1 / 20

Námsframboð í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu

Námsframboð í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Rannveig Óladóttir, námsráðgjafi Valhúsaskóla. Borgarholtsskóli www.bhs.is. Almenn námsbraut 1 og 2 (1 ár) Bóknámsbrautir (4 ár): félagsfræða-, mála- og náttúrufræðibraut Félagsliðabraut (2 ár) Listnámsbraut (3 ár), margmiðlunarhönnun

marek
Download Presentation

Námsframboð í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsframboð í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu Rannveig Óladóttir, námsráðgjafi Valhúsaskóla

  2. Borgarholtsskóli www.bhs.is • Almenn námsbraut 1 og 2 (1 ár) • Bóknámsbrautir (4 ár): félagsfræða-, mála- og náttúrufræðibraut • Félagsliðabraut (2 ár) • Listnámsbraut (3 ár), margmiðlunarhönnun • Upplýsinga- og fjölmiðlabraut (2 ár) • Bíliðngreinar (4 ár): grunndeild, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun • Málmiðngreinar (4 ár): grunndeild, blikksmíði, pípulagnir, rennismíði, stálsmíði, vélvirkjun • Námsbraut fyrir fatlaða (4 ár) • Verslunarbraut (2 ár)

  3. Fjölbrautaskólinn í Breiðholtiwww.fb.is • Bóknámsbrautir (4 ár): félagsfræða-, mála-, náttúrufræði- og upplýsinga- og tæknibraut • Listnámsbraut (3 ár): myndlista-, textíl- og hönnunarsvið, undirbúningur fyrir arkitektanám • Starfsnámsbrautir: íþróttabraut (2 ár), uppeldisbraut (2 ár), sjúkraliðabraut (3 ½ ár), snyrtibraut (3 ár), handíðabraut (1 ár), rafiðngreinar (4 ár), tréiðngreinar, (4 ár), viðskiptanám (2 ár) • Almenn námsbraut (½ ár) • Starfsbraut fyrir fatlaða (4 ár) • Sumarskóli (hnitmiðað nám í einn mánuð)

  4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæwww.fg.is • Bóknámsbrautir (4 ár): félagsfræða-, mála-, náttúrufræði-, og viðskipta- og hagfræðibraut • Listnámsbraut (3 ár): myndlist, tónlist, textíl- og fatahönnun • Íþróttabraut (2 ár) • Viðskiptabraut (2 ár) • Almenn braut (1 ár) • Starfsbraut fyrir fatlaða (4 ár)

  5. Fjölbrautaskólinn við Ármúla www.fa.is • Bóknámsbrautir (4 ár): félagsfræða-, mála- og náttúrufræðibraut • Starfsnámsbrautir: viðskipta- og hagfræði- braut (3 ár) upplýsinga- og fjölmiðlabraut (3 ár) skrifstofu- og tölvubraut (2 ár) • Starfsbraut fyrir fatlaða (4 ár) • Fjarnám

  6. Fjölbrautaskólinn við Ármúla – Heilbrigðisskólinn www.fa.is • Lyfjatæknibraut (4 ár) • Læknaritarabraut (2 ár eftir stúdentspróf) • Hjúkrunar- og móttökuritarabraut (2 ½ ár) • Sjúkraliðabraut (3 ár) • Tanntæknabraut (2 ½ár) • Námsbraut fyrir nuddara (3 ár) • Framhaldsnám fyrir sjúkraliða

  7. Fjöltækniskóli Íslandswww.fti.is • Tæknisvið - stúdentspróf: náttúrufræðibraut: raftækni-, skipstækni-, og véltæknisvið (160 ein.) • Skipsstjórnarsvið (1., 2., 3. og 4. stig) • Vélstjórnarsvið (1., 2., 3. og 4. stig) • Sjávarútvegssvið • Almenn braut (1 ár) • Flugskóli Íslands: einkaflugmannsnám, atvinnuflugmannsnám, flugkennaranám o.fl.

  8. Hússtjórnarskólinn í Reykjavíkwww.husstjornarskolinn.is • Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmennta-greinum (25 einingar) matreiðsla – þvottur og ræsting – fata- og vélsaumur – útsaumur – vefnaður – næringarfræði – vörufræði – textílfræði

  9. Iðnskólinn í Reykjavík www.ir.is Upplýsinga- og margmiðlunarsvið • Upplýsinga- og fjölmiðlabraut: grafísk miðlun – prentun – bókband – ljósmyndun – nettækni – veftækni • Margmiðlunarskólinn: hreyfimyndagerð – tölvuteikning – hljóðvinnsla – umbrot – þrívíddarhönnun • Tölvubraut (3 ár): forritun – gagnasafnsfræði –tölvutækni – kerfisgreining – netkerfi

  10. Iðnskólinn í Reykjavík www.ir.is Byggingarsvið (4 ár) • grunnnám tréiðna – húsasmíði – húsgagnasmíði – málaraiðn – múrsmíði – veggfóðrun – dúklagningar tækniteiknun (5 – 6 annir) Almennt svið • Almennar námsbrautir (1 – 2 ár) • Starfsbraut fyrir fatlaða • Nýbúabraut, íslenska o.fl. fyrir útlendinga sem stunda nám á öðrum brautum (1 – 2 ár) • Meistaraskóli • Fjarnám

  11. Iðnskólinn í Reykjavík www.ir.is Rafiðnasvið (4 ár) • grunnnám rafiðna – rafvirkjun – rafeinda- virkjun – rafveituvirkjun – rafvélavirkjun – símsmíði Hönnunarsvið • listnámsbraut, almenn hönnun og keramik (3 ár) • hársnyrting (4 ár) • fataiðnabraut (4 ár) • gull- og silfursmíði (4 ár)

  12. Menntaskólinn Hraðbrauthttp://hradbraut.is/ Stúdentspróf á tveimur árum • Náttúrufræðibraut • Málabraut Mikil áhersla á stærðfræði, íslensku og ensku Kennt samkvæmt lotukerfi

  13. Menntaskólinn í Kópavogiwww.mk.is • Bóknámsbrautir (4 ár): málabraut (mála- og ferðamálalína), félagsfræðibraut (félagsfræði- og hagfræðilína), náttúrufræðibraut, viðskipta- og hagfræðibraut listnámsbraut, tónlistarlína (3 ár) almennar brautir I og II (1 ár) • Skrifstofunám: skrifstofubraut I og II

  14. Menntaskólinn í Kópavogiwww.mk.is • Ferðamálanám: hagnýtt ferðafræðinám (1 ár), flugþjónustunám (1 önn), starfstengt ferðafræðinám (1 ár) • Hótel- og gestamóttökunám (2 ár) • alþjóðlegt nám í farbókunum (1 ár) • Leiðsögunám (1 ár): gönguleiðsögn, almenn leiðsögn

  15. Menntaskólinn í Kópavogiwww.mk.is Hótel- og matvælasvið (3 – 4 ár): • bakari – þjónn – matreiðslumaður – kjötiðnaðarmaður • Grunndeild matvælagreina (1 ár) • Matartæknabraut (2 ½ ár) • Matsveinanám (1 ár) • Heimilisbraut (1 ár)

  16. Menntaskólinn við Hamrahlíðwww.mh.is Bóknámsbrautir (4 ár) • félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut (hægt að velja tónlistarkjörsvið, allt að 28 einingar), listdansbraut • IB-nám, alþjóðlegt stúdentspróf (3 ár)

  17. Kvennaskólinn í Reykjavíkwww.kvenno.is Bóknámsbrautir (4 ár) • Félagsfræðabraut • Náttúrufræðibraut • Málabraut

  18. Menntaskólinn í Reykjavíkwww.mr.is Bóknámsbrautir (4 ár) 1. ár: málabraut og náttúrufræðibraut 2. ár: málabraut og tvær náttúrufræðibrautir 3. og 4. ár: nýmáladeild 1 og 2 – fornmáladeild 1 og 2 – náttúrufræðideild 1 og 2 – eðlisfræðideild 1 og 2

  19. Menntaskólinn við Sundwww.msund.is Bóknámsbrautir (4 ár) • Félagsfræðabraut: félagsfræði- og hagfræðikjörsvið • Náttúrufræðibraut: eðlisfræði-, náttúrufræði- og umhverfisfræðikjörsvið • Málabraut: hugvísinda- og latínukjörsvið

  20. Verzlunarskóli Íslandswww.verslo.is Bóknámsbrautir (4 ár) • Félagsfræðabraut: alþjóðasvið • Náttúrufræðibraut: eðlisfræði-, líffræði- og tölvusvið • Málabraut • Viðskiptabraut: viðskipta- og hagfræðisvið • Verslunarpróf (eftir tveggja ára nám) • Alþjóðleg námsbraut

More Related