1 / 19

Yndisgróður á norðurslóð New Plants for the Northern Periphery Market

Yndisgróður á norðurslóð New Plants for the Northern Periphery Market . Áslaug Helgadóttir og Samson Harðarson Landbúnaðarháskóla Íslands Hornafirði 21. september 2009. Meginmarkmið NPP verkefnisins.

ivrit
Download Presentation

Yndisgróður á norðurslóð New Plants for the Northern Periphery Market

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Yndisgróður á norðurslóðNew Plants for the Northern Periphery Market Áslaug Helgadóttir og Samson Harðarson Landbúnaðarháskóla Íslands Hornafirði 21. september 2009

  2. Meginmarkmið NPP verkefnisins • Auka fjölbreytni, sjálfbærni og viðskiptatækifæri á norðurslóð með því að gera garðplöntu-framleiðendum kleyft að framleiða aðlagaðan plöntuefnivið á heimaslóð.

  3. Hvernig? • Þróa nýja markaði fyrir nýjar og gamlar plöntur á norðurslóð. • Byggja upp þekkingu á ræktun nýrra plantna við þau sérstöku skilyrði sem ríkja á norðurslóð með rannsóknum og prófunum. • Byggja upp netverk til þess að yfirfæra þekkingu milli þátttakenda og almennings. • Skiptast á efniviði milli svæða.

  4. Skipulag • WP1: Verkefnisstjórnun. • WP 2: Mat og fjölgun þolinna plantna. • WP 3: Markaðssetning og samspil við nýverandi og framtíðar markaði. • WP 4: Yfirfærsla þekkingar og skil á niðurstöðum til framleiðenda og almennings. • WP 5: Mat á verkefninu.

  5. Þátttakendur • Sveitarfélagið Piteå í Svíþjóð -Leiðandi aðili • Agrifood MTT, Finnlandi. • Agronomy Institute, Orkney College UHI Orkney/ Skoltand. • Botanical Gardens, University of Oulu Finnlandi • Landbúnaðarháskóli Íslands

  6. Yndisgróður á Íslandi Að skilgreina, flokka, rannsaka og miðla upplýsingum um harðgerðar garð- og landslagsplöntur sem henta til uppbyggingar á grænum svæðum á Íslandi. Verkefnið er samstarfsverkefni Félags garðplöntueigenda, Grasagarðs Reykjavíkur, Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands. Það er styrkt af Framleiðnisjóð landbúnaðarins og Landbúnaðarráðuneyti

  7. Tilurð verkefnisins • Vaxandi markaður fyrir garðplöntur. • Flestar tegundir og yrki á markaði eru af erlendum uppruna sem henta misvel fyrir íslenskar aðstæður. • Niðurfelling tolla á innfluttum garðplöntum hvetur til enn meiri innflutnings á næstu árum. • Brýnt að velja úr það sem best hentar og varðveita gömul yrki sem hafa reynst vel í áratugi og tryggja ræktun þeirra á garðplöntustöðvum hér.

  8. 1. Skilgreina og flokka mikilvæg yrki/kvæmi út frá notagildi. • Skilgreina og afmarka notkunarflokka • Gera lista yfir harðgerðar tegundir og yrki • Flokka mikilvæg yrki og kvæmi út frá notagildi >Meðmælalisti yfir mikilvægar garð- og landslagsplöntur

  9. 2. Skrásetning í gangagrunn

  10. 2. Skrásetning í gagnagrunn

  11. 3. Miðlun upplýsinga • Koma á tengslum milli rannsóknaraðila, hagsmunaaðila og almennings og miðla upplýsingum til þessara aðila. • Setja upp aðgengilega heimasíðu. • http://www.lbhi.is/yndisgrodur/

  12. Heimasíða – plöntulisti og leit

  13. Leit eftir kröfum

  14. Leit eftir notkun

  15. Upplýsingar um eiginleika, þol, kröfur og notkun.

  16. Klónasafn með 270 klónum á um 6000 m² Plantað út 2008 - 2010 Yndisgarðar – klónasöfn og tilraunareitirLbhÍ á Reykjum í Ölfusi

  17. Samstarf við sveitarfélög • Koma upp Yndisgörðum víða um land við mismunandi ræktunarskilyrði. • Sandgerði, Blönduós, Ísafjarðarbær, Fjarðarbyggð, Akureyri • Hvetur sveitarfélög til að vanda til verka og vekur áhuga almennings á garðrækt.

  18. Yndisgarður í Sandgerði • Stærð tilraunagarðs (um 3500 m2) • 1x3 plöntur af 120 yrkjum = 360 plöntur • Beð þakin með fíberdúk • Gróðursetning 2009- 2010

  19. Ávinningur • Betri plöntur og plöntuval, með betri árangri og minni umhirðukostnaði til hagsbóta fyrir framleiðendur, seljendur og almenning í landinu. • Bætt gæðastýring í plöntuvali og garðplöntuframleiðslu.

More Related