1 / 29

Hugmynda- og aðferðafræði „ nýrrar skátadagskrár “ Vinnufundur BÍS 29. maí 2011

Hugmynda- og aðferðafræði „ nýrrar skátadagskrár “ Vinnufundur BÍS 29. maí 2011. Markmið alþjóðarhreyfingar skáta:.

istas
Download Presentation

Hugmynda- og aðferðafræði „ nýrrar skátadagskrár “ Vinnufundur BÍS 29. maí 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hugmynda- og aðferðafræði „nýrrar skátadagskrár“Vinnufundur BÍS29. maí 2011

  2. Markmið alþjóðarhreyfingar skáta: Að stuðla aðuppeldi barna, unglinga og ungs fólks meðnotkun gilda sem byggð eru á þeim andlegu, félagslegu og einstaklingsmiðuðu undirstöðum sem birtast í skátaheitinu og skátalögunumí þeim tilgangiað stuðla að „betri heimi“þar sem einstaklingar eru sjálfum sér nægirog hafa uppbyggilegt hlutverk í samfélaginu

  3. Markmið Bandalags íslenskra skáta: Markmið Bandalags íslenskra skáta er að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálfstæðir, virkir ogábyrgireinstaklingar í samfélaginu

  4. Skátahreyfingin er fyrst og fremst uppeldishreyfing

  5. Markmið og leiðir Það er afar mikilvægt að greina á milli markmiða og leiða: Hvert ætlum við? Hvernig ætlum við að komast þangað?

  6. Aðferðir (eða leiðir) skátahreyfingar-innar til að vinna að markmiðunum: Markmiðinu er náð með „skátaaðferðinni“- en hún gerir hvern og einn skáta ábyrgan fyrir eigin þroska í átt að sjálfstæðum, virkumogábyrgumeinstaklingi

  7. Skátaaðferðin:Fálka- og dróttskátar

  8. Skátaaðferðin:Drekaskátar

  9. Til að vinna að markmiðum skátahreyfingarinnar um að verða sjálfstæðir,virkirog ábyrgir einstaklingar eru í nýjum dagskrárgrunni skilgreind 35lokamarkmið um viðhorf og hegðun á sex þroskasviðum: Líkamsþroska, vitsmunaþroska, persónuþroska, tilfinningaþroska, félagsþroska og andlegs þroska - sem hver skáti reynir að tileinka sér í áföngum fyrir 22 ára aldur

  10. Markmiðin Lokamarkmiðin lýsa því hvernig skátahreyfingin skilgreinir það að vera sjálfstæður, virkur og ábyrgureinstaklingur í samfélaginu Áfangamarkmiðinlýsa skrefum í átt að lokamarkmiðum í takti við aldur og þroska skátans. Þau eru tilboð sem skátinn aðlagar eigin stöðu í samráði við sveitarforingja og breytir í persónulegar áskoranir

  11. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Líkamsþroski Samhæfing hreyfingar og hugsunar Verndun eigin heilsu Hreinlæti Matur og næring Tómstundir og skyldustörf Útivist, leikir og hreyfing

  12. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Vitsmunaþroski Sjálfsnám Gagnrýnin hugsun og sköpunarþörf Fræðileg þekking og verkleg færni Hvert stefni ég? Samskipti og tjáning Tækni og vísindi

  13. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Persónuþroski Sjálfsþekking og sjálfsvirðing Ábyrgð á eigin gerðum Skátalög og skátaheiti Staðfesta og innri samkvæmni Glaðværð og kímni Styrkur hópsins

  14. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Tilfinningaþroski Innra frelsi og jafnvægi Eigin skoðanir og tilfinningar Kærleikur og væntumþykja Kynhvöt og kynlíf Mikilvægi fjölskyldu

  15. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Félagsþroski Frelsi og virðing fyrir öðrum Lýðræði Mannréttindi Þátttaka og samvinna Menningarleg gildi Friður og gagnkvæmur skilningur Náttúruvernd og sjálfbærni

  16. Uppeldis- og áfangamarkmið skátastarfs Andlegur þroski Lífsgildi Siðfræði Íhugun og samræður Að hjálpa öðrum Umburðarlyndi

  17. Gildin Skátalögin Skátaheitið Kjörorðið

  18. Gildi sem skátahreyfingin leggur áherslu á: Hjálpsemi, glaðværð, traust, náttúruvernd, sjálfbærni, tillitssemi, heiðarleiki, samvinna, nýtni, réttsýni, sjálfstæði, virkni, ábyrgð, umburðarlyndi, lýðræði, jafnrétti og jöfnuður

  19. Gildi sem þjóðfundur lagði áherslu á: Heiðarleiki, virðing, réttlæti, jafnrétti, frelsi, ábyrgð, jöfnuður, kærleikur, lýðræði, sjálfbærni, traust, fjölskyldan

  20. Skátastarf byggir á eðlislægri þörf skátans til að kannaný svið, nema nýjar lendur og tilheyra jafningjahópi. Hvað þarf til að þessari þörf verði fullnægt og hún nýtt á jákvæðan hátt með lokamarkmið skátahreyfingarinnar í huga? Er hægt að fullnægja þessari þörf í skátastarfi með því að ganga út frá fyrirfram ákveðnu „námsefni“ (verkefnum, prófum o.s.frv.)?

  21. Táknræn umgjörðog þau verkefnisem unnið er að í skátastarfi eru fyrst og fremst leið að þeim markmiðum sem að er stefnt. Orðið „skáti“ er grunnurinn að táknrænni umgjörð skátastarfs. Skátinn er „könnuður“ sem gaumgæfir og íhugar. Í takti við aldur og þroska skátans er gert ráð fyrir vaxandi sjálfstæði, aukinni virkni í samstarfi við aðra og aukinni ábyrgð. Þess vegna er í skátastarfi lögð áhersla á lýðræðislega þátttöku, nám í hópi jafningja og sjálfsmatskátans.

  22. Skátasveitin Vaxandi sjálfstæði og ábyrgð Skátaflokkurinn

  23. Hættan sem skátaforingjar þurfa að varast er að gera „leiðirnar“að „markmiðum“ Í huga okkar eru það oft leiðirnar(þ.e. ákveðin verkefni, útilífið, táknræna umgjörðin, búningurinn, skátasöngvarnir, prófin, merkin o.s.frv.) sem við munum eftir úr okkar eigin skátastarfi – en þetta voru fyrst og fremst mikilvægar leiðir að markmiðum sem voru og eru fólgin í að „móta“ heilsteyptan sjálfstæðan, virkan og ábyrgan skáta og þar með „bæta heiminn“

  24. Útgáfa og stoðefni: Þrjár sveitarforingjahandbækur – Drekaskáta, Fálkaskáta og Dróttskáta Þrjár litlar skátabækur – Dreka-, Fálka- ogDróttskáta Veggspjöld og merki Stoðefni í rafrænu formi sem aðgengilegt verður á dagskrárvef BÍS

  25. Staða verkefnisins í dag Vinna verkefnisins gengur vel, þýðingarvinnu er lokið. Handbók drekaskátaforingja er tilbúin í hönnun og umbrot. Handbækur fálkaskáta og dróttskátaforingja er langt komnar, verið er að skrifa inn í þær séríslenskar viðbætur og annað efni í málfarslegum og efnislegum yfirlestri kunnáttufólks. Skátabækurnar fyrir drekaskáta, fálkaskáta og dróttskáta eru tilbúnar efnislega og eru í málfarslegum yfirlestri.

  26. Staða verkefnisins í dag Vinna verkefnisins gengur vel, þýðingarvinnu er lokið. Handbók drekaskátaforingja er tilbúin í hönnun og umbrot. Handbækur fálkaskáta og dróttskátaforingja er langt komnar, verið er að skrifa inn í þær séríslenskar viðbætur og annað efni í málfarslegum og efnislegum yfirlestri kunnáttufólks. Skátabækurnar fyrir drekaskáta, fálkaskáta og dróttskáta eru tilbúnar efnislega og eru í málfarslegum yfirlestri.

  27. Helstu áherslur og breytingar: Hugmynda- og aðferðafræðivirka sem ein heild Uppeldisstarf meðhlutverk, markmið og framtíðarsýn Flokkakerfið endurvakið Táknræn umgjörð nýtt betur: „ kanna-nema-tilheyra“ Persónuleg vegferð skátans Sjálfsnám, raunhæft sjálfsmat, sterk sjálfsmynd

  28. Helstu áherslur og breytingar (framhald): Uppeldi til lýðræðis Dagskrárhringurinn: Skipulag, framkvæmd og mat Aukin þátttaka skátanna í ákvörðunum um verkefni Þörf fyrirfleiri og hæfari foringja Aðgengilegar handbækur með verkfræði skátaforingja Hugmyndir að verkefnum á dagskrárvef BÍS

  29. Ávinningur með„nýrri skátadagskrá“ Betra skátastarfþar sem „skátaaðferðinni“ er beitt á markvissan hátt Mun minna brottfallúr skátastarfi Meira faglegt öryggiskátaforingja Auðveldara að fáfleiri fullorðnatil að taka þátt í skátaforingjastörfum Auðveldara að kynnaforeldrum, stjórnvöldum og almenningi fyrir hvað skátastarf stendur

More Related