1 / 10

Málþing um raflínur og strengi 11. maí 2012

Málþing um raflínur og strengi 11. maí 2012. Skipulag og mat á umhverfisáhrifum Stefán Thors, Skipulagsstofnun. Stefnumörkun og ákvarðanataka. Lagaumhverfi Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun Landsskipulagsstefna, svæðis- og aðalskipulag samkvæmt skipulagslögum Mat á umhverfisáhrifum

medea
Download Presentation

Málþing um raflínur og strengi 11. maí 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing um raflínur og strengi11. maí 2012 Skipulag og mat á umhverfisáhrifum Stefán Thors, Skipulagsstofnun

  2. Stefnumörkun og ákvarðanataka • Lagaumhverfi • Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun • Landsskipulagsstefna, svæðis- og aðalskipulag samkvæmt skipulagslögum • Mat á umhverfisáhrifum • Umhverfismat áætlana

  3. Lagaumhverfi • Skipulagslög nr. 19/1964 • Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 • Skipulagslög nr. 123/2010 • Lög um mat á umhverfisáhrifum 63/1993 • Lög um mat á umhverfisáhrifum 106/2000 • Lög um umhverfismat áætlana frá 2006

  4. Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun • Ósamræmi í stefnumótun og áætlanagerð fyrir grunnkerfi • Samgönguáætlun hefur gildi sem þingsályktun • Kerfisáætlun hefur gildi sem heildarsýn yfir þróun og áætlanir Landsnets • Hvernig skila þessar ólíku áætlanir sér í skipulagsáætlanir sveitarfélaga sem leyfisveitingar þurfa að grundvallast á?

  5. Landsskipulagsstefna • Svarar mikilli þörf fyrir samþættingu og yfirsýn • Þingsályktunartillaga um næstu áramót • Ásetningur stjórnvalda um þróun mála hefur þeim mun meiri áhrif á sveitarstjórnarstigi, sem betur er um hnútana búið í skýrleika, mælanleika og rökstuðningi. • Landsskipulagsstefna getur orðið mikilvæg brú á milli áætlana á landsvísu og skipulagsáætlana sveitarfélaga

  6. Svæðis- og aðalskipulag • Sveitarfélagastig • Svæðisskipulag þar sem sveitarfélög telja þörf á að setja fram sameiginlega stefnu • Aðalskipulag er skylda og helsta stjórntæki sveitarstjórnar í landnotkun • Í umhverfismati aðalskipulags eru settir fram og bornir saman ólíkir kostir • Skipulagsstofnun staðfestir aðalskipulag og birtir í B-deild Stjórnartíðinda

  7. Mat á umhverfisáhrifum • Loftlínur utan þéttbýlis > 66 kV eru matsskyldar • Jarðstrengir utan þéttbýlis > 10 km eru tilkynningarskyldir • Helstu 220 kV línur sem farið hafa í matsferli: Loftlína að Reykjanesvirkjun, Sultartangalína, Suðvesturlínur, Þorlákshafnarlínur, línur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka og Blöndulína 3

  8. Mat á umhverfisáhrifum • Setja skal fram og bera saman ólíka kosti • Umhverfisáhrif háspennulína mest sjónræn • Góður samanburður á jarðstrengjum og loftlínum í frummatsskýrslu Landsnets um Blöndulínu 3 • Niðurstaða Skipulagsstofnunar birtist í áliti sem leyfisveitandi þarf að taka rökstudda afstöðu til

  9. Samantekt • Kerfisáætlun Landsnets er ekki bindandi fyrir sveitarfélögin • Ef mörkuð væri stefna um legu raflína og strengja í landsskipulagsstefnu, sem verður þingsályktun – þá er sú stefna ekki bindandi • Álit í mati á umhverfisáhrifum er ekki bindandi • Aðalskipulag er bindandi og þar ræður sveitarstjórn

  10. Samantekt • Auka samráð milli ríkis, sveitarfélaga og almennings við gerð áætlana á landsvísu • Tryggja aðkomu sveitarfélaga að landsáætlunum • Tryggja aðkomu ábyrgðaraðila grunnkerfa að skipulagsáætlunum sveitarfélaga • Tryggja aðkomu almennings að mótun stefnu

More Related