5. Hlutverk stjórnar 7 skipulagsheilda

  6. Hvernig starfar stjórnin í raun? Þrjár tegundir af stjórnum (erkitýpur)? • Óvirka stjórnin • Pólitíska stjórnin • Rekstrarstjórnin

  7. Hæfisskilyrði stjórnarmanna • Almenn svo sem lögráða, ekki hlotið dóm fyrir refsiverðað verknað, óflekkað mannorð • Óhæði: Að vera ekki í hagsmunatengslum sem geta haft áhrif á störf stjórnarmanna • Menntunarskilyrði • Skilyrði um starfsreynslu á því sviði sem fyrirtæki starfar á

  8. Hæfisskilyrði stjórnarmanna

  9. Hver er forsenda þess að stjórnir sinni hlutverkum sínum með virkum hætti? • Hina formlega umgjörð þarf að vera skýr! • Hver skipar • Hlutverk/verkefni • Verkaskipting milli eigenda/stjórnar/starfsmanna • Hæfniskröfur í samræmi við viðfangsefni, starfsumhverfi og meginhlutverk

More Related