1 / 23

Parasetamól

Parasetamól. Ólöf Birna Margrétardóttir 30.apríl 2008. Parasetamól. Mikið notað lyf Verkjastillandi og hitalækkandi verkun “Öruggt” lyf en eitrunaráhrif koma fram við skammta >10-15 g. Sagan. 1880: Acetanilide gefið fyrir mistök og þá uppgötvast hitalækkandi eiginleikar þess

kirra
Download Presentation

Parasetamól

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Parasetamól Ólöf Birna Margrétardóttir 30.apríl 2008

  2. Parasetamól • Mikið notað lyf • Verkjastillandi og hitalækkandi verkun • “Öruggt” lyf en eitrunaráhrif koma fram við skammta >10-15 g

  3. Sagan • 1880: Acetanilide gefið fyrir mistök og þá uppgötvast hitalækkandi eiginleikar þess • Phenacetin sett á markað í kjölfarið • 1893: Joseph von Mering býr til parasetamól en dregur rangar ályktanir um áhrif þess á hemóglóbín • Rannsakað á ný á 5. áratugnum • 1953: Parasetamól sett á markað

  4. Parasetamól frh. • Non-selective COX hindri/COX-3 hindri • Helmingunartími í plasma 2-4 klst • Verkun eftir 10-60 mín • Verkjastillandi og hitalækkandi • Lítil eða engin bólgueyðandi áhrif – umdeilt • Af UpToDate: • “Treatment of mild-to-moderate pain and fever (antipyretic/analgesic); does not have antirheumatic or anti-inflammatory effects”

  5. Að nota hitalækkandi eða ekki... • Af síðu Magnúsar Jóhannessonar prófessors: • “Það hefur tíðkast lengi að gefa börnum hitalækkandi lyf á borð við paracetamól til að hindra hitakrampa en við nánari athugun á þeim upplýsingum og rannsóknaniðurstöðum sem liggja fyrir er fátt sem gefur til kynna að slík lyfjanotkun geri gagn.” • “Staðreyndin er sú að sótthiti getur oft hjálpað til við að vinna bug á sýkingunni og margar rannsóknir hafa sýnt að sótthiti örvar ónæmiskerfið og gerir það hæfara til að vinna bug á sýklunum”

  6. Efnaskipti parasetamóls • Fara að mestu fram í lifur • Conjugerað við súlfat og glucuronide sem er svo útskilið í nýrum • Lítill hluti fer um cytochrome P450 ensímkerfið og við það myndast eitraða efnið N-acetyl-p-benzo-quinone imine sem glutathion óvirkjar

  7. Skammtar • Við hita eða verkjum, p.o. eða p.r. • Fullorðnir: 325-650 mg á 4-6 klst fresti/1000 mg 3-4x á dag, mest 4g á sólarhring • Börn: <12 ára 10-15 mg/kg á 4-6 klst fresti, mest 5 skammtar (2.6 g) á sólarhring • Nýrnabilaðir: • Clcr 10-50 mL/mín – gefa á 6 klst fresti • Clcr <10 mL/mín – gefa á 8 klst fresti • Lifrarbilaðir: nota með varúð • Meðferðarmörk 10-30 mcg/mL • Eitrunarmörk (líklegur lifrarskaði) >200 mcg/mL eftir 4 klst

  8. Aukaverkanir • Fáar og sjaldgæfar í meðferðarskömmtun • Húð: útbrot • Innkirtla/efnaskipti: ↑klór, þvagsýra, glúkósa ↓natríum, bíkarbónat, kalsíum • Blóð: anemia, neutropenia, pancytopenia, leukopenia • Lifur: ↑ bilirubin og ALP • Nýru: ↑ ammóníak, nýrnaskaði við stóra skammta í langan tíma, analgesic nephropathy • Ofurnæmi • Eitrunarskammtur (2-3x hámarksskammtur) veldur alvarlegum og mögulega banvænum lifrarskaða

  9. Varnarorð • Lifrarskemmd: Getur valdið lifrarskemmd við ofskömmtun. Langvarandi notkun getur valdið lifrarskaða. • Notkun áfengis: Nota með varúð í sjúklingum með alkóhóllifrarsjúkdóm. Auknar líkur á lifrarskaða ef neytt er >3 áfengra drykkja á dag. • G6PD skortur: Nota með varúð • Mest 4 g á sólarhring

  10. Milliverkanir • Barbitúröt, carbamazepine, hydantoin, rifampin og sulfinpyrazone geta minnkað verkjastillingu parasetamóls • Cholestyramine getur minnkað frásog á parasetamóli • Barbitúröt, carbamazepine, hydantoin, isoníasíð, rifampin og sulfinpyrazone geta aukið lifrareitrunaráhrif parasetamóls • Misnotkun áfengis eykur líkur á eitrun • Parasetamól getur aukið áhrif warfarins • Jóhannesarjurt getur lækkað parasetamól gildi • Fer yfir fylgju, talið öruggt á meðgöngu í meðferðarskömmtum í stuttan tíma. • Fer í brjóstamjólk

  11. Eitrun • Conjugeringarensím í lifur mettast og parasetamól er brotið niður • Við það myndast N-acetyl-p-benzoquinone imine (NAPQI) sem er eitrað • Glutathion óvirkjar NAPQI en þegar glutathion klárast þá safnast það upp => veldur necrosu í lifur og nýrnatubulum

  12. Einkenni eitrunar • Upphafseinkenni oft væg og ósértæk • Stig I (0.5-24 klst): • Ógleði, uppköst, svitnun, fölvi, máttleysi og vanlíðan • Blóðprufur eðlilegar • Stig II (24-72 klst): • Merki um lifrarskemmd og hugsanlega nýrnaskemmd, bæði klínískt og í blóðprufum • Hækkun á ALAT og ASAT • Verkir í hægri efri fjórðungi, lifrarstækkun og aum lifur • Hækkun á PT og bilirubini • Oliguria, skert starfsemi nýrna • Akút pancreatitis

  13. Stig III (72-96 klst): • Ástand lifrar versnar – ALAT og ASAT >10.000 IU/L, lengt PT, hypoglycemia, lactic acidosis, bilirubin hækkar • Sömu einkenni og á stigi I (ógleði, uppköst, svitnun, fölvi, máttleysi og vanlíðan) • Gula • Rugl • Hyperammonemia • Bráð nýrnabilun - ↑BUN og kreatínín ásamt proteinuriu, hematuriu og granular casts • Dauðsföll eiga sér helst stað á þessu stigi vegna multiorgan system failure

  14. Stig IV (4-14 dagar): • Recovery fasi frá degi 4- 7 • Einkenni og brengluð gildi í blóðprufum geta verið til staðar í margar vikur • Vefjabreytingar í lifur geta verið allt frá cytolysis til centrilobular necrosu • Vefjafræðilegur bati hægari en klínískur • Ef sjúklingum batnar þá batnar þeim að fullu

  15. Greining • Staðfesta eitrun og hvaða efni áttu í hlut • Viljandi/óviljandi eitrun • Tímasetning • Hafa í huga comorbid ástand – áfengisneysla, Gilbert´s sjúkdómur, flogalyf, fasta • Mæla parasetamól í sermi • Elektrolytar, BUN, kreatínín, total bilirubin, PT, INR, ALAT, ASAT, amýlasi • Þvagrannsókn • Skima fyrir öðrum efnum í blóði og þvagi ef tilefni er til

  16. Ddx • Krónísk parasetamóleitrun í alkóhólista • Alcohol hepatitis • Lifrarbólga vegna annarra lyfja eða toxina • Viral hepatitis • Hepatobiliary sjúkdómur • Reye´s sjúkdómur • Iskemísk lifrarbólga

  17. Meðferð • Lyfjakol • Ef <4 klst frá inntöku • Minnka frásog • Einn skammtur um munn 1 g/kg • N-acetylcysteine (NAC) • Hindrar myndun og uppsöfnun á NAPQI • Eykur glutathione birgðir • Binst NAPQI beint • Eykur súlfat conjugeringu • Bólgueyðandi og andoxandi • Inotropic og æðavíkkandi áhrif • Um munn eða í æð

  18. Ábending fyrir notkun N-acetylcysteine: • Styrkur parasetamóls í sermi bendir til mögulegs lifrarskaða • Neysla á >150 mg/kg eða 7.5 g í fullorðnum í einum skammti og ekki hægt að mæla parasetamól í sermi • Ekki vitað hvenær parasetamól var tekið og styrkur í sermi >10 mcg/mL • Blóðprufur benda til lifrarskaða og saga um inntöku á miklu magni parasetamóls • Endurtekin inntaka á háum skömmtum af parasetamóli, áhættuþættir fyrir lifrarskaða og styrkur á parasetamóli í sermi >10 mcg/mL

  19. Horfur • Næstum alltaf góðar ef N-acetylcysteine er gefið í tæka tíð • Lifrarbilun og dauði ef: • Töf á að komast til læknis • Töf á greiningu • Töf á viðeigandi meðferð

  20. Takk fyrir!

More Related