1 / 6

Mengun

Mengun. Hjálpum jörðinni okkar. Stöndum saman. Verndum lífið á jörðinni. Hættum að menga náttúruna. Þið ráðið framtíðinni. Byrjum strax! Auður Ósk, Sabrína Rosazza Og Klara Ruth. Vatnsmengun. Ekki henda rusli í vötn né sjóinn. Hættið að henda plasti í vatn því að þá getum við ekki

jerry
Download Presentation

Mengun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mengun Hjálpum jörðinni okkar. Stöndum saman. Verndum lífið á jörðinni. Hættum að menga náttúruna. Þið ráðið framtíðinni. Byrjum strax! Auður Ósk, Sabrína Rosazza Og Klara Ruth.

  2. Vatnsmengun Ekki henda rusli í vötn né sjóinn. Hættið að henda plasti í vatn því að þá getum við ekki veitt fisk eða drukkið vatn. Hvort vilt þú?

  3. Olíumengun Olían drepur allt sem verður á vegi hennar Komum í veg fyrir það.

  4. Skógareyðing Ekki höggva niður of mikið af trjám því að þaðan fáum við súrefnið. Við deyjum ef þau fara Öll!

  5. Jarðmengun Ekki henda rusli í náttúruna. Dýrin geta haldið að þetta sé matur og deyja þegar þau borða það.

  6. Loftmengun Ef loftið okkar er mengað þá getum við dáið eða fengið alvarlega sýkingu í lungun. Loftmengun kemur mest frá reyk.

More Related