1 / 8

Opinber innkaup, heilbrigðiskerfið og nýsköpun

Opinber innkaup, heilbrigðiskerfið og nýsköpun. Baldur Þorgilsson þróunarstjóri Kine ehf. Kine ehf. Alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki á sviði endurhæfingar, íþrótta og vinnuvistfræði Fyrstu alþráðlausu vöðvaritseiningar í heimi, tærasta merkið Hugmynd frá árinu 1992, starfsemi í 10 ár.

hannah-long
Download Presentation

Opinber innkaup, heilbrigðiskerfið og nýsköpun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Opinber innkaup, heilbrigðiskerfið og nýsköpun Baldur Þorgilsson þróunarstjóri Kine ehf WWW.KINE.IS

  2. Kine ehf • Alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki á sviði endurhæfingar, íþrótta og vinnuvistfræði • Fyrstu alþráðlausu vöðvaritseiningar í heimi, tærasta merkið • Hugmynd frá árinu 1992, starfsemi í 10 ár WWW.KINE.IS

  3. Notendur • 10 sjúkraþjálfarastöðvar á Íslandi • 3 opinberar stofnanir á Íslandi • 12 opinberar stofnanir hafa lýst áhuga á kaupum en bera við fjárskorti • Tugir viðskiptavina um allan heim WWW.KINE.IS

  4. Reynsla af vörum Kine • Sjúkraþjálfarar finna hraðar það sem er að • Eru fljótari að laga vandann • Lækning varir lengur • Markvissari greining og meðferð WWW.KINE.IS

  5. Ferli þróunar • Ný hugmynd • Frumgerð • Klínískar prófanir og rannsóknir • Vara • Vísindagreinar • Betri þjónusta WWW.KINE.IS

  6. Vandamál / reynslan • Ný hugmynd/vara → lítil tiltrú,ný starfsemi • Óskýr skilaboð um kaup • Krafist mikils afsláttar • Viðbótarkostnaður (t.d. styrkir) • Viðbótarfyrirhöfn (t.d.ógreidd þjónusta) • Oft minni tími en áhugi fyrir að nota vörurnar • Kostnaður ekki borinn saman við ávinning WWW.KINE.IS

  7. Lausnir • Stofnanir ... • séu metnaðarfullar og leitist við að prófa og nýta nýjustu tækni og aðferðir, séu tilbúnar í samstarf • kaupi íslenskar frumgerðir, vörur og þjónustu fullu verði • stundi rannsóknir og klínískar prófanir • birti niðurstöður í alþjóðlegum tímaritum og á ráðstefnum • séu virkur notandi sem hægt er að vitna í • veiti upplýsingar um rekstur WWW.KINE.IS

  8. Að lokum • Tvöfaldur ávinningur að nota íslenskar vörur • Tengjum saman opinberar stofnanir, rannsóknir og fyrirtæki • Vinnum betur saman! WWW.KINE.IS

More Related