1 / 16

Með gleði í hjarta - hjallískt grunnskólastarf.

Með gleði í hjarta - hjallískt grunnskólastarf. Sara Dögg Skólastýra Vífilsskóla Hjallastefnunnar. Þarf skólinn að vera skemmtilegur ? Já segjum við hjá Hjallastefnunni. Hvað gerum við til þess að koma til móts við þá mikilvægu þörf?. Með gleði í hjarta. Við viljum...

ima
Download Presentation

Með gleði í hjarta - hjallískt grunnskólastarf.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Með gleði í hjarta -hjallískt grunnskólastarf. Sara Dögg Skólastýra Vífilsskóla Hjallastefnunnar

  2. Þarf skólinn að vera skemmtilegur? • Já segjum við hjá Hjallastefnunni. • Hvað gerum við til þess að koma til móts við þá mikilvægu þörf? Með gleði í hjarta.

  3. Við viljum... ...að börnum finnist gaman að koma í skólann á hverjum degi. ...að þau séu alltaf full eftirvæntingar. ...að upplifun þeirra af skólagöngu sinni sé gleðileg. Með gleði í hjarta.

  4. Hvað gerir börn glöð og ánægð? • Við finnum til ánægju og gleði þegar við höfum eitthvað um það að segja hvað við erum að fást við eða hvað? • Hjallastefnan metur gleðina sem einn af miklivægustu þáttunum í starfi barna. Með gleði í hjarta.

  5. Hvað gerum við? Brjótum upp þetta hefðbunda í umhverfinu. Bjóðum upp á óvænta upplifun. Náin og tíð samskipti við foreldra. Starfsfólki er uppálagt að vera gagnrýnið á eigin framkomu. Með gleði í hjarta.

  6. Gleði - óvænt upplifun.

  7. Vellíðan– brjóta upp þetta hefðbundna.

  8. Upplifun– óhefðbundnar aðstæður í námi.

  9. Hver er galdurinn? traust – virðing – valdefling • Við látum börnfinna að þau tilheyri og byggjum upp nánd. • Börn læra að taka ábyrgð á samskiptum sínum með æfingum. • Kennari ber ábyrgð á að fylgja eftir samskiptamynstrum og vinna að úrbótum þar sem við á. • Kynjaskiptingin gefur okkur meira rými til að fygjast betur með samskiptum stúlkna annars vegar og drengja hins vegar. Með gleði í hjarta...

  10. Ytri rammi byggður upp út frá gæðum fyrir börn fyrst og fremst. • Skóladagurinn er settur upp með það fyrir augum að vellíðan barna sé í fyrirrúmi. • Starfsmannahald og fyrirkomulag miðar að því að börn séu ALLTAF undir verndarvæng kennara. Með gleði í hjarta.

  11. Við raunverulega breytum aðstæðum/umhverfi. Með gleði í hjarta.

  12. Hugum sérstaklega að jákvæðum samskiptum alla leið. • Samstarf allra byggir á lausnamiðuðum samskiptum. • Brjótum upp hina hefðbundnu múra. • Skóladagurinn er brotinn upp með fyrirfram ákveðnum leiðum. Með gleði í hjarta...

  13. Viðvera kennara með börnum er meiri. • Aðhald kennara gagnvart allir hegðun barna er mjög nákvæmt. • Eftirfylgnin er mikil. • Nálægð kennara við börn er mikil. Með gleði í hjarta.

More Related