1 / 17

Nietzsche

Nietzsche. Siðferðið (framhald) Heimspekingar framtíðarinnar. Siðferðið. Skoða §32, §202, §225 og §260. Höfðingjasiðferði – þrælasiðferði ( §260 ). Siðapredikarinn.

mele
Download Presentation

Nietzsche

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nietzsche Siðferðið (framhald) Heimspekingar framtíðarinnar

  2. Siðferðið • Skoða §32, §202, §225 og §260. • Höfðingjasiðferði – þrælasiðferði (§260)

  3. Siðapredikarinn • Hve heimskulegt er að segja: „Svona á maður að vera!“ Veruleikinn leiðir fyrir sjónir okkar heillandi úrval tegunda, gnægtir fjörlegra tilbrigða og breytilegra forma – og svo segir eitthvert vesælt siðferðis­predikaragrey: „Nei! Maðurinn á að vera öðruvísi.“ Þessi þröngsýni vindhani þykist jafnvel vita hvernig menn skulu vera. Hann málar sjálfan sig á vegginn og hrópar upp yfir sig: „Ecce homo!“ (Sjá, þar er maðurinn)

  4. Heimspekingar (Nietzsches) • Nafnlausir? (Atopos) • Heildarsýn • Tilraunamenn • Nýir möguleikar • Einbúar andans • Siðleysingjar • Ekki bara sérfræðingar

  5. Heimspekingar (Nietzsches) • Húsbændur, geta skipað fyrir • Geta eitthvað af sér ... Skapa • Ekki strípaðir sjálfi eða persónuleika • Að geta lifað með óvissunni (samt ekki efahyggjumenn?) • Slæm samviska sinnar samtíðar • Mótun sterks vilja (ekki viljalömun) • Að hugsa er að taka nærri sér

  6. Ekki að ánetjast ... • Ekki að binda trúss sitt við nokkurn mann ... Ekki að binda trúss sitt við neitt föðurland ... Ekki að ánetjast meðaumkun ... Ekki að ánetjast vísindum ... Ekki treysta á eigin sjálfstæði ... Ekki að reiða okkur á eigin dyggðir þannig að við allir verðum fórnarlamb einhvers eins þáttar í fari okkar... (§41)

  7. Að læra að sjá • Að læra að sjá - að venja augað við kyrrðina, við þolinmæði, við það að leyfa hlutunum að koma upp að því; að fresta dómum, að læra að fara kringum viðfangsefnið og skoða hvert einstakt tilvik frá öllum hliðum [...] að bregðast ekki strax við áreiti, en ná stjórn á öllum hvötum sem útiloka og hamla. Að læra að sjá, eins og ég skil það, er næstum því það sem kallað er [...] sterkur vilji: Grundvallaratriðið er nákvæmlega að „vilja" ekki - að geta frestað ákvörðun. (KSA 6, 108-109)

  8. Styrkleiki hugsunar • Þannig væri það mælikvarði á styrkleika hugsunar hversu stóran „sannleika“ hún þyldi, eða svo kveðið sé skýrar að orði, í hve miklum mæli hún þyrfti að þynna hann út, hylma yfir hann, sæta hann, draga broddinn úr honum og falsa hann. (§39)

  9. Heimspekingar framtíðarinnar • Menn tilrauna (Versucher, náskylt Versuchung, freisting) • Nýr mikilleiki mannsins • Sterkur vilji (já-in og nei-in okkar) • Heimspeki er fyrst og fremst sköpun, endursköpun og endurmat

  10. Menn tilrauna • „Prófaðu að lifa samkvæmt heimspekinni“, verður hinn nýi mælikvarði • Afstöðubreyting í heimspeki (þungamiðjan færist úr stað)

  11. Heimspeki sem sköpun • Heimspeki Nietzsches sem dæmi • Hvernig hann fann sín eigin gildi (GM, formáli) • Snilligáfa hjartans (§295)

  12. Nietzsche og gömlu heimspekingarnir • Hvað taldi Nietzsche sjálfur um tengsl sín við þá? • Hinn sanni heimspekingur (sjá fyrirvara) • Sjá lýsingu hans á heimspekingum fortíðar (§212 o.áfr.) • Lýsing hans á heimspekingum framtíðar fellur vel að mörgum sögulegum heimspekingum

  13. Hinn sanni heimspekingur En hinn sanni heimspekingur – það er okkar álit, vinir mínir? – lifir „óheimspekilega“ og „óviturlega“ og umfram allt fyrirhyggjulaust. (§205)

  14. Maður morgundagsins • Vegna þess að heimspekingurinn er afnauðsyn maður morgundagsins og dagsins þar á eftir verð ég sífellt sannfærðari um að hann hafi ævinlega verið í mótsögn, og hlotið að vera í mótsögn, við líðandi stund. (§212, ég hef breytt þýðingunni)

  15. Snilligáfa hjartans • Snilligáfa hjartans sem þaggar niður allan hávaða og alla sjálfumgleði og fær menn til að hlusta, gáfan sem sléttar úr grófum sálum og leyfir þeim að bergja á nýrri löngun – að liggja kyrrar eins og spegill svo hinn djúpi himinn megi sjást þar í endurskini sínu. (§295)

  16. Snilligáfan • Maður með snilligáfu er óþolandi hafi hann ekki að minnsta kosti tvennt annað til að bera: þakklæti og hreinleika. (§74)

  17. Manndómsþroski • Manndómsþroski: það er að hafa fundið aftur alvöruna sem maður bjó yfir sem barn að leik. (§94)

More Related