1 / 27

Lei ð in að árangri heilbrigðisstofnana

Lei ð in að árangri heilbrigðisstofnana. Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri SHA. Leiðin að árangri heilbrigðisstofnana. Allar stofnanir keppa að sama marki Fjárhagur verið mörgum fjötur um fót Ástæður ?. Leiðin að árangri. Starfsfólk Stöðugleiki Skýr ábyrgðasvið

jasia
Download Presentation

Lei ð in að árangri heilbrigðisstofnana

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leiðin að árangri heilbrigðisstofnana Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri SHA

  2. Leiðin að árangri heilbrigðisstofnana • Allar stofnanir keppa að sama marki • Fjárhagur verið mörgum fjötur um fót • Ástæður ?

  3. Leiðin að árangri.............. • Starfsfólk • Stöðugleiki • Skýr ábyrgðasvið • Greinargóð hlutverkaskipan • Uppbyggileg vinnustaðamenning

  4. Leiðin að árangri ............ • Dreifstýring ábyrgðar í orði og á borði • Öflug upplýsingamiðlun • Vönduð áætlanagerð • Áætlunum fylgt eftir yfir tímabil • Frávik tekin fyrir og skilgreind

  5. Síðast en ekki síst................. Skýr stefna ! Klár framtíðarsýn !

  6. Framtíðarsýn SHA 2004 - 2008 Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri SHA og formaður stýrihóps um framtíðarsýn

  7. Vinnuferlið • Framtíðarsýn 1998 – endurskoðun eftir 5 ár • Hvernig gekk að framfylgja þeirri áætlun • 30. janúar 2003 – skipaður vinnuhópur - ljúka störfum 20. maí – að mestu lokið um haustið -formlega lokið 10. des. – undirrituð 19. mars 04 • Stýrihópur – 8 starfsmenn • Ráðgjafar IMG Deloitte • Vinnufyrirkomulag – SVÓT – Velja gildi • 30 starfsmenn tóku virkan þátt – 12% starfsmanna.

  8. Áhersluatriði • Skýrt hlutverk • Gildi fyrir stofnunina ÞJÓNUSTA – FAGMENNSKA – ÁRANGUR Skilgeining á þessum orðum. • Aðgerðaráætlun sem tæki á sem flestum þáttum – vel útfærð – mælanleg

  9. Innihaldið • Hlutverk SHA • Gildi SHA • Stefnumarkandi lykilþættir • Meginmarkmið • Aðgerðaráætlun • Er á www.sha.is

  10. Sýnishorn úr aðgerðaráætluninni • 6 málaflokkar: • Starfsmannamál • Gæðamál • Þjónusta og markaðsmál • Fjármál og rekstur • Aðstaða og tækjabúnaður • Framþróun og nýsköpun • Markmið – Leiðir – Árangursmælikvarðar – Ábyrgð

  11. Fjármál og rekstur

  12. Gæðamál

  13. Starfsmannamál

  14. Eftirfylgni • Vinnuhópar: • Að framgangi aðgerðaráætlunar (9) • Að stefnumarkandi lykilþáttum (6) • Öðrum þáttum (5) • 20 hópar – fyrstu byrjaðir • Dæmi: gæðaþróunarnefnd – umbótastarf á öllum deildum – fundur m. yfirmönnum í maí – fræðsla/fundir í sept. – komið af stað í október. Skila greinargerð til framkvæmdastjórnar í okt. • Formaður stýrihópsins fylgir málinu eftir

  15. Hvað lærðum við • Utanaðkomandi ráðgjafar • Stýrihópurinn • Þátttaka starfsmanna • Lengd vinnuferlisins • Kynning fyrir starfsmenn • Hvatningaverðlaunin eru HVATNING!!!!!

  16. Umbótaverkefni á sviði lyfjainnkaupa Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri SHA

  17. Stýrihópur Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytis um lyfjamál heilbrigðisstofnana (mars 2003) • Ætlað að vinna að sparnaði og hagræðingu í innkaupum lyfja, lyfjavali og réttri notkun þeirra með því að: • Stuðla að og kynna stefnumörkun heilbrigðisstofnana í lyfjamálum. • Samræma val lyfja á lyfjalista, byggðum á grunnlyfjalista WHO, klínískum leiðbeiningum landlæknis og öðrum viðurkenndum leiðbeiningum. • Sjá um útgáfu og kynningu hins sameignlega lyfjalista • Stuðla að sameiginegum innkaupum og útboðum á vegum Ríkiskaupa • Semja reglur um lyfjakynna og aðra sölumenn • Semja leiðbeiningar um með hvaða hætti ný og dýr lyf eru tekin í notkun

  18. Áfangaskýrsla, febrúar 2004 • Lyfjakostnaður 13 heilbrigðisstofnana á árunum 1999-2002 hækkaði allt frá 13 % á Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi og upp í 102% á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Heildarhækkun lyfjakostanðar í landinu á þessu tímabili var 49%.

  19. Lyfjakostnaður SHA 2002/2003 • Lyfjakostnaður hefur verið um 2,6 % af rekstrarfé SHA síðustu árin. • 2002: 26.240.327,- (Þar af súrefni:2.393.112) • 2003: 26.668.361,- (Þar af súrefni: 2.251.221) • Hækkun milli ára: 1,6 %.

  20. Skýring á lágum lyfjakostnaði SHA? • Virkt lyfjanefndarstarf • Markvisst og hagkvæmt val á lyfjalista • Faglegt eftirlit

  21. LyfjanefndirSjá lyfjalög no. 93 frá 20.maí 1994. [40. gr.] 1) Á hverju deildaskiptu sjúkrahúsi skal starfa þriggja til fimm manna lyfjanefnd sem er ráðgefandi um lyfjaval sjúkrahússins. Í slíkri lyfjanefnd skal vera a.m.k. einn starfandi lækna sjúkrahússins og einn starfandi lyfjafræðingur í þjónustu sjúkrahússins. Að jafnaði skal þess gætt þegar völ er á fleiri en einu jafngildu lyfi að velja til notkunar á sjúkrahúsi þau lyf sem ódýrari eru.

  22. Lyfjanefnd SHA • Skipuð til tveggja ára í senn • Í nefndinni eru 4; lyfjafræðingur, tveir læknar og hjúkrunarfræðingur • Nefndin velur sér formann og ritara • Heldur fundi mánaðarlega • Hlutverk: • Einfalda og samræma lyfjaval á stofnuninni • Halda lyfjakostnaði í lágmarki • Gefa út lyfjalista og fylgja honum eftir • Auka öryggi í lyfjameðferð og dreifa upplýsingum um lyfjamál til lækna og hjúkrunarfræðinga

  23. Skynsamleg notkun lyfja • Skilgreining WHO frá 1985: • Patients receive medications appropriate to their clinical needs, in doses that meet their own individual requirements, for an adequate period of time, and at the lowest cost to them and their community. • Í lauslegri þýðingu: Sjúklingar fái lyf, sem hæfir sjúkdómsástandi þeirra, í réttum skömmtum í hæfilegan tíma og á sem lægstu verði fyrir þá og samfélagið.

  24. Skynsamleg notkun lyfja, frh • Notkun lyfja með öðrum hætti en skilgreining WHO segir til um getur því flokkast sem óskynsamleg. • Talið er að helmingi lyfja, sem notuð eru í heiminum sé ávísað, dreift, afgreidd eða notuð á rangan hátt. • Dæmi um óskynsamlega lyfjanotkun: • “Of mörg lyf” (polypharmacy) • Ofnotkun sýklalyfja • Notkun stungulyfja þar sem inntaka kæmi að sömu notum • Lyfjum ávísað án þess að klínískum leiðbeiningum sé fylgt. • Sjálfsmeðferð með lausasölulyfjum t.d verkja og gigtarlyfjum.

  25. Leiðir til skynsamlegrar notkunar lyfja • Lyfjanefndir: • Lyfjanefndir hafa það hlutverk að ráðleggja um örugga og virka lyfjameðferð á þeirri stofnun eða svæði, sem nefndin þjónar. • Forsenda árangurs af starfi lyfjanefnda er: • Góð fagleg þekking • Áhugi og tiltrú á hugmyndafræði lyfjanefndastarfa • Skýr markmið • Skýrt valdsvið • Ótvíræður stuðningur yfirstjórnar • Gegnsæ ákvarðanataka • Þverfagleg nálgun • Úrræði til að fylgja eftir ákvöðrunum.

  26. Leiðir til skynsamlegrar notkunar lyfja, frh. • Lyfjalistar: • Lyfjalista þarf að byggja á klínískum leiðbeiningum, þar sem virkni, öryggi, gæði og kostnaðarþættir eru höfð að leiðarljósi. • Notkun lyfjalista einfaldar alla stjórn lyfjamála, öflun, geymslu og dreifingu • Eðlilegt verður að telja að meginnotkun lyfja á obinberum stofnunum sé takmörkuð við lyf á lyfjalista. Notkun annarra lyfja sé bundin ákveðnum sérfræðingum, klínískum leiðbeiningum eða öðrum takmörkunum háð.

  27. Takk fyrir

More Related