1 / 64

Öld 105

Öld 105. Ævilengd bls. 58 – 66 Hagur og fjöldi aldraðra bls. 67 – 89 Aldraðir fyrr og nú bls. 90 – 110 Efri árin í öðrum samfélögum bls. 111 - 119. ÆVILENGD BLS. 58 - 66. Eftirsóknarvert að ná háum aldri en fáir vilja verða gamlir

fauve
Download Presentation

Öld 105

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Öld 105 Ævilengd bls. 58 – 66 Hagur og fjöldi aldraðra bls. 67 – 89 Aldraðir fyrr og nú bls. 90 – 110 Efri árin í öðrum samfélögum bls. 111 - 119

  2. ÆVILENGD BLS. 58 - 66 • Eftirsóknarvert að ná háum aldri en fáir vilja verða gamlir • Vekur alltaf athygli þegar einhver nær 100 ára aldri – viðtöl í fjölmiðlum • Leitin að lyklinum að langlífi • Tilgátur um hvað stýri ævilengd manna • Hvernig er ævilengd stjórnað? • Menn hafa ekki komist að samkomulagi um þessa hluti

  3. HVAÐ ÁKVARÐAR ÆVILENGD? • Tvær staðreyndir benda til þess að aldurshámark okkar sé ákveðið strax við fæðingu • Allar dýrategundir hafa sitt aldurshámark og mjög misjafnt • Ævilengd okkar er ákveðin við fæðingu og langlífi virðist ganga í ættir • Tvíburarannsóknir hafa bent til að eineggja tvíburar ná mjög svipuðum aldri

  4. Ekki samkomulag um hvað arfgengi langlífis feli í sér • Hæfileiki til að standast sjúkdóma? • Ákveðið við fæðingu að við ákveðinn aldur fjari lífið út? • Innbyggð lífsklukka? • Ekki tekist að binda arfgengi aldurs við ákveðinn litning • Margir litningar hafa áhrif á langlífi

  5. HVERNIG ER ÆVILENGD STJÓRNAÐ? • Lífsklukkan • Stjórnað af sömu stöðvum heilans og stjórna vexti mannsins og þroska, kynþroskaaldri, tíðahring og svefni • Mismunandi hormón, vaxtarhormón, kynhormón og kortisólstýrandi hormón • Dauðahormón? • Minnkar súrefnisnotkun flestra frumna og efnaskipti þeirra þar til þær geta ekki lengur starfað eðlilega og deyja

  6. Dýratilraunir renna stoðum undir þessa kenningu en ekki hefur tekist að finna hormónið • Mörgum vísindamönnum þykir þetta of einföld tilgáta • Sumir vísindamenn telja að meginákvörðun hámarksaldurs felist í breytingum á ónæmiskerfinu • Tvennt styður kenninguna • Sjúkdómar vegna galla í ónæmiskerfinu eru mjög aldurstengdir því að tíðni þeirra eykst með aldrinum

  7. Ákveðnum frumutegundum í ónæmiskerfinu fækkar með aldrinum með þeim afleiðingum að einstaklingurinn verður viðkvæmari fyrir öllum sýkingum • Þegar nánar er skyggnst inn í frumurnar og leitað að því hvað ákveði lífslengd þeirra hafa menn staldrað við nokkrar hugsanlegar skýringar • Söfnun úrgangsefna – frumur • Skiptingar frumnanna geta leitt af sér villur í forritinu sem leiði til galla í dótturfrumunni

  8. Efnin milli frumnanna geti orðið óheilsusamleg með tímanum og dregið smám saman úr lífsþrótti þeirra • Fríir súrefnishópar, einnig kölluð sindurefni, geti valdið skemmdum • Gamla fólkið í Vilcamba í Ekvador • 120 – 130 ára! • Staðreynd að það var bara 75 – 90 ára • Sögurnar leiddu til þess að vegurinn til þorpsins var lagaður og kaupsýslumenn fóru að byggja

  9. ER UNNT AÐ LENGJA ÆVI MANNA? • Ekki gerðar tilraunir á mannfólki • Ýmislegt er vitað • Mest er vitað um þætti sem hafa áhrif til styttingar mannsævinnar og það er meginviðganfsefni forvarnarheilsugæslu • Tilraunir hafa verið gerðar á dýrum • Mesta athygli vekja rannsóknir á áhrifum orkulítillar fæðu á nagdýr • Þau sem fengu lágmarksorkuskammt lifðu 20 – 40% lengur

  10. Með nægilegt magn af steinefnum og vítamínum, bara orkan í lágmarki • Rannsóknir • Líkamsstarfsemi fer aftur á ýmsan hátt • Viðbrögð hægari, nýrun hafa minni getu til að losna við úrgangsefni og lungun til að taka til sín súrefni • Athygli beinist að einstaklingum sem eru óeðlilega heilbrigðir • Ýmislegt endurskoðað sem áður var talið eðlileg öldrun

  11. Hæfileiki manna til að umbreyta sykri • Sykursýki verður algengari með aldrinum • Sykurþol skerðist • Rétt fæða og hæfileg líkamsrækt kemur þessu í eðlilegt horf hjá flestum og hefur þannig áhrif á aldursbreytingar • Úrkölkun beina • Bein gisna með aldrinum og beinbrot vandamál • Fæðuval, almennt líferni, líkamrækt og hormón skipta sköpum

  12. Rannsókn Hjartaverndar hófst fyrir 25 árum • Miðað að því að finna áhættuþætti fyrir hjarta- og æðasjúkdóma • Mjög lágt kólesteról við miðjan aldur leiðir til lítilla líka á hjartasjúkdómum upp úr sjötugu • Langlífi með verndun

  13. LOKAORÐ • Fyrir nokkrum áratugum voru menn bjartsýnir að ráða elligátuna • Aukin þekking á komandi árum mun leiða til þess að fleir en áður ná háum aldri • Hámarksaldur gæti lengst eitthvað • Þróun á löngum tíma frekar en fyrir einstaka uppgötvun • Lening meðalaldurs hefur átt sér stað í flestum iðvæddum ríkjum og hefur ekki stöðvast en ýmislegt bendir til að hún sé að hægja á sér

  14. Hagur og fjöldi aldraðra bls. 67 – 89 • Aldur er mikilvæg breyta í lýðfræði • Aldurssamsetning hóps ræður meiru en nokkuð annað um frjósemi og dauðsföll í hópnum og stærð hans og þróun í framtíðinni • Lýðfræði nýtist til að lýsa hópi aldraðra, samsetningu hans innbyrðis, breytingum sem á honum verða og áhrifum þeirra • T.d. á fjölskyldu og heimilisgerð og tengsl milli kynslóða • Skoða hvernig tímasetningar tiltekinn lífsviðburða á meðaltalsæviferlinum breytast • Hvort giftingaralduri hækki eða lækka, hvort síaðsta barn hjóna fæðist fyrr nú en áður o.s.frv.

  15. ÆVILENGD, ERFÐIR OG UMHVERFI • Erfða- og umhverfisáhrif ráða ævilengd einstaklings • Hámarksævilengd einstaklinga af sömu tegund svipuð innbyrðis • Dreifbýlisfólk nær hærri aldri en stórborgarfólk • Fólk sem eignast fjölskyldu lifir lengur en einstæðingar • Fólk sem heldur kjörþyngd er langlífara en bæði horrenglur og fituhlunkar • Reykingar og kyrrseta stytta líf fólks

  16. Á Vesturlöndum falla fáir frá í í bernsku og framan af ævi • Smitsjúkdómar sem upp koma eru óðara læknaðir • Dauðsföllum er fresta lengur og lengur með lækningum og aðgerðum • Lífslíkur manna aukast • Stofninn nýtist betur en áður • Leikið hefur verið á “úrval náttúrunnar” • Áhyggjur komnar fram af hugsanlegri úrkynjun manna og framtíð mannkyns

  17. Æviárunum hefur fjölgað • Þeim árum sem fólk lifir við sæmilega heilsu hefur fjölgað • Undir lok ævinnar verður hlutskipti á fleiri að eyða einhverjum tíma, mánuðum eða árum í kör þar sem segja má að sjúkdómslega allrar ævinnar sé tekin út í einu lagi • Margir sjúkdómar koma saman • Andleg hrörnun verður í æ ríkari mæli hluti sjúkdómsmyndarinnar

  18. FÓLKSFJÖLGUN FYRR OG NÚ • Lengst af sögu mannkyns hefur fjölgun þess verið afar hæg, nánast kyrrstæð samanborið við fjölgunina síðustu aldirnar • Grikkland til forna meðalævi 18 – 19 ár • Meðalævi í Róm í kringum 100 e.Kr. 27 – 33 ár • Á Englandi um aldamótin 1200 37 ár • Í Bandaríkjunum um aldamótin 1900 um 50 ár • Skemmst meðalævi á okkar dögum í Afganistan um 37 ár

  19. Í bóklausum samfélögum er hlutfall aldraðra 1-3% • Á 17. og 18. öld urðu kaflaskil í lýðfræði mannkyns • Gamla jafnvægið • Það lýðfræðilega ástand sem ríkti var há fæðingartala samfara ámóta hárri dánartölu og hægur vöxtur heildarmannfjöldans • Misvægið • Þjóðfélags- og tæknibreytingar urðu til að raska jafnvæginu og misvægi tók við • Dánartala og fæðingartala lækkuðu, dánartala fyrr og örar • Aukið hreinlæti, betra dreifingarkerfi matar, vörnum gegn hallærum og fjöldabólusetningar

  20. Nýja jafnvægið • Síðasta stigið • Nýtt jafnvægi fæðingar- og dánartölunnar þar sem báðar eru lágar • Fá börn fæðast miðað við það sem áður var en nærfellt öll lifa til elli • Fólksfjölgun er lítil sem engin, líkt og var fyrir misvægið • Aldurssamsetning hópsins er orðin öll önnur, hún er stöðug og hlutfall aldraðra er mjög hátt • Margir þóttust sjá fyrir hrun samfélagsins – hin svonefnda oföldrun þjóðanna - heimsendishrollur

  21. Óttinn við oföldrun skýtur sífellt upp kollinum • Framfærslubyrðin – hlutfall fólks á vinnualdri á móti ungviði og öldruðum sem njóta framfærslu hinna vinnandi • Hve stórt getur hlutfall aldraðra orðið í samfélagi án þess að framfærslubyrðin verði heildinni ofviða? • Spár gera ráð fyrir mikilli hlutfallslegri aukningu aldraðra í heiminum á næstu áratug • 2025 verði um 20% íbúa í Evrópu og N-Ameríku yfir 65 ára aldri

  22. Öldrun heimsbúa orsakist fyrst og fremst af tvennu • Annars vegar því að meðalaldur og lífslíkur fara sífellt hækkandi • Lág fæðingartala • Gríðarlegur munur á milli hinna efnuðu þjóða og fátækari í þessum efnum • Lífslíkur þeirra sem þegar hafa náð háum aldri vaxa ört • Aldraðir hafa notið öryggis velferðarþjónustu mestalla ævi sína og mæta því sterkari til leiks í ellinni

  23. Háöldruðum fjölgar örar en nokkrum öðrum aldurshópi á næstu áratugum • Váboðar á kreiki • Sumir smitberar verða ónæmir fyrir sóttvörnum og fram geta komið nýir og illviðráðanlegir sjúkdómar • mengunarmál

  24. FÓLKSFJÖLDAÞRÓUNIN Á ÍSLANDI • Ítarlegt manntal gert hér á landi árið 1703 sem er eitt hið elsta í heiminum þar sem jafn tæmandi upplýsingum var safnað um heila þjóð • Við lok landnáms bjuggu hér um 25.000 manns • Um 1703 bjuggu hér um 50.000 manns • Í dag rúmlega 300.000 • Mannfjöldaþróun hér á landi hefur flest sömu einkenni og annars staðar á Vesturlöndum en er síðar á ferðinni • Frábrugðið er að íslensku heimilin eru enn fjölmenn, frjósemi er mikil og börn mörg

  25. HVERNIG ER HÓPUR ALDRAÐRA SAMSETTUR • Nýliðaárgangarnir í hópi aldraðra hafa farið stækkandi hérlendis að undanförnu og svo mun verða um hríð • Dauðsföll í hópi aldraðra er færri en nýliðuninni nemur • Öldruðum fjölgar og svo verður um langa hríð

  26. Aldur • 1992 voru 28.799 manns 65 ára og eldri eða um 10,9% þjóðarinnar • Tafla 2 bls. 82 • Mikil fjölgun í hópi háaldraðra hérlendis mun móta þær kröfur sem gera þarf til öldrunarþjónustunnar á næstu árum • Þörf fyrir mikla umsjá og rúmlegu • Tafla 3 bls. 83 • Í árslok 2007 = 35633 eða um 11,4% landsmanna

  27. Framfærslubyrði • Hlutfall milli vinnandi og framfærðra, framfærði á aldrinum 0 – 14 ára og 65 ára og eldri. Einstaklingar á aldrinum 15 – 64 ára eru framfærir • Tafla 4 bls. 84

  28. Kyn • Konur eru mun fleiri en karlar í hópi aldraðra • Fæðast fleiri strákar en stelpur en dánartala er lægri hjá konum á öllum aldri • Tafla 5 bls. 84 • Tafla 6 bls. 85 • Konur að meðaltali 2 árum yngri en karlar þegar gengið er í hjónaband, konur missa því oftar makann • ekkjur eru fleiri en ekklar

  29. Horfur á hjúskaparmarkaði eldra fólks óhagstæðar konum • Skýringa má leita í erfðum og lífsháttum • Karlar lifa hættulegra lífi og fleiri karlar tapa lífi í styrjöldum og slysum • Karlar fæðast með geðslag sem stendur til þess háttar lífernis • Konur vinnusamari og starfa meira en karlar, ekki síst við börn, halda því betri heilsu

  30. Hjúskaparstétt • Rúm 40% kvenna eru ekkjur • 15% karla eru ekklar • Tafla 7 bls. 86 • Meðaævi ógiftra er skemmri en giftra • Hjúskaparslit tíðust hjá hjónum á fertugsaldri en fer nú ört fjölgandi á ofanverðum aldri

  31. Búseta • Hlutfall aldraðra mismunandi eftir landshlutum • Flestir búa í Reykjavík • Tafla 8 bls. 87 • Stofnanir fyrir aldraða • Tafla 9 bls. 88

  32. Mannfjöldi eftir kyni og aldri 2006 • 65 ára 2.062 • 66 ára 1.906 • 67 ára 1.856 • 68 ára 1.796 • 69 ára 1.814 • 70 ára 1.806 • 71 ára 1.786 • 72 ára 1.734 • 73 ára 1.701

  33. 83 ára 1.039 • 84 ára 860 • 85 ára 841 • 86 ára 683 • 87 ára 545 • 88 ára 491 • 89 ára 387 • 90 ára 326 • 91 ára 263

  34. 92 ára 186 • 93 ára 168 • 94 ára 122 • 95 ára 90 • 96 ára 54 • 97 ára 40 • 98 ára 43 • 99 ára 15 • 100 ára 16

  35. 101 ára 8 • 102 ára 6 • 103 ára 2 • 104 ára 1 • 105 ára 0 • 106 ára 0 • 107 ára 0 • 108 ára 0

  36. ALDRAÐIR FYRR OG NÚ BLS. 90 - 110 • Fer sjaldnast miklum sögum af öldruðum sem þjóðfélagshópi fremur en börnum • Einstaklingar sem skera sig úr og eru á annan veg en gengur og gerist um aldraða vekja athygli • Aldraðir eru í hugum nútímafólks skýrt afmarkaður hópur sem var ekki áður • Að vita aldur fólks var ekki jafnsjálfsögð vitneskja áður fyrr

  37. Menn vissu oft ekki sjálfir hvert fæðingar ár þeirra var • Fólk var flokkað eftir sjálfsbjargargetu, sá sem var í fullu fjöri var ekki álitinn gamall • Nútímafyrirbæri að ævin endi í elli • Hugtökin elli og aldraður eru afstæð, hvaða merkingu þau hafa fer eftir því hver talar, hver hlustar og við hvaða aðstæður

  38. RÓMANTÍK EÐA RAUNSÆI • Tvö andstæð sjónarhorn • Öldruðum sem héldu sæmilegri heilsu farnaðist vel fyrr á tímum, þeir höfðu mikilvæg hlutverk í bóklausu samfélagi, nutu almennrar virðingar og verndar fjölmenns fjölskylduliðs • Aldraðir voru afgangsstærð í aðstæðum þar sem hinir hraustu, ríku og voldugu komust vel af. Í góðærum farnaðist þeim þokkalega en þegar svarf að var hver sér næstur

  39. Áður áttu þeir gjaldgengum hlutverkum að gegna sem þeira hafa verið sviptir • Voru sjaldgæfir en eru nú margir • Áttu fleiri kosti á að vera sér og öðrum til gagns og nytsemdar • Í dag er vinnugeta aðeins nýtt ef hún er óskert • Aldraðir bjuggu yfir verðmætri þekkingu en reynsla þeirra og þekking er orðin næstum úrelt á okkar dögum • Byggðarþróun var öldruðum í óhag – leysti upp stórfjölskylduna

  40. AFKOMA ALDRAÐRA • Ævin hefst alltaf og lýkur oft með því að einstaklingurinn er upp á umhyggju og náð annarra kominn • Skipta má samfélag í framfærendur og framfærða sem þiggja sitt úr hendi hinna fyrrnefndu • Framfærandinn hefur valdið til að ákveða hlutskipti hins framfærða

  41. Í dag er þetta bundið í lög: • Réttur til heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og almannatrygginga • Rétturinn kostaður af almennum sjóði samfélagsheildarinnar • Framfærendur skilgreina hvernig hlutskipti hinna framfærðu skuli vera

  42. AFKOMUTRYGGINGAR ALDRAÐRA FYRRUM • Svipaðar afkomutryggingar hér í gamla landbúnaðarsamfélaginu og annars staðar • Aldraðir gerðu gagn • Sumir aldraðir áttu einhverja eign og gátu með henni keypt sér framfæri í lifanda lífi • Aldraðir höfðu safnað reynslu á langri ævi • Gamalt fólk, ekki síst konur, stóðu nær hinu yfirnáttúrulega en annað fólk og réði yfir töfrum, göldrum og læknislist

  43. Aldraðir standa nær dauðanum og næstu tilveru en aðrir menn • Hinir öldruðu eru mikilvægir tengiliðir í samfélagi sem leggur mikla áherslu á ætt og ættarsögu • Foreldrar og börn hafa sterkar tilfinningar hvert til annars og fullorðnu fólki þykir oft að það standi í þakkarskuld við aldraða • Samfélagið viðurkenndi foreldravald og viðringu fyrir foreldrum • Unhyggja fyrir eigin hag • Sá sem sér fyrir öldruðum foreldrum sínum verður fyrr en varir sjálfur þurfandi fyrir aðstoð barna sinna

  44. FRAMFÆRSLAN FYRRUM • Þegar Ísland var numið ríkti ættarframfærsla á Norðurlöndum • Fólk sem gat ekki bjargast af eigin rammleik vegna bernsku, sjúkdóma eða ellihrumleika átti meira eða minna lögvarinn rétt til hjálpar frá nánasta aflögufærum ættingja sínum • Nánasta ættingja varð skylt að veita lífsnauðsynjar, svo framarlega sem hann var aflögufær • Oftast fólst framfærslan í hússkjóli og lífsnauðsynjum

  45. Refsing lá við að bregðast framfærsluskyldu við ættingja sinn • Refsing lá við að halda ómaga illa • Þegar Ísland byggðist komu brestir í framfærslukerfi þeirra sem þangað fluttu • Frændgarðurinn var skiptur milli Íslands og Noregs • Landnemar dreifðust um stórt og strjábýlt land

  46. Þeir sem áttu verðmæti gátu keypt sér viðurværi og aðhlynningu • Aðrir gátu falið sjálfa sig og sitt á vald óskyldum og gerst gjafþrælar • Ef engar eignir voru til var eina úrræðið vergangur en hann var bannaður samkvæmt lögum

  47. UPPHAF SAMFÉLAGSLEGRAR ÁBYRGÐAR • Íslendingar stofnuðu þegar á þjóðveldisöld til nýrrar félagsheildar = hreppsins • Hreppurinn = félagsheild sem afmarkaðist af nábýli • Ábyrgð á ýmsum sameiginlegum nauðsynjamálum íbúanna • Fjallskil • Fjármörkun • Eyðing refa • Framfærslumál einstæðinga

  48. Einstaklingur bjargþrota og átti engan að eða frænliðið fátækt og óaflögufært • Framfærsluskylda til hreppsins eftir sérstökum reglum • Hreppar reyndu að koma af sér skylduómögum hver á annan • Ómögum var deilt niður á bændur hreppsins eða lægstbjóðendur sem tóku þá í vist í eitt ár í senn eða skemur • Niðursetningur, sveitalimur, sveitarómagi • Lægsta þrep mannvirðingarstigans

  49. Mikið hagsmunamál hreppsmanna að gæta þess vel að hreppurinn sæti ekki uppi með ómaga sem unnt var að losna við • 1096 er tíund sett á sem dreifðist til biskups, prests, kirkju og fátækra • Þrenns konar öryggisnet, tryggð og bundin með lögum sem áttu að koma í veg fyrir að fólk færist sem ekki var sjálfbjarga • Ættarframfærsla • Hreppframfærsla • þurfamannatíund

  50. Samfélagshjálpin takmarkaðist við að koma í veg fyrir að fólk færist • Hún hafði ekki að markmiði að gera einstaklinga sjálfbjarga á ný • Litið var á bjargarleysi sem örlög eða sjálfsskaparvíti einstaklingsins en ekki afleiðingu óréttlætis

More Related