1 / 13

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2012-2013 -

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2012-2013 -. Dorothee Lubecki Menningarfulltrúi Suðurlands. Menningarráð. Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 Núverandi samningur gildir til loka ársins 2013 Í Menningarráði 2012/2013 sitja Eyþór H. Ólafsson, Hveragerðisbæ

lam
Download Presentation

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2012-2013 -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menningarráð Suðurlands- Ársskýrsla 2012-2013 - Dorothee Lubecki Menningarfulltrúi Suðurlands

  2. Menningarráð • Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 • Núverandi samningur gildir til loka ársins 2013 • Í Menningarráði 2012/2013 sitja • Eyþór H. Ólafsson, Hveragerðisbæ • Íris Róbertsdóttir, Vestmannaeyjabæ, formaður • Ísólfur Gylfi Pálmason, Rangárþing eystra • Kjartan Björnsson, Árborg • Kristján Sigurður Guðnason, Hornafjörður

  3. Menningarráð • Menningarráð hélt 5 fundi á árinu • Heimasíða Menningarráðs er www.sunnanmenning.is • Starfsmaður ráðsins: Dorothee Lubecki,menningarfulltrúi Suðurlands

  4. Helstu verkefni Menningarfulltrúa • Dagleg umsýsla Menningarráðs Suðurlands • Þróunarstarf í menningarmálum á Suðurlandi • Fagleg ráðgjöf og verkefnastjórnun • Efling samstarfs á sviði menningarmála • Umsjón með styrkjum til menningarmála og kynning á verkefninu. • Framkvæmdastjóri stærri verkefna svo sem Safnarhelgarinnar, Þjóðleiks, barnakóramóts

  5. Efst í huga 2013 • Hápunktur menningarársins 2013 Óperan Ragnheiður í Skálholti • Þjóðleikur • Menningarlandið 2013 • Vinna við sóknaráætlun 20/20 • Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi 2013-2020 • 2 verkefni unnin í ramma sóknaráætlunar

  6. Verkefnastyrkir Menningarráðs 2013 • Á þessu ári var auglýst einu sinni eftir umsóknum um verkefnastyrki. • Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um. Mótframlag er skilyrði • Ráðgjöf og viðvera menningarfulltrúa í öllum sveitarfélögum • Alls bárust 174 umsóknir • 31 millj. kr. veitt til 119 verkefna (upph. 50.000.- til 1.000.000.-)

  7. Fjöldi umsókna og styrkveitingar 2007-2013

  8. Styrkveitingar og umsóknir eftir búsetu umsækjenda 2013

  9. Umsóknir eftir listgreinum 2013

  10. Stofn- og rekstrarstyrki 2013 Veitt í annaðsinn 2013 á grundvelliviðaukaviðmenningarsamningmilliríkisins og SASS. 19 umsóknirbárust 15 aðilafengustuðningaðupphæð 200.000- 3,5 millj. kr. Menningarráðúthlutaðialls 15 millj. kr.

  11. Framundan í menningarmálum á Suðurlandi • Ennþá er óljóst hvernig framtíð menningar-samninganna verður nákvæmlega • Fjárframlög til verkefnisins eru í skoðun • Stór verkefni í undirbúningu:- Maximus Musikus kætist í kór – Sinfóníuhljómsveit kemur á Suðurlandið í apríl 2014 – ókeypis fyrir alla krakka á aldrinum 4-12 ára- Þjóðleikur áframhald 2014- Barnakórarmót veturinn 2013/2014

  12. Úttekt á starfsemi menningarsamninga • Skýrsla unnið af Capacent að beiðni mennta- og menningarmálaráðuneytis • Byggir á upplýsingum úr allm. gögnum, sjálsmatsskýrslum, vinnustofufundum, vettvangsheimsóknum, viðtölum og viðhorfskönnun • Heildarmat á árangri á Suðurlandi er 84% og er það mjög jákvætt.

  13. Takk fyrir!

More Related