1 / 15

Innri gerð jarðar

Innri gerð jarðar. Glósur úr 6. kafla. Innri gerð jarðar. Jörðinni er skipt upp í 4 lög: Jarðskorpa Möttull Ytri kjarni Innri kjarni. Jarðskorpa Ysta lag jarðar Skiptist í: hafbotnsskorpu meginlandsskorpu Berg Hafbotnsskorpan 6-7 km þykk Meginlandsskorpan 20-70 km þykk. Möttull

keely
Download Presentation

Innri gerð jarðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innri gerð jarðar Glósur úr 6. kafla

  2. Innri gerð jarðar • Jörðinni er skipt upp í 4 lög: • Jarðskorpa • Möttull • Ytri kjarni • Innri kjarni

  3. Jarðskorpa Ysta lag jarðar Skiptist í:hafbotnsskorpumeginlandsskorpu Berg Hafbotnsskorpan 6-7 km þykk Meginlandsskorpan 20-70 km þykk Möttull Að mestu leyti úr föstu bergi Á 100-200 km dýpi er deighvelið, þar er möttullinn mjúkur Málmríkur Jarðskorpan og möttull

  4. Ytri kjarni Deigur neðst en alveg bráðinn upp að mörkum möttuls 2900 km dýpi Innri kjarni Fast berg Miðja jarðar Nikkel og járn 5100 km dýpi 7000°C Ytri og innri kjarni

  5. Innrænu öfl jarðar • Stafa af jarðarvarma vegna geislavirkra efna • Við sjáum öflin í jarðskjálftum, eldgosi, myndun fellingafjalla ofl • Stöðugt að byggja upp þurrlendi

  6. Landrekskenningin • Kenning Wegeners um rek meginlandana • Kom fram um 1912 • Öll meginlöndin hafi eitt sinn myndað eina álfu, Pangea • Álfan klofnaði í tvennt, Norður- og Suðurhluta • Þessir hlutar rifnuðu og rákust í burtu frá hvorum öðrum • Mynduðu nútíma landaskipan

  7. Botnskriðskenningin • Hafsbotninn myndast á Miðjarðarhryggnum og eyðist við djúpála • Hafsbotninn rekur á milli þessara staða og meginlöndin fylgja með • Kenningin kom fram um 1960

  8. Flekakenning • Vísindamenn fundu þá krafta sem Wegener þurfti til þess að landrekskenningin gengi upp • Jarðskjálftar • Eiga sér upptök á þverbrotabeltinu sem myndar net um jörðina • Skiptir jörðinni í 6 stóra fleka og nokkra minni sem fljóta á deighveli möttulsins

  9. Flekaskil • Það sem gerist á miðhafshryggjum • Flekaskil verða þegar kvika úr möttulinum leitar upp og gýs úr úthafsskorpunni • Neðanjarðareldfjall myndast

  10. Flekamót • A) Hafsbotn gengur undir annan hafsbotn. Eldvirkni, eyjabogar myndast • B) Hafsbotn gengur undir meginland. Fellingafjöll myndast, eldvirkni • C) Meginland mætir meginlandi. Ekkert gengur undir, harðir skjálftar, fellingafjöll

  11. Heitir reitir • Með möttulstrók berst heitt efni í átt til yfirborðs • Bunga á yfirborði jarðar • Mikil eldvirkni, mikill jarðvarmi • Mjög stöðugt, er ekki á hreyfingu • Kvikan með aðra efnasamsetningu en hún sem þekkist á flekamótum

  12. Eyjaraðir • Myndast yfir heitum reitum þar sem fleki er að færast yfir heita reitinn • Kvikan úr möttulinum þarf að brjóta sér leið í gegnum flekann • Eldfjall myndast beint yfir heita reitinum og þegar flekinn færist myndast nýtt eldfjall • Gömlu fjöllin færast frá heita reitinum og sökkva ofan í sjóinn

  13. Þverhryggur • Verður til ef möttulstrókur kemur upp við flekaskil • Eldfjöllin sem myndast yfir heita reitnum á sitthvorum flekanum reka síðan frá hvoru öðru • Á hafsbotnin kemur framm þykkildi úr gosefnum sem stefna þvert út frá flekaskilunum

  14. Landslag meginlanda • Ung fellingafjöll: Eru á flekamótum þar sem flekarnir eru að rekast saman og þykkna. Landlyfting er mikil og jarðskjálftar tíðir. Einkennast af háum og hvössum tindum • Eldri fellingafjöll: Eru ekki lengur á virkum flekamótum þannig landlyftingu er lokið og jarðskjálftar sjaldgæfir. 250-500 milljón ára • Sléttur: Voru fellingafjöll sem útrænu öflin hafa eytt alveg og grafið undir sjávarmál, þakið bergi

  15. Landslag meginlandanna

More Related