1 / 8

Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu

Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu. Sjónarmið Þroskahjálpar Friðrik Sigurðsson. Hvernig skilgreinum við öldrun. Er öldrun : Það að hafa lifað hér á jarðarkringlunni í ákveðinn árafjölda? Ákveðið ástand óháð lífaldri? Uppsöfnun reynslu? Annmarki á því að lifa svokölluðu eðlilegu lífi?.

lynch
Download Presentation

Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu Sjónarmið Þroskahjálpar Friðrik Sigurðsson

  2. Hvernig skilgreinum við öldrun • Er öldrun: • Það að hafa lifað hér á jarðarkringlunni í ákveðinn árafjölda? • Ákveðið ástand óháð lífaldri? • Uppsöfnun reynslu? • Annmarki á því að lifa svokölluðu eðlilegu lífi?

  3. Hvernig skilgreinum við öldrun • Er öldrun etv. allt þetta og mikið meira eftir persónu hvers og eins?

  4. Meðal ævilengd fólks með Down’s heilkenni í Svíþjóð • Aldamótin 1900 – 4 ár • Á sjötta áratugnum – 15 ár • Á áttunda áratugnum – 35 ár • Aldamótin 2000 – 60 ár

  5. Stefnuskrá Þroskahjálpar 1997 Landssamtökin Þroskahjálp gera þá kröfu að aldraðir með fötlun: • geti sem lengst búið við eðlilegar heimilisaðstæður • geti, ef þörf er á og þeir sjálfir óska, fengið stofnanaþjónustu á litlum persónulegum heimiliseiningum í heimabyggð sinni • skuli eftir því sem möguleikar þeirra leyfa ráðstafa sjálfir lífeyri sínum og eignum.

  6. Stefnuskrá Þroskahjálpar 1997 • geti fengið öldrunarþjónustu þegar fagleg úttekt á heilsufari þeirra og félagslegri stöðu bendir til að þörf sé a slíkri þjónustu. Ekki sé því einvörðungu miðað við þröng aldursmörk í þeim efnum. • fái öldrunarþjónustu sem viðbót við þá þjónustu sem þeir hafa fengi og þarfnast vegna fötlunar

  7. Stefna Þroskahjálpar 2003 Allir eiga rétt á að njóta efri áranna með reisn

  8. Stefna Þroskahjálpar 2003 • Það er réttur allra manna að búa við öryggi á efri árum og geta notið þeirra áhyggjulaust. • Tryggja þarf nána samvinnu félags- og heilbrigðiskerfis og sameiginlega ábyrgð svo þjónusta við aldrað fólk taki alltaf mið af öllum þörfum þess • Þjónusta við aldrað fólk sem býr við fötlun skal vera fjölbreytt og miðuð við þarfir hvers og eins

More Related