1 / 23

ÍÞM 102

ÍÞM 102. Meiðsli á olnboga. Olnbogi. Tennis olnbogi. Koma fyrir í íþróttum þar sem þarf að halda um einhvern hlut Tennis, badminton, borðtennis, golf. Einnig hjá þeim atvinnugreinum sem hafa mikið til sömu hreyfingarnar t.d. rafvirkjar, trésmiðir, saumafólk og fleiri

Download Presentation

ÍÞM 102

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÍÞM 102 • Meiðsli á olnboga

  2. Olnbogi

  3. Tennis olnbogi • Koma fyrir í íþróttum þar sem þarf að halda um einhvern hlut • Tennis, badminton, borðtennis, golf. • Einnig hjá þeim atvinnugreinum sem hafa mikið til sömu hreyfingarnar t.d. rafvirkjar, trésmiðir, saumafólk og fleiri • Sérstaklega þegar unnið er með beygðan olnboga og haldið um eitthvað

  4. Tennis olnbogi • Lateral elbow tendinosis • Álagsmeiðsli • Orsök: • Einhæfar hreyfingar • Léleg tækni • Einkenni: • Sársauki á utanverðum olnboga (lateral) en sársaukinn getur líka leitt út frá sér upp og niður

  5. Tennis olnbogi • Kæling ca. 2 daga • Forðast hreyfingarnar sem valda sársauka • Hitameðferð • Nudd (Þvert á vöðvaþræðina) • Stuðningsbindi á úlnlið • Æfingar fyrir styrk, þol og liðleika á nota strax og sársaukinn er liðinn hjá

  6. Tennis olnbogi • Læknir getur: • Veitt bólgueyðandi lyf • Skrifað upp á bylgumeðferð, nálastungu • Gefið kortisonsprautu í sinafestuna

  7. Tennis olnbogi

  8. Tennis olnbogi • Veikari úlnliður sem sést þegar bera á hluti eða lyfta léttari hlutum eins og bolla • Bólga í sinum á þeim vöðvum sem að liggja á utanverðum olnboga og rétta úr úlnlið/fingrum • Sársauki á utanverðum olnboga þegar rétt er úr úlnilið á móti álagi

  9. Tennis olnbogi

  10. Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Höggmeiðsli sem verða þegar komið er niður á olnboga, leiða oft til blæðinga í slímbelg (bursitis) • Einkenni: • Sársauki í hvíld og við hreyfingu • Bólgumyndun á olnboga vegna blæðingar vökvasöfnunar í slímbelgnum. Bólgan getur leitt niður í framhandlegg • Roði • Minni hreyfigeta í olnbogalið

  11. Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Við endurtekna skaða geta orðið litlar brjóskmyndanir sem finnast á olnboganum. • Meðferð: • Hvíld þar til einkenni hverfa • Læknir getur • stungið á slímbelgnum og hleypt út blóði/vökva • Sett á stuðningsbindi til að halda olnboganum stöðugum í nokkra daga • Sett kortisonsprautu þegar bólgan kemur aftur og aftur • Fjarlægt slímbelginn með skurðaðgerð

  12. Bólga í slímbelgOlecranon bursitis • Eftir létta bólgu í slímbelg á olnboga getur íþróttamaðurinn byrjað aftur að nota handlegginn eftir uþb viku. • Endurteknar bólgur geta seinkað heilunarferlinu mjög mikið og langrar hvíldar getur verið þörf

  13. Bólga í slímbelgOlecranon bursitis

  14. Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis • Líkt tennisolnboga en nú er sársaukinn innan á olnboganum (medialt) • Í vöðvum og í sinum þeirra vöðva sem beygja úlnlið

  15. Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis

  16. Golfolnbogi – kastolnbogiMedial epicondylitis/elbow tendinosis • Snöggt, mikið álag á fingur/úlnlið getur leitt til smá tognana í vöðvum og sinum á þessu svæði • Kraftmikil köst geta skemmt beinin í olnboganum, og líka vöðva, sinar og liðbönd í liðnum

  17. Kastolnbogi/tennisolnbogi

  18. Golfolnbogi • Einkenni: • Sársauki innan á olnboganum sem versnar þegar úlnliðurinn er beygður • Meðferð: • Eins og við tennisolnboga • Lengri lækningatími en við tennisolnboga. Getur tekið 6-12 mánuði áður en hægt er að fara á fullt aftur

  19. Kastolnbogi • Einkenni: • Sársauki báðu megin á olnboganum. • Stífleiki og doði í olnboga • Minni hreyfigeta

  20. Rifin liðbönd í olnboga • Radial (lateral) collateral ligament og ulnar (medial) collateral ligament • Mikilvæg fyrir stöðugleikann í olnboganum • Þessi liðbönd tengja saman upphandlegg og öln (ulna) og vinna saman að stöðugleikanum • Orsök meiðsla: • Skyndilegur, óeðlilegur snúningur á handlegg. • Fall á beinan arm

  21. Rifin liðbönd í olnboga • Einkenni: • Sársauki innan á olnboga við köst eða uppgjafir • Bólga • Meðferð: • RICE • Eftirmeðferð: styrktaræfingar mikilvægar • Skurðaðgerð ef ekki næst bati á ca. 6 mánuðum

  22. Rifin liðbönd í olnboga

More Related