1 / 19

Á að vera landbúnaður á Íslandi?

Á að vera landbúnaður á Íslandi?. Aðalsteinn Á. Baldursson Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis. Málefni landbúnaðarins. Formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands Í stjórn Nordic Union Þrjú til fjögur þúsund störf í geiranum 65-70% utan höfuðborgarsvæðisins.

homer
Download Presentation

Á að vera landbúnaður á Íslandi?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á að vera landbúnaður á Íslandi? Aðalsteinn Á. Baldursson Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis.

  2. Málefni landbúnaðarins • Formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands • Í stjórn Nordic Union • Þrjú til fjögur þúsund störf í geiranum • 65-70% utan höfuðborgarsvæðisins

  3. Skiptar skoðanir • Skiptar skoðanir eftir hagsmunum og pólitískum skoðunum • Greinin í mikilli vörn, oft óverðskuldaðar árásir • Ber að endurskoða og ,,hagræða”

  4. Mikilvægi landbúnaðarins • Alltaf gegnt veigamiklu hlutverki í íslenskri atvinnusögu • Hvert starf mikilvægt • Hrygglengjan í atvinnulífi margra byggðarlaga • ,,Stóriðja” • Bakhjarl margra þéttbýlisstaða

  5. Umræðan um hátt matvælaverð • Mikil umræða um hátt matvælaverð • Einkennileg umræða á köflum • Koðnaði niður eftir yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um lækkun matvælaverðs • Eðlilegt að veita aðhald, innan skynsamlegra marka!

  6. Tillögur stjórnvalda • Taka gildi 1. mars 2007 • Vörugjöld af matvælum felld niður • Virðisaukaskattur lækkaður • Almennir tollar á kjötvörum lækkaðir verulega • Kjarabót fyrir íslenska neytendur

  7. Eftirlits er þörf! • Öflugt verðlagseftirlit nauðsynlegt í kjölfar breytinganna • Tryggir að ávinningurinn skili sér til heimilanna • ASÍ verður á vaktinni! • Skilaði góðum árangri 1994

  8. Tillögur matvælanefndar • Komst ekki að samhljóma niðurstöðu • Skýrsla formanns kallaði á hörð viðbrögð • ,,Vegið að landbúnaði á Íslandi” • Þingmenn ósamstíga • Reddað með greiðslum til bænda • Geta þá staðið við heimreiðina í lopapeysu og gúmmískóm veifandi erlendum ferðamönnum

  9. Málið snýst ekki bara um bændur! • Fjöldi starfa í hættu • Ekki bara bændur! • Þingmenn tala um eflingu atvinnu á landsbyggðinni • Gæti orðið fótaskortur á leiðinni til þings í vor með sama áframhaldi

  10. Afstaða ASÍ • Auka verulega greiðslur til bænda og ,,landsbyggðarfólks” til að auðvelda aðlögun að breyttum aðstæðum • Leggja niður landsbyggðina? • Ekki alveg búið að útfæra hugmyndina hjá ASÍ! • 73% miðstjórnarmanna frá höfuðborgarsvæðinu • Aðildarfélög á landsbyggðinni mótmæltu harðlega

  11. Ályktun landsbyggðarfélaga • Afstöðu ASÍ mótmælt með ályktun • Kallað eftir málefnalegri umræðu • Ágreiningur um aðferðafræði • Þekking í landbúnaði mun glatast eins og gerst hefur í fata- og skinnaiðnaði • Varað við Innflutningi frá löndum þar sem réttindi verkafólks eru virt að vettugi

  12. Afstaða BSRB • ,,Bandalagið fagnar fram komnum tillögum ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð og lýsir vilja til samstarfs um að farsællega takist til um framkvæmdina með sérstaka áherslu á að hagsmunir íslensks landbúnaðar og innlendrar afurðarvinnslu verði virtur við allar þær kerfisbreytingar sem ráðist verður í.”

  13. Framtíðarsýn • Hef trú á íslenskum landbúnaði • Skapa sess á heimsmælikvarða • Viljum vera okkur næg um matvælaframleiðslu sem sjálfstæð þjóð • Viljum standast alþjóðlega staðla • Byggja upp enn betra velferðarsamfélag

  14. Breytingar • Aukning í innflutningi á vinnuafli • Starfsemi íslenskra fyrirtækja flutt erlendis vegna launakostnaðar • Sama sagan og á öðrum Norðurlöndum • Austur evrópskt vinnuafl flutt með rútum til Danmerkur til að ná niður framleiðslukostnaði • Má ekki gerast hér!

  15. Miklar kröfur til vinnslunnar • Höfum byggt öflugar vinnslur • Meiri kröfur eru gerðar hér en víða annars staðar • Miklar kröfur kosta peninga og hækka matarverð • Slátrað í stofunni? • Hundar og fólk innan um hvalkjötið

  16. Á að vera landbúnaður á Íslandi? • Sérkennileg staða að þurfa að velta því fyrir sér • Fast sótt að íslenskum landbúnaði • Háværustu raddirnar á höfuðborgarsvæðinu • Samstarf bændasamtakanna við neytendur og aðila vinnumarkaðarins lykilatriði

  17. Misskilningur leiðréttur • Laun í afurðastöðvum verulega yfir lágmarkstöxtum • Meirihluti starfsmanna afurðastöðva er íslenskur eða ríflega 70% • Meðallaun 220-267 þúsund á mánuði • Störfin standast fullkomlega samanburð við sambærilegar atvinnugreinar

  18. Í hnotskurn • ,,Veljum íslenskt, tryggjum að íslenskt hangikjöt af íslensku sauðfé verði á borðum Íslendinga um ókomna tíð,Íslendingum til hagsbóta.”

  19. Takk fyrir

More Related