1 / 8

Skagaströnd

Skagaströnd. Verkefni númer 6. Upphaf&Saga. Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp sem kúrir við Húnaflóann. Skagaströnd tilheyrir Höfðahrepp. Spákonufellið&Þórdís spákona.

iren
Download Presentation

Skagaströnd

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skagaströnd Verkefni númer 6.

  2. Upphaf&Saga • Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. • Skagaströnd er lítið sjávarþorp sem kúrir við Húnaflóann. • Skagaströnd tilheyrir Höfðahrepp.

  3. Spákonufellið&Þórdís spákona • Spákonufellið er fjallið sem stendur fyrir ofann bæjinn. • Á seinni hluta 10. aldar bjó kona að nafni Þórdís á bæ sem var kallaður Spákonufell. • Frægasta sagan af henni er líklega þegar hún faldi kistu í fjallinu og mælti fyrir að aðeins kona sem væri ekki skírð til heilagrar þrenningar myndi geta náð til hennar.

  4. Íbúar&Stofnanir • Samkvæmt Húnavöku 2006 voru 545 íbúar á Skagaströnd • Skagaströnd er rosalega rólegur staður með mjög fallegt umhverfi. • Stór hluti íbúanna eru annað hvort börn eða gamalmenni.

  5. Íbúar&stofnanir • Bæði leikskóli og grunnskóli eru á Skagaströnd • Á leikskólanum Barnaból eru 40 nemendur en í grunnskólanum Höfðaskóla eru um 120 nemendur. • Einnig er líka elliheimilið

  6. Íbúar&Stofnanir • Sundlaug Skagastrandar er aðeins opin yfir sumartímann og alveg yndislegt að skella sér í sund þar. • Bókasafnið er opið 3 í viku og er það staðsett í Félagsheimilinu Fellsborg. • Í Fellsborg er alveg upplagt að halda veislur og ættarmót. • Stór íþróttavöllur er á túninu við Fellsborg. Þar eru t.d. • Fótboltavöllur • Aðstöður til hlaupa • langstökksbraut • Aðstaða fyrir kúluvarp • O.s.frv.

  7. Hallbjörn HjartarssonKántrý kóngurinn • Hallbjörn eða betur þekktur sem kúreki norðursins er fæddur og uppalin á Skagaströnd. • Kántrýbær er staður sem mjög margir kannast við. En hann er ekki aðeins veitingarstaður heldur einnig sögusafn og útvarpsstöð

  8. Kántrýhátið/Kántrýdagar • Allt til 2004 var svokölluð Kántrýhátíð haldin á Skagaströnd, en vegna skorts á peningum þurfti að hætta við hátíðina. • Tekni var pása í tvö ár og árið 2006 voru haldnir Kántrýdagar.

More Related