1 / 15

Mislingar

Mislingar. Stúdentarapport 3. mars ´06 Pétur Sigurjónsson. Mislingar. Mislingar (rubeola) er bráðsmitandi exanthem öndunarfærasjúkdómur sem einkennist af útbrotum, háum hita, hósta og nefrennsli.

leoma
Download Presentation

Mislingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mislingar Stúdentarapport 3. mars ´06 Pétur Sigurjónsson

  2. Mislingar • Mislingar (rubeola) er bráðsmitandi exanthem öndunarfærasjúkdómur sem einkennist af útbrotum, háum hita, hósta og nefrennsli. • Er nú sjaldgæfur sjúkdómur á Vesturlöndum fyrir tilstilli bólusetninga en enn algengur í sumum þróunarlöndum.

  3. Mislingar • Mislingaveiran er af ættkvísl Morbillivírusa af ætt Paramyxoviridae. • Paramyxovírusar og Pneumovírusar tilheyra sömu ætt. • Stór pleomorphic single stranded antisense RNA veira.

  4. Mislingar • Úðasmit. • Veiran binst CD46 og CD150. • Sýkir epithelfrumur í öndunarvegi og dreifist þaðan með lymphocytum um blóðrás til reticulendothelial kerfis og áfram um líkamann. Sýkir frumur í conjunctiva, þvagrás, litlum æðum og MTK. • Fjölgar sér intracellulert og veldur syncitia myndun og kemst þannig fram hjá vessabundna ónæmiskerfinu. Sprengir einnig frumur. • Líkaminn vinnur á veirunni aðallega með frumubundnu ónæmi og á það þátt í einkennum.

  5. Faraldsfræði • Áður en bólusetningar hófust voru 99% fullorðinna með mótefni gegn mislingum. Gekk í faröldrum á 2-5 ára fresti og lagðist á börn á skólaaldri. Aðrar aðstæður á Íslandi. • Bóluefni komu fram 1963 og á nokkrum árum fækkaði tilfellum um 99%. • Mislingar nú afar sjaldgæfir þar sem börn eru bólusett. • Talið að mislingar valdi um 30 milljónum sýkinga á ári og 875.000 dauðsföllum.

  6. Gangur sýkingar • Klassískir mislingar fara í gegnum incubation, prodrome, exanthem og recovery stig. • Incubation: Veiran nær bólfestu, fjölgar sér og dreifist um líkamann, yfirleitt án einkenna. 10-14 dagar. • Prodrome: Einkenni byrja að koma fram. Hiti, slappleiki, lystarleysi og svo conjunctivit, nefrennsli og hósti. Þá geta einnig komið fram Koplik´s spots á slímhúðum innan á kinnum. 2-3 dagar.

  7. Koplik´s spots

  8. Gangur sýkingar • Exanthem: Maculopapuler útbrot koma fram. Byrja yfirleitt á andliti og dreifast á háls, niður búk og á útlimi. Getur orðið confluent. Sjaldan á lófum og iljum. Sjúklingum fer yfirleitt batnandi 48 klst eftir að útbrot koma fram. 3-4 dögum eftir að útbrot koma fram fölna þau, verða brúnleit og svo hreistur. Útbrot verða vegna frumubundins ónæmis gegn endothel frumum.

  9. Exanthem

  10. Gangur sýkingar • Recovery: Hiti yfirleitt horfinn á 3. degi útbrota. Hósti getur verið til staðar í 1-2 vikur. Talið að ónæmi sem myndast sé ævarandi eftir sýkingu.

  11. Önnur birtingarform • Modified measles koma hjá þeim sem hafa ekki fullt ónæmi. Líkist klassíska forminu en mildara. • Atypical measles koma hjá þeim sem hafa verið bólusettir með inaktíveruðu bóluefni. Útbrot byrja perifert og geta verið urticarial, maculopapuler, hemorrhagísk og vesiculer. Þurr hósti og pleuritic brjóstverkur. • Mislingar hjá ónæmisbældum. Geta verið án útbrota, valdið giant cell pneumoniu og measles inclusion body encephalitis.

  12. Greining • Greinum með mælingum á IgM. Kemur fram 3 dögum eftir að útbrot koma fram og lækkar aftur mánuði seinna. • IgG kemur fram 7 dögum eftir að útbrot byrja og nær hámarki á 14 degi. • Má einnig greina með immunofluorescent litunum á secreti frá öndunarvegi og á þvagi

  13. Fylgikvillar • Fylgikvillum má skipta í þrjá flokka: • Öndunarfæri: Laryngitis, croup, bronchitis, otitis media og pneumonia. • Meltingarfæri: Gastroenteritis, hepatitis, appendicitis, ileocolitis og mesenteric eitlastækkanir. • Miðtaugakerfi: Postinfectious encephalomyelitis og subacute sclerosing panencephalitis.

  14. Postinfectious encephalomyelitis • Demyelinisering vegna postinfectious autoimmune svörunar. • Kemur yfirleitt fram innan tveggja vikna frá útbrotum. • Hiti, höfuðverkur, hnakkastífni, krampar og breytingar á mental status. Einnig ataxia, myoclonus, para/tetraplegia, skyntap, tap á blöðru og hægðastjórnun. • 1/1000 sýktum og með 10-20% mortalitet. Stór hluti þeirra sem lifir með e-r eftirstöðvar þ.m.t. hegðunarbreytingar, mental retardation og flogaveiki.

  15. Subacute sclerosing panencephalitis • Banvæn prógressív hrörnun á MTK. • Kemur venjulega fram 7-10 árum eftir mislingasmit. Aukin áhætta ef smit <2 ára. 1/100.000 • Pathogenesa ekki vel þekkt en talið að sé vegna krónískrar sýkingar. • Stig I-IV sem einkennast af stigvaxandi hrörnun MTK. • Breytingar á heilariti og CT sýnir atrophíu og örmyndun. Hækkaður mótefnatíter í blóði og mótefni í CSF

More Related