1 / 15

Landnotkun á leikborði stefnumótunar og styrkja

Ráðstefna Félags landfræðinga 27. október 2011. Landnotkun á leikborði stefnumótunar og styrkja. Magnfríður Júlíusdóttir Lektor í landfræði Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. ESB markmið um 80% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, fyrir 2050.

finola
Download Presentation

Landnotkun á leikborði stefnumótunar og styrkja

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna Félags landfræðinga 27. október 2011 Landnotkun á leikborði stefnumótunar og styrkja Magnfríður Júlíusdóttir Lektor í landfræði Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

  2. ESB markmið um 80% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, fyrir 2050 Heimild: European Commission, 8.3.2011, 112 final

  3. Mörg Evrópulönd áætla innflutning á lífrænu eldsneyti til að mæta 2020 markmiðum- sett í aðgerðaráætlunum um endurnýjanlega orkugjafa (NREAP) Heimild: Institute for European Environmental Ploicy, www.ieep.eu

  4. Losun koltvísýrings árið 2004 UNEP/GRID-Arendal Maps and Graphics Library. http://maps.grida.no

  5. Samið um nýtingu á stórum landsvæðum • Stækkun landbúnaðarlands að meðaltali 4 milljónir ha á ári • Stórir samningar um land, 2006-2009, ná yfir 45,2 milljónir ha - 70% þeirra í Afríku sunnan Sahara • Áætluð skipting á nýtingu þessa lands: - 37% matvælaframleiðsla - 21% lífrænt eldsneyti - 21 iðnaðar- og söluafurðir - afgangur: verndarsvæði, kjötframleiðsla, skógrækt

  6. Ræktanlegt land eftir heimssvæðum Heimild: UNEP www.unep.org/GEAS/

  7. Erlendar fjárfestingar í landbúnaðarlandiHeimaland fjárfesta - staðsetning ræktarlands Heimild: UNEP www.unep.org/GEAS

  8. Lönd, stærð lands og ræktuní hinu nýja kapphlaupi um ræktarland Heimild: UNEP www.unep.org/GEAS

  9. Átakalínur um nýtingu landbúnaðarlands: - Land til stórtækrar framleiðslu fyrirtækja á lífrænu eldsneyti- Land til ræktunar matvæla á umhverfisvænum smábýlum Jatropha plantekra í Mósambík Lífræn maísræktun í Kenía Heimild: Friends of the Earth Africa & Europe, 2010

  10. Landbúnaðarland í umræðu og stefnu á Íslandi? • Loftslagsmál að koma sterkt inn, tengt kolefnabindingu • Fæðuöryggi einnig til umfjöllunar í skýrslu um notkun ræktanlegs lands • Rammaáætlun – aðeins um beitarland og veiðihlunnindi

  11. Landshlutaverkefni í skógrækt Heimild: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, okt. 2010 byggðaþróun kolefnisbinding „Kýótóskógar“

  12. Starfsemi sem bændur telja mesta framtíð í Heimild: Litróf búskapar og byggða. Fjölþættur landbúnaður á Íslandi.

  13. Austurlandsskógur á byrjunarstigi í Njarðvík Myndir: MJ ágúst 2010

More Related