1 / 8

MÚHAMEÐ og Arabíuskaginn

MÚHAMEÐ og Arabíuskaginn. Bedúínar tala arabísku og eru upprunalega hirðingjar sem bjuggu í Arabíu, Sýrlandi, Jórdaníu og Írak. Múhameð (570-632). Fæddur 570 í Mekka á Arabíuskaganum Mekka mikilvæg borg Verslun og helgidómur Ættbálkar – lög forfeðra og lög ættbálks – blóðskyldan

may-ratliff
Download Presentation

MÚHAMEÐ og Arabíuskaginn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MÚHAMEÐ og Arabíuskaginn

  2. Bedúínar tala arabísku og eru upprunalega hirðingjar sem bjuggu í Arabíu, Sýrlandi, Jórdaníu og Írak

  3. Múhameð (570-632) • Fæddur 570 í Mekka á Arabíuskaganum • Mekka mikilvæg borg • Verslun og helgidómur • Ættbálkar – lög forfeðra og lög ættbálks – blóðskyldan • Réttindi kvenna lítil • Stúlkurbörn drepin strax eftir fæðingu • Stúlkur erfðu ekki foreldra • Stúlkur réðu ekki hverjum þær voru giftar • Stúlkur gátu ekki skilið við eiginmanninn • O.s.frv. • Múhameð bætti réttindi kvenna og þræla

  4. Arabíuskaginn Arabalönd • Egypt Jordan Palestine Syrya Iraq Al Kuwayt Saudi Arabia Bahrein Qatar United Arab Emirates Oman Yemen

  5. Sunní og Shi • Deilur um eftirmann eftir dauða Múhameðs • Sunní múslimi: • sá sem fylgir sunna (hefðirnar, - það sem Múhameð gerði, sagði , samþykkti eða fordæmdi) • Abu Bakr tengdafaðir M. var réttur eftirmaður (kalífi) • Shí múslimi: • “Shiat Ali” sá sem fylgir Ali • Ali, tengdasonur M. var réttur eftirmaður (kalífi) • Bæði súnnítar og shítar sammála um að Múhameð var samt síðasti spámaðurinn

  6. Súnnítar í miklum meirihluta • Súnní: ljósgrænt • Shítar: dökkgrænt – hafa ætíð verið í minnihluta • Í meirihluta í Íran og Írak, Azerbazdjan og fjölmennir í Pakistan og Afghanistan • Svæði þar sem uppreisn Husayn gegn Umayyadaveldinu átti mestu fylgi að fagna

  7. Kóraninn Í Kóraninum eru 114 súrur eða erindi. Í þýðingu Helga Hálfdanarsonar eru súrurnar kallaðar þættir. Lengstu þættirnir eru fremst og styttast síðan er líður á bókina. 4. þáttur nefnist Um konur.

  8. Kóraninn og sharia Lög Islam byggjast á Kóraninum og riti sem kallað er Hadith. Í Hadith eru frásagnir af gjörðum og fyrirmælum Múhameðs og fyrstu múslimanna. Hadit var skráð markvisst um 200 árum eftir dauða Múhameðs. Úr bók Jóns Orms Halldórssonar, Islam, bls. 87.

More Related