1 / 28

Húð – Cutis

Húð – Cutis . Stærsta líffæri líkama Gerð úr lagskiptum þekjuvef. Skiptist í Yfirhúð/epidermis Hornlag-dauðar frumur Slímlag (melanocytar) Leðurhúð/Dermis Æðar, taugar, fitukirtlar Undirhúð/subcutis Myndar fitulag, svitakirtla og hársekki. . Hlutverk húðar .

loyal
Download Presentation

Húð – Cutis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Húð – Cutis • Stærsta líffæri líkama • Gerð úr lagskiptum þekjuvef. • Skiptist í • Yfirhúð/epidermis • Hornlag-dauðar frumur • Slímlag (melanocytar) • Leðurhúð/Dermis • Æðar, taugar, fitukirtlar • Undirhúð/subcutis • Myndar fitulag, svitakirtla og hársekki. Bogi Ingimarsson

  2. Hlutverk húðar • Veitir vörn gegn sýklum og hverskyns umhverfisáverkum. • Skynjar áreiti frá umhverfi. • Losar efni (svita) og vessa út á yfirborð og tekur þátt í vökvajafnvægi líkamans. • Á þátt í varmatemprun líkamans. • Myndar D-vítamín. • Ákvarðar húðlit. Bogi Ingimarsson

  3. Húðsjúkdómar • Ástand húðar gefur oft vísbendingu um almennt heilsufar eða sjúkdóma. • Litarháttur • Pallor-húðfölvi • Icterus- gulur litarháttur • Rubor- roði • Cyanosis- blámi Bogi Ingimarsson

  4. Sýkingar í húð • Graftarkýli –Abscessus • Drepkýli - Carbunculus • Kossageit - Impetigo • Heimakoma – Erysipelas • Áblástur – Herpes simplex • Sveppasýkingar – Tinea pedis, T capitis o.fl Bogi Ingimarsson

  5. Graftarkýli • Orsakir • Gram + Staphylococcar og • Gram + Streptococcar • Sýklar (tækifærissýklar) sem eru hluti af eðlilegri húðflóru. • Ef þeir komast inn í líkamann gegnum rof á húð valda þeir afmarkaðri bólgu eða útbreiddri sýkingu. Bogi Ingimarsson

  6. Graftarkýli (abscessus) • Staðbundin bólgueinkenni, sem afmarkast af ígerðarskilum • Hiti-callor • Roði – rubor • Tumor – fyrirferð, bólga • Dolor-sársauki eða æðasláttur í sári. Bogi Ingimarsson

  7. Graftarkýli • Ef sýking frá graftarkýli nær að dreifa sér um líkamann koma fram almenn bólgueinkenni • Bólga, hiti, roði, verkir á ígerðarstað • Sótthiti • Sýkingarmynd í blóði • Höfuðverkir, liðverkir, slen Bogi Ingimarsson

  8. Kossageit – Impetigo • Orsakir • Oftast Gram jákvæðir Streptococcar • Áhættuþættir • Lélegt heilsufar og aðbúnaður, þrengsli og slæm hreinlætisaðstaða • Lélegt mataræði. • Mjög smitandi og breiðist hratt út með beinu og óbeinu snertismiti ef sýking kemur upp t.d. í leikskólum. • Ef fyrir eru aðrar húðsýkingar t.d. sveppasýkingar Bogi Ingimarsson

  9. Einkenni kossageitar • Rauð húð á sýkingarstað • Litlar vatnsblöðrur, sem springa auðveldlega. • Húð þornar upp og verður þá gul-eða brúnleit • Bólga og kláði • Höfuðverkur • Hitavella Bogi Ingimarsson

  10. Heimakoma - Erysipelas • Orsakir • sérstök Streptococcasýking í húð, sem getur valdið slæmum fylgikvillum ef kemst í blóð • Sýkill framleiðir ensím sem auðveldar honum leið í blóð og um aðra vefi • Fyrr á árum olli þessi sýking barnsfarssótt • Fylgikvillar • Ef sýking kemst í blóð er hætta á nýrnaskemmdum. Bogi Ingimarsson

  11. Heimakoma, einkenni • Einkenni oftast í kálfum og andliti. • Bólgueinkenni á staðnum • Stundum myndast blöðrur og rauðar rákir sem liggja að næstu eitlum • Ef sýking breiðist út koma fram almenn bólgueinkenni • Meðferð penecillín • Áhættuhópar börn og aldraðir Bogi Ingimarsson

  12. Áblástur – Herpes simplex Orsakir • HSV – veiran (herpes simplex veira) • Tvö afbrigði. • HSV I veldur sárum oft í ungum börnum og unglingum aðallega í andliti, munni, nefi, augum og mögulega í heila. Áblástur. • HSV II veldur sárum á ytri og innri kynfærum og smitast við samfarir Bogi Ingimarsson

  13. Sjúkdómseinkenni HSV I • Einstaklingsbundið • 1-3 vikum eftir frumsýkingu myndast frunsa (áblástur) • Fyrstu einkenni frunsu, sársaukafull stingandi, erting í húð • Síðan vökvafyllt blöðrumyndun í klösum á bólginni húð eða slímhúð. Bogi Ingimarsson

  14. Hegðun Herpes simplex veira • Smitast með beinu og óbeinu snertismiti • Smithætta meðan vessar úr frunsunni • Eftir frumsýkingu leggst veiran í dvala í taugahnoðum við heila. Afklæðist kápu. • Einkenni geta blossað upp aftur, þegar ónæmiskerfið er undir álagi. • Einkenni dvína eftir því sem lengri tími líður frá frumsýkingu. Bogi Ingimarsson

  15. Sveppasýkingar • Sveppir gefa frá sér ensímið keratínasa sem sundrar kertaíni (prótein) húðarinnar. • Fótasveppir – Tinea pedis • Höfuðsveppir – Tinea Capitis • Klofsveppir – Tinea cruris Bogi Ingimarsson

  16. Fótasveppir • Orsakir, • Dermatophytosis, algengast • Candidasveppur (nýtir sykur) • Sveppirnir lifa á dauðum húðfrumum, hári og nöglum (keratíni) Bogi Ingimarsson

  17. Fótasveppir, sjúkdómseinkenni • Sýking byrjar oft á fjórða tábili • Sprungin hreistrug upphleypt húð • Vatnsblöðrur • Kláði, sviði, roði og bólga • Þykkar gular afskræmdar neglur vegna uppsöfnunar á keratíni Bogi Ingimarsson

  18. Höfuðsveppirorsakast af 2 sveppategundum • Sjúkdómseinkenni • Sýkt svæði hringlaga og bjúgur umhverfis. • Smá skalla blettur með graftarnöbbum á brúnum • Tímabundið hárlos • Áverki á húð greiðir leið sveppa t.d. vegna óhreinna rakstursáhalda, og hárgreiðu Bogi Ingimarsson

  19. Klofsveppir – Tinea cruris • Orsök: húðþekjusveppurinn-epidermophyton • Einkenni • Sár beggja megin • Sár rauð eða brún • Yfirleitt kláði • Áhættuþættir: þröng nærföt út gerviefnum. Bogi Ingimarsson

  20. Góðkynja æxlisvöxtur í húð • Góðkynja æxli í húð eru smitnæmar vörtur (verruca sýkingar) • Orsakir: veirusýking • Papillomaveirur • Til í ýmsum afbrigðum • Handvörtur grófar og hringlaga • Fótvörtur eru flatar • Kynfæravörtur, vaxa oft á stilk • Meðferð Bogi Ingimarsson

  21. Illkynja æxlisvöxtur í húð Fjórar gerðir • Grunnlagsfrumukrabbamein • Basal cell carcinoma • Flöguþekjukrabbamein • Squamous cell carcinoma • Sortuæxli –Melanoma malignum • Kaposisarkmein-Kaposis sarcoma Bogi Ingimarsson

  22. Grunnlagsfrumukrabbamein Vex frá grunnþekju húðar Hægvaxta, mynda ekki meinvörp en geta vaxið inn í undirliggjandi bein eða vefi. Algengust hjá körlum yfir 40 ára Ýmis afbrigði: átusár, separ, hrúður, bóla Einkenni: Rauðir separ, sár, hrúðurblettir vaxa á efri hluta líkamans og andliti Áhættuþættir: sól, efnamengun Meðferð: skurðaðgerð Bogi Ingimarsson

  23. Flöguþekjukrabbamein • Vex frá slímhúðum og flöguþekju. • Mynda blæðandi sár eða vörtu • Algeng í kringum munn eða á vörum og á höndum og höfði. • Myndar meinvörp • Áhættuþættir: sólarljós • Meðferð: skurðaðgerð. • Góðar horfur ef uppgötvast í tíma. • Hornlagsauki (keratosis) stundum undanfari. Bogi Ingimarsson

  24. Sortuæxli-Melanoma malignum • Vaxa frá sortufrumum húðar, oft frá fæðingarbletti eða freknu • Mynda meinvörp, dreifa sér fyrst til nálægra eitla. • Einkenni: Dökk (brún, svört, blá, bleik) ósamhverf upphleypt útbrot. • Áhættuþættir; sólböð, ljósabekkir, erfðir • Meðferð: skurðaðgerð, og lyfjameðferð ef meinvörp eru Bogi Ingimarsson

  25. Kaposis-sarkmein • Frá sortufrumum eða æðum • Sjaldgæf nema hjá fólki með alnæmi Bogi Ingimarsson

  26. Áhættuþættir húðkrabbameina • Sólböð og ljósaböð Sérstaklega fyrir 20 ára aldur og ef börn brenna. • Algengasta krabbameinið hjá ungu fólki hér á landi. Bogi Ingimarsson

  27. Psoreasis- blettahreistur/sóri • Arfgengur húðsjúkdómur af óþekktum orsökum. • Tilgáta um víkjandi meingen á 17. líkamslitningi. • Leggst á húð, neglur og stundum liði. • Áhættuþættir • Streptococcasýkingar í hálsi, alkóhól, húðáverkar, streita. Bogi Ingimarsson

  28. Psoreasis-einkenni • Algengust í olnbogum, hnjám, hársverði, nöglum, fótleggjum, getur lagst á allan líkamann • Rautt hrúður sem hvítnar og fellur af • Dropapsoreasis, vessafylltar blöðrur • Psoreasis í nöglum mynda litlar stungur í nöglum Bogi Ingimarsson

More Related