1 / 8

Mataræði aldraðra

Mataræði aldraðra. Draga úr orku. Passa að öll vítamín haldist. Passa að öll steinefni haldist. Gæta vel að vökva. Gefa oft að borða og lítið í einu. Passið bragðgæðin. Draga úr orku. Gefa fitulitla mjólk og mjólkurafurðir. Gefa fituminna kjöt en feita og magra fiska.

medea
Download Presentation

Mataræði aldraðra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mataræði aldraðra • Draga úr orku. • Passa að öll vítamín haldist. • Passa að öll steinefni haldist. • Gæta vel að vökva. • Gefa oft að borða og lítið í einu. • Passið bragðgæðin.

  2. Draga úr orku Gefa fitulitla mjólk og mjólkurafurðir. Gefa fituminna kjöt en feita og magra fiska. Velja fituminna smjör. Draga úr sætindum. Auka ávexti og grænmeti. Velja fitusparandi matreiðsluaðferðir.

  3. Passa að vítamín haldist • Þörf fyrir vítamín minnkar ekki þó orkuþörf minnki. • Gefa lýsi fyrir A- og D vítamín. • Nota ólíu fyrir E vítamín. • Gefa ávexti og grænmeti fyrir C vítamín. • Gefa kjöt, gróft korn, innmat og dökkt grænmeti fyrir B vítamínin. • Passa mjólkina fyrir Ríbóflavín (B2).

  4. Passa að öll steinefni haldist • Munið að steinefnaþörf minnkar ekki með aldrinum. • Gefa kjöt, slátur, lifrarkæfu og hafragraut til að fá nóg járn. • Mjólk og mjólkurmat til að fá nóg af kalki. • Gefa fisk svo nóg fáist af joði.

  5. Vökvinn • Ekkert er gömlu fólki eins mikilvægt og vökvun. • Of mikill þurrkur eykur hrukkumyndun og getur valdið rugli. • Gefið drykk á tveggja tíma fresti. • Gott að setja upp vökvatöflu fyrir gamalt fólk. • Vökvinn getur verið vatn, mjólk, kaffi te, súpa eða safi.

  6. Máltíðirnar • Gamalt fólk verður oft lystarlaust og því þarf að gefa margar og smáar máltíðir. • Munið að hafa matinn fallegan útlits. • Munið að maturinn getur þurft að vera mjúkur vegna lélegra tanna og einnig að gamalt fólk á oft erfitt með að renna niður. • Munið að gefa ekki of þunnar súpur því höndin er oft skjálfandi. • Varist einhæfni. • Krydið vel því bragðskyn dofnar.

  7. Líkaminnbreytistmeðaldri • Bein þynnast. þó mishratt og má ráða þar nokkru um með mataræði og hreyfingu • Framleiðsla meltingarsafa og þar með munnvatns minnkar. Þá er erfiðara að borða þurra fæðu. Nauðsynlegt að drekka mikið af vatni. • Framleiðsla ensíma minnkar, getur leitt af sér minna bragðskyn og matarlyst

  8. Öldrun • Fólk missir bragðskynog þorstaskyn. • Gamalt fólk á auðveldara með að borða soðið grænmeti en hrátt. • Eldra fólk vill fremur feitt en magurt kjöt. • Margt gamalt fólk er með lélega kyngingarvöðva. • Sjónin dofnar og því þarf að passa að maturinn hafi ekki allur sama gráa litinn. • Farið með kurteisi að gömlu fólki.

More Related