1 / 19

Mat á umhverfiskostnaði raflínulagna

Mat á umhverfiskostnaði raflínulagna. Daði Már Kristófersson Hagfræðideild HÁSKÓLI ÍSLANDS. Umhverfið gegnir mikilvægu hlutverki. Fyrir fyrirtæki og einstaklinga Sem uppspretta aðfanga til framleiðslu Sem viðtakandi úrgangs Sérstaklega fyrir einstaklinga

kita
Download Presentation

Mat á umhverfiskostnaði raflínulagna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mat á umhverfiskostnaði raflínulagna Daði Már KristóferssonHagfræðideild HÁSKÓLI ÍSLANDS

  2. Umhverfið gegnir mikilvægu hlutverki • Fyrir fyrirtæki og einstaklinga • Sem uppspretta aðfanga til framleiðslu • Sem viðtakandi úrgangs • Sérstaklega fyrir einstaklinga • Vegna þeirrar nytsemdar sem fæst við að njóta óspillts umhverfis (Notagildi - UseValue) • Vegna þeirrar nytsemdar sem því fylgir að vita af óspilltri náttúru nú og/eða í framtíðinni (Gildi sem ekki tengjast notkun - Non-useValues)

  3. NÁTTÚRUAUÐUR

  4. Verðmat • Hagfræðin mælir verðmæti náttúruauðlinda og umhverfis alfarið frá mannhverfu sjónarhorni (anthropocentricviewpoint). • Virði skapast einungis af þeirri ástæðu að menn álíta hlutina einhvers virði

  5. Yfirlit yfir tegundir virðis • Notkunargildi • Aðföng í framleiðslu • Afþreying: bein nýting umhverfis, t.d. til útivistar • Valréttur (option): Við viljum hafa þann möguleika að geta nýtt okkur umhverfið einhvern tímann • Þjónusta umhverfis, s.s. endurnýtingarhringrásir vistkerfa • Gildi sem ekki tengjast notkun • Tilvistargildi: Umhverfið hefur virði í sjálfu sér • Erfðagildi (BequestValue): Aðgangur næstu kynslóða er þér mikilvægur • Ósérplægni (AltruisticValue): Aðgangur annarra

  6. Notkunn togast á • Togstreita milli ólíkrar nýtingar • Raflínur vs ósnortin náttúra • Hvernig á að ákvarða bestu not? • Taka þarf tilli til allra nota • Sumt selt á mörkuðum – auðvelt að meta • T.d. Rafmagn eða ál • Sumt ekki selt – erfitt að meta • Aðgangur að ósnortinni náttúru

  7. Markaðsbrestir • Markaðir bregðast fyrir mörg umhverfisgæði • Forsendur markaða ekki fyrir hendi • Eignarréttur óskilgreindur eða óskilgreinanlegur • Andstaða við markaðsvæðingu • Stofnanabrestir... • Þýðir ekki að umhverfisgæði séu einskins virði!

  8. Aðferðir til að meta virði þess sem ekki er selt á mörkuðum • 3 megin tegundir aðferða: • Sýnd vild (revealedpreference), skoðar ákvarðanir einstaklinga um neyslu umhverfisgæða. • Yfirlýst vild (statedpreference), metur virði beint með því að spyrja einstaklinga um vild. • Flutningur ábata (benefits-transfer), metur virði útfrá hliðstæðu mati sem framkvæmt var á örðum stað við líkar aðstæður.

  9. Aðferðir til að meta virði • Sýnd vild (notkunargildi) • Staðgengils markaður • Hedónsk verðlagning • Ferðakostnaður • Yfirlýst vild (bæði notagildi og gildi sem ekki tengjast notkun) • Ímyndaðir markaðir • Skilyrt verðmat (contingentvaluation)

  10. Hverju skilar mat á virði okkur? • Hægt er að sannfæra stjórnmálamenn um að umhverfið sé einhvers virði, sem getur verið mun meira en gróði vegna aðgerða sem skaða umhverfið. • Mörg dæmi eru um rannsóknir á virði umhverfisins sem leitt hafa til slíkrar niðurstöðu. • Miklu mun betri leið en óbeint mat á virði umhverfisgæða sem byggir á samanburði hagnaðar og mats umhverfisskaða án tillits til virðis

  11. Takmarkanir mats á virði umhverfis • Ástæðurnar fyrir því að mat á virði getur verið erfitt: • Samhengi orsaka og afleiðinga umhverfisskaða ekki nógu vel þekkt. • Megin virði tengist gildum sem ekki tengjast notkun og er erfitt að meta. • Einstaklingar þekkja illa til umhverfisáhrifa og geta þess vegna ekki metið þau með sanngjörnum hætti.

  12. Hagrænt mat raflínulagna • Auðvelt að meta: • Tekjur af rafmagnsflutningi • Kostnað ólíkra útfærslna • Landkostnað línustæðis • Erfitt að meta • Umhverfiskostnað • Útsýni, útivist, tilvist... - ekki markaðsvörur • Áhrif margslungin því sama lína getur farið um ólík svæði

  13. Mat ólíkra þátta • Útsýni • Metið með: hedónskri verðlagningu eða skilyrtu verðmati • Áhrif á útivist • Metið með: ferðakostnaðaraðferð eða skilyrtu verðmati • Tilvistargildi • Metið með: skilyrtu verðmati

  14. Vandamál • Hedónsk verðlagning • Landmarkaðir grunnir og flóknir • Ferðakostnaðaraðferð • Óvíst um breytingar vegna línulagna • Skilyrt verðmat • Viðkvæm fyrir framsetningu • Hætta á bjögunum ef línur eru umdeildar

  15. Þetta

  16. Eða þetta

  17. Mín skoðun • Óraunhæft að krefjast verðmats á öllum línum • Væri hægt að koma upp grunni mats á línum við ólík skilyrði • Við og í byggð • Við ólík náttúruskilyrði... • Nota mætti grunninn sem viðmið við mat á línulögnum við ólík skilyrði

  18. Lokaorð • Mikilvægt er að umhverfiskostnaður sé tekinn með í útreikninga um þjóðhagsleg áhrif framkvæmda • Nokkrar aðferðir til og mikil þróun í fræðum • Ýmsar ástæður gera almenna beitingu við mat línulagna erfiða • Mikilvægt að forðast óbeint mat

  19. Endir

More Related