1 / 8

Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur. Þrautin tengist sögu og menningu heimabyggðar. Fyrir rétta úrlausn fæst bókstafur. Úr bókstöfunum mynda þátttakendur „lykilorð“ sem veitir þeim aðgang að lokavísbendingunni.

Download Presentation

Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nemendur fá eina þraut til úrlausnar í viku hverri í 10 vikur. • Þrautin tengist sögu og menningu heimabyggðar. • Fyrir rétta úrlausn fæst bókstafur. • Úr bókstöfunum mynda þátttakendur „lykilorð“ sem veitir þeim aðgang að lokavísbendingunni. • Þar með hefst eltingarleikur þar til Grenndargralið kemur í leitirnar.

  2. Kveikjan: lítil þekking á sögu heimabyggðar. Lítil tenging námsefnis við hið daglega líf. • Undirbúningur hófst sumarið 2008. • Lykilspurning: Hvaða leiðir eru færar við að auka áherslu á grenndarkennslu með virkri þátttöku nemenda og það á vettvangi þeirra sögulegu atburða sem kennslan nær yfir? • Fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.

  3. Auka grenndarvitund með skemmtilegum leiðangrum á vettvangi atburðanna sjálfra. • Vekja upp raunverulegan áhuga með því að tengja viðfangsefnið einhverju áþreifanlegu. • Ýta undir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð og skapa jákvætt viðmót gagnvart námi í gegnum leik. • Fá sem flesta til þátttöku á eigin forsendum án utanaðkomandi þrýstings en virkja þess í stað innri námshvöt • Brjóta upp hefðbundið fyrirkomulag skyldunáms með frjálsri þátttöku og sveigjanlegum vinnutíma • Efla samtakamátt og samskiptatækni með keppnisfyrirkomulagi

  4. Kirkjugarðurinn, danskur kastali,Laxdalshús , alvarleg slys, Eva Braun, Tinni, morð, Minjasafnskirkjan, draugar, Amtsbókasafnið, þjóðsögur, Kristneshæli brennur, rúnir, árásir nasista á Coventry, danskir kaupmenn, landnám, peningafölsun, dularfull mannshvörf, Kálfagerðisbræður, Gamli Lundur, saga prentunar á Akureyri, fyrsta skurðaðgerð í svæfingu á Íslandi, hið heilaga gral, Mjallhvít, Skemmtiferðaskipið VictoriaLouise, kaupstaðarréttindi, Sighvatur Sturluson, Amtsbókasafnið…

  5. Skemmtilegar myndir. • Karamellukrukkan. • Athygli (sjónvarp, blöð, netsíður). • Samverustundir með fjölskyldunni. • Uppskeruhátíð. • Héraðsfréttir. • Facebook-síða og www.grenndargral.is.

  6. Giljaskóli 2008 • Síðuskóli 2009 • Glerárskóli 2010 • Brekkuskóli, Lundarskóli, Oddeyrarskóli 2011 • Grenndargral fjölskyldunnar 2012 • Naustaskóli 2012

More Related