1 / 5

Linsuformúlan

Linsuformúlan. Hér verður linsuformúlan leidd út. Gert er ráð fyrir að geisli sem fer um miðja linsuna fari beint í gegn og að geisli sem fer samsíða linsuásnum að linsunni breyti stefnu þannig að hann fari í gegnum brennipunkt linsunnar. Í skurðpunkti geislanna kemur fram mynd af hlutnum.

inara
Download Presentation

Linsuformúlan

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Linsuformúlan • Hér verður linsuformúlan leidd út. • Gert er ráð fyrir að geisli sem fer um miðja linsuna fari beint í gegn og að geisli sem fer samsíða linsuásnum að linsunni breyti stefnu þannig að hann fari í gegnum brennipunkt linsunnar. Í skurðpunkti geislanna kemur fram mynd af hlutnum. • Allir punktar á hlutnum hafa sína geislamynd og því er nóg að taka fulltrúa á hvorum enda hlutarins.

  2. Linsuformúlan • Á myndinni sem kemur hér á eftir er nauðsynlegt að hafa í huga eftirfarandi: • Aðeins annar helmingur linsunnar er teiknaður. • Hluturinn er einfaldaður niður í lóðrétta línu.

  3. Linsuformúlan • Ás linsu og linsa • Hlutur • Mynd • Geislar H D h M F´ O F m

  4. H D L h K F´ O F m M Linsuformúlan • Á myndinni eru þríhyrningarnir ΔOHK og ΔOML einslaga og því er • og ΔOFD og ΔLFD eru einslaga og því gildir að

  5. Linsuformúlan • Þessi niðurstaða kallast linsujafnan Strangt tekið gildir hún aðeins fyrir þunnar linsur og einlitt ljós en dugir í flestum einföldum linsureikningum.

More Related